Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Blaðsíða 16

Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Blaðsíða 16
JENNY Þann 26. júlí síðastliðinn var Jenný Jónsdóttir á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal sjötug Jennýju hef ég þekkt lengi. Hún er ein af þeim, sem vex við kynningu Verk sín vinnur hún í kyr^ð og af rósemd. í kringum hana er jafnan hlýtt, bjart og iraustve/jandi Hún lað- ar fram hið góða í mönnum, og í nálægð hennar finna þeir friðsæld og hvíld. Heimili lennýj^r hefur mótazt af bessum eiginleikum, og þar er gott að koma. Maður hennar Bjarni Jónasson, er virðulegur og raungóður. Hann er einn af þeim, sem komízt hafa úr fátækt ril efr.a at' dugnaði og framsýni. Hann hefur jafnan unað við bústörf, trúað á landið og gróð inn fulltíða maður kvæntur ágætri konu og eiga þau 3 börn Börn þeirra Valgerðar og Andrésar á Snor unesi eru þessi: Björn, bór'di í 'Vií'rðvik í Borgar- firði, fæddnr 3 œarz 1919. Kvænt ur Ásthildi Pétursdóttur, börn. 2 drengir. Biórghe’ður, húsfreyja á Snofrunesi.fædd 16. febrúar 1920. Gift Hjalta Péturssyni börn 2 dæt- ur, 3 drengir. Ton sjómaður í Kópavogi, tæddur 4 des 1920. Kvæntur Jónu Sigurðardóttur. Vil- borg, húsfreyja i Vestmannaeyjum, fædd 14. sept. 19i’4 Gift Sigurvin Þorkelssym. véistjóra, börn 3 drengir. Skúli bórdi á Framnesi í Borgarfirði. Kvæntur Kristínu Eyj- ólfsdóttur. Fæddur 26 maí 1928, börn 2 dætur, 5 drengir. Auk þess áttu þau mjög efnilega stúlku, Önnu Þurði að nafni, en urðu fyrir þeirri átakanlegu sorg, að missa hana, er hún var 12 ára gömuL Ég hef nér lýst að nokkru í stuttu máii hinni óvenjulegu líkam legu atgervi Valgerðar. sem ekki var án vitnisburðar i lífi hennar og starfi. Andleg reisa hennar og styrk ur var líka alltaf augljós þeim, er deildu geði við hana á lífsleiðinni. Ég tel þó, a'ð þeir eiginleikar henn- u SJÖTUG: JÓNSDÓTTIR Eyjólfsstöðum urmagn moldar. Um 1940, er verst gengdi fyrir landbúnaðinn og féð hrundi niður úr mæðuveiki, keypti hann Eyjólfsstaði þá fögru og knstaríku Hörð í miðjum dalnum. Spáðu þá margir, að undir þessu fengi hann ekki risið En hjónin voru samhent og misstu aldrei trúna á landið. Byggt hafa þau upp peningshús og ræktað mikið, en fyrir var á jörðinni stórt og fallegt íbúðarhús, sem jafnvel nú á dögum þykir eitt reisulegasta hús í sveitum landsins. Reisti það fyrri eigandi jarðarinnar, Þor- steinn Konráðsson, og ber það hon um stórhug mikinn og fegurðar- skyn. Þau hjónin, Bjarni og Jenný eiga þrjú börn, sem öll eru gædd ar hafi aldrei komið skýrar 1 ljós en á ævikvöldi bennar, er hún háði um mörg V harða baráttu við erfiðan og Kvalafullan sjúk- dóm. En brátt fyrir það möglaði hún hvorki né mælti nokkru sinni æðruorð. Til hinztu stundar gat hún jafnvel miðlað þeim, er komu að sjúkrabeði henrar rósemi, styrk og hughreystingu, þótt hún væri sjálf sárlega þjáð. Slíkur var and- legur styrkur hennar. studdur ör- uggri trúarvissu. Hún andaðist í Vífilsstaðahæli 18 júní síðastlið- inn og var borin til moldar frá Bakkagerðiskirkju 24 dag sama mánaðar að viðstóddu miklu fjöl- menni. Borgfirzk mold geyimir nú jarðneskan líkama hennar. Það mun hún sjálf hafa kosið, því að Borgarfjörður hafði alið hana og fóstráð og Borgarfirði hafði hún unnið meðan dagur entist. Valgerður Jónsdóttir er nú horf in jarðneskum sjonum vorum. En mynd hennar og minning, hlý og björt og hugþekk mun lengi verða varðveitt f þakklátum huguim þeirra mörgu samferðamanna henn ar, sem nutu sunfylgdar hennar | Þfsleiðinni. Þorsteinn Magnússon Höfn. eiginleikum forcidranna Eidri dóttirin er gift drengilegum dugn- aðarmanni, og eru þau hjón að taka við\búinu Yngri dóttirin er jafnan henna á sumrin. Sonurinn býr á næstu jörð, Bakka, sem áð- ur var undir Eyjólfsstöðum Hann hefur fengið gott kvonfang. Þar hefur ver'ð byggt upp, og er nú myndarlegt heim að líta. Börnin hafa aldrei vaxið fra heimilinu eða það frá þeim. Það var mannmargt á Eyjólfs- stöðum 26. júlí. Þar var ekki vín, en borð svignuðu undan veizlu- föngum. Jenný segir. að án víns skemmti sér hver og einn eins og honum sé eðlilegt en með víni sé skemmtun margra eins og falskir tónar. Að lokum þetta, vinkona. Ég vona, að ævikvöid ykkar hjóna verði bjart og kyrrlátt í skjóli ykk ar vænlegu barna. Guðlaugur Guðmundsson. ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.