Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Qupperneq 11
heimili þeirra vel.
Eftir að Helgi bvæntist féll í
hans hlut að sjá meira um búskap-
inn en bróðir hans tók við akstr-
iniuim og var meira út á við.
Heigi var góður búmaður. Hon
uim var mijög l'éfct um vinnu, og ó-
sérhlífinn enida slapp honum ó-
gjarnan verk úr hendi. Heimili og
fjölSkyldja var honum allt. Hellgi
var svo htýr í viðmóti og léttur í
lund að öllum leið vel í návist
hans og þótti vænt um hann. Þótt
h,ann væri orðinm 65 ára er hann
lézt, fannst okkur hann svo ungur
Það gerði hans létta lund enda
áfcti hann jafn auðvelt með að
blanda geði við uniga sem aldna.
Á miannamótum var honum mjög
fagnað af ungu kynslóðinni.
Þótt Helgi væri kátur og gam
ansamur var hann inni fvrir við-
kvæmur og tók innilega þátt í
raunum meðbræðra sinna og var
ætíð reiðubúinn að rétta hjálpar-
hönd ef á þurfti að hald'i.
í Keldunesi var þingstaður sveit
arinnar og var því mjög gest-
kvæmt þar og hefur raunar hald-
izt síðan, enda bærinn við kross
götur. Öllum sem þar hafa kom
ið hefur verið tekið með mikilli
gestrisni og Ijúfmennsku.
Skömimu eftir að Sigtryggur
kvæntist Rakel Sigvaldadóttur,
byggðu þeir bræður myndarlegt
íbúðarhús með tveimur ibúðum.
Hjónaband þeirra Helga og Þóru
var farsælt og voru þau mjög sam
hent í öUu. Þeim var sex barna
auðið. Þrjú þau eldri eru flutt i
burtu: Logi er við verzlunarstörf
í Reykjavík, Kristín Ingibjörg gift
Erlendi Haukssyni matsveini í
Eeykjavík Oktavía Stefanía gift
Jónasi Jóni Hallssyni lögregluþjóni
í Reykjavík. Bryndís, Jón Tryggvi
oig Helgi Þór aðeins 9 ára eru
heimia. Fjögur barnabörn hafði
Helgi eignazt sem honum þótti
mjög vænt um ekki sázt litla al-
bafna sinn Karl Helga.
Á heimili Helga hefur dvalið um
árabtl miágur hans heilsulítill sem
hann reyndist vel
Helgi í Keldunesi var í orðsins
fyllstu merfciimgu drenigur góður.
Hann igleymist ekki þeim er hon
Uim kynntust bezt. Brosið hans
bjarta og létti hlátur mun lengi
lifa. Hans er sárt saknað af ætt-
ing-jum og vinum. Þó er að sjálf-
sögðu söknuðurinn sárastur njá
eiginikionu og börn-um en mikil
buiggun er þeim þó að eiga fagr
TTrnmhíílfl 6 hlc 9.3
ÞORARINN PALSSON,
béndi, Seijalandi.
F. 30.12. 1899. — D. 3.8. 1969.
Kveðja frá systkinum hans.
Nú ertu horfinn hugum þekki,
bróðir og vinur, til bjartari ianda,
blessi drottinn burtför þína,
en gefi öðrum góðar stundir.
Margs er að minnast og margt að þakka
hugljúfar myndir um huga liða,
er ylja okkur ár og daga (
og segja atvik ævi þinnar.
Okkur varstu sem annar faðir,
ylur þinnar sálar vermdi,
þú leiðbeindir um lífsins vegi
og styrktir með þínum sterka vilja.
Við minnumst þín sem bróðurins bezta
er brást ei okkar sælu vonum,
olckar heill þú ávallt vildir,
öðrum varstu sannur drengur.
Á Seljalandi sæll þú undir,
sólin skein þar björt í heiði,
þar vildirðu una æfi
alla stund, er drottinn gaf þér.
Ljós og skuggar lífi skifta,
liðinn dagur sýnir þetta,
bjartir geislar braga og leiftra,
björt er minningin, sem lifir.
Þitt var yndi að vinna og vera
vökumaður á starfsins akri,
aldrei saztu auðum höndum,
árvekni í blóð var runnin.
Byrði þína barst með þreki,
breyttir ekki vana þínum,
þó að mæddi krömin kalda
og kallið fyndir nálgast óðum.
Fyrir allt, sem okkur varstu
ástarþökk þér fylgi bróðir,
drottinn gefur, drdttinn tekur,
dýrðlegt sé hans nafn um aldir.
V. H.
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
n