Íslendingaþættir Tímans - 31.10.1969, Qupperneq 23
SJÖTUGUR:
HELGI GUÐMUNDSSON
BREKKU Á INGJALDSSANDI
Hinn 22. okt. verður Helgi Guð-
mundsson á Brekku á Ingjalds-
sandi sjötugur. Hann er sonur hjón
anna Guðmundar Einarssonar refa
skyttu og bónda á Brekku og konu
hans Guðrúnar Magnúsdóttur. Þau
hjón voru bæði Borgfirðingar að
ætt og uppruna, en fluttust hing-
að vestur á firði í upphafi hjú-
skapar síns, einkum vegna betri
en ketil- og plötusmíðin fluttist
þangað.
Bartólómeusmessa fyrir 30 ár-
um var mikill hamingjudagur í lífi
Karls Thorarensens og ungrar
stúlku frá Stuðlum í Reyðarfirði,
Regínu Emilsdóttur, Tómassonar.
Gengu þau þann dag í hjónaband,
stödd um tíma á Akureyri vegna
atvinnu Karls. Heimili þeirra var
í fyrstu syðra, en 1941 ákváðu
þau að flytjast norður í Árnes-
hrepp, á ættstöðvar Karls, en þá
voru þar takmarkalausir atvinnu
möguleikar fyrir lærða iðnaðar-
menn, einkum járnsmiði, við síld-
arverksmiðjurnar. En sem kunn-
ugt er, voru tvær stórar síldariðj-
ur í Árneshreppi, í Djúpuvík við
Reyðarfjörð og á Eyri í Ingólfsfirði.
Réðist Karl til Djúpavíkur og
bjuggu þau þar í fyrstu, en fluttu
heimilið út að Gjögri, er hann
hafði reist fbúðarhús þar yfir fjöl-
skylduna. Eftir að kyrrð fyrri tíma
settist aftur yfir Djúpuvík og síld-
in var horfin úr Húnaflóa, var
Karl við ýmis störf vestra um
mörg ár, en vorið 1962 brugðu
þau hjón á það ráð að flytjast til
Eskifjarðar, en þar var þá gífurleg
síldarhræðsla og söltun. í byrjun
vann Karl hjá „Snæfelli h-f.“, en
síðan óslitið sem verkstjóri á járn-
smíðaverkstæði Hraðfrystihúss
Eskifjarðar. Kristinn Jónsson,
vinnuveitandi Karls og alúðarvin-
ur fjölskyldunnar, telur Karl eigi
aðeins dugnaðarmann og svo trú-
verðugan, að fátítt sé, heldur og
bháðhagan listasmið og góðan vin.
atvinnuhorfa hér en í átthögunum,
þar sem þau voru ekki borin þar
til erfða né óðala. Voru það eink-
um hvalveiðistöðvarnar hér sem
ollu því, með hinum miklu at-
vinnumöguleikum þar, en Guð-
mundur Einarsson mun ekki hafa
viljað verða sjómaður, þó alls órag
ur væri hann við sjóinn, eins og
ævisaga hans: „Nú brosir nóttin“,
Munu vlst allir, sem kynnast Karli
í starfi hans eða á öðrum vettvangi,
taka undir það.
Þegar við komuna til Eskifjarð-
ar hófust þau Karl og Regína,
ásamt eldra syninum, handa um
húsbyggingu og efndu veglega til,
en byggingarihraðinn vakti athygli.
í hinu háreista, nýja húsi hefur
heimili þeirra nú staðið í 6 ár,
fallegt og gestkvæmt.
Af fjórum börnum þeirra eru
synirnir Hilmar, f. 1940, og Emil,
f. 1954, enn í foreldrahúsum, en
dæturnar giftar og búsettar á Eski
firði, Guðbjörg, f. 1947, er gift
Búa Þór Birgissyni fxá Höfðakaup-
stað, en Guðrún, f. 1948, Rúnari
Kristinssyni frá Fáskrúðsfirði.
Enda þótt þau Karl og Regína
kunni hið bezta við sig á Eskifirði,
gegnt hinum gnæfða og mikilfeng
lega Hólmatindi, sem blasir svo fag
urlega við frá húsi þeirra, mun
ekki trútt um, að Gjögur og byggð
in í Árneshreppi eigi a.m.k. hálf-
an hug þeirra. Friðsældin þar og
fegurðin er bundin einhverjum
þeim undarlegu blæbrigðum, sem
sleppa aldrei sterkum tökum sín-
um C þeim, er í lifðu og nutu.
Vegna þess að andstæðan vofði yf-
lr. Róttækur skilningur á brigðum
náttúrunnar sjálfrar færir sann-
inn um þiggjandi veran mannsins.
En fátt mun það, sem vekur hugs-
un hans eins til þakkargerðarinn-
ar um lands.vors Guð.
Ágúst Sigurðsson
i Vallanesi.
ber með sér. Dvöl þeirra hér
vestra varð ekki fárra nátta á-
fangi, því að hér báru þau bein-
in, bæði háöldruð fyrir fáum ár-
um.
Helgi fæddist á Þórustöðum og
hefur átt heima á Brekku síðan
vorið 1909, er föreldrar hans
fluttu þangað búferlum.
Helgi var elztur barna foreldra
sinna, elztur af sautján systkinum,
og komust tólf þeirra til fullorð-
insára og eru öll á lífi. Helgi varð
því að sjálfsögðu snemma að fara
að vinna eftir mætti, að aðstoða
foreldra sína til að annast hinn ört
stækkandi systkinahóp. Hann átti
þess engan kost að njóta skólalær-
dóms, nema lítilsháttar í farskóla
fyrir fermingu. Mun hann hafa tek
ið sér það nærri, eins og fjöl-
marga aðra æskumenn hefur tíð-
um he»t. Helgi er góðum gáfum
gæddur og ríkri námslöngun, sem
hann hefur svalað með bóklestri
fram á þennan dag, svo að hann
stendur mörgum skólagengnum
mönnum fyllilega á sporði, hvað
menntun og fróðleik viðvíkur.
Hann les bækur á norðurlandamál-
um og hefur farið til Noregs og
víðar um Norðurlönd í skógræktar
leiðangrum og hópferðum.
Á síðari árum hefur hann ferð-
azt mikið innanlands, bæði um
sveitir og öræfi og notið þess vel
og víða kunnugur. Hann á orðið
mikið safn litmynda, er hann hef-
ur tekið af fögrum og kunnum
stöðum, og er bæði smekkvís og
snjall áhugaljósmyndari.
Þetta er þó ekki öll ævisaga
Helga. Hann var lengi framan af
ævi sinni á Ijó, auk þess sem hann
vann heima á búi foreldra sinna.
Síðari árai/ögina hefur hann eink
um fengizt við smíðar og Iagfær-
ingar á hýbýlum í nógrannasveit-
unum og orðið þar að miklu liði,
með vandvirkni sinni og hagleik
og er þar ekki einhæfur í starfi.
Hann má því með sanni kalla
„þarfan mann í sveit“. Hann er þó
Framhald á bls. 19.
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
23