Íslendingaþættir Tímans - 08.10.1970, Side 29
75 ÁRA:
ÓLI OMUNDSEN
FRÁ HÖFÐAKAUPSTAÐ
Óli Omundsen frá Höfðakaupstað
varð 75 ára 17. sept. s.l. Nú búsett
ur að Fifuhvammsveigi 25 í Kópa
vogi.
Óli Omundsen fæddist í Noregi
17. september 1895, foreldrar Elín
Soffía og Omund Olsen. Hann kom
til íslands 1925, skipstjóri á 100
lesta skipi, er hann átti ásamt öðr-
um manni. Dvaldist hann um hríð
á ísafirði o-g seldu þeir þar skipið.
Óii fluttist til Höfðakaupstaðar
1929, en þaðan til Kópavogs 1968.
Má nærri geta að þeim mörgu ár-
um, sem hanm var búsettur í Höfða
kaupstað, hafi fylgt margar minn-
ingar, sem eigi verða gerð skiT á
í lítilli blaðagrein, en ég vil nú, á
þessum tímamótum ævi hans,
minnast vinsamlegrar kynningar
við hann um áratugaskeið með
mokkrum orðum.
Þótt Óli væri hættur siglingum
og skipstjórn var hugur hans bumd
inn sjónum. Hóf hann því brátt út
gerð, keypti tvo báta, er hann gerði
út frá Höfðakaupstað, og hann gaf
nöfnin Hindenburg og Ludendorf,
og heppnaðist útgerðin vel, enda
hafði hann ávallt góðan mannskap
á bátana og valda dugnaðarfor-
menn. Voru sjómenn ávallt fúsir
til að róa á hans útveg, þar sem
Óli var vel kynntur og vildi vanda
tffl útgerðar. Ég spurði eitt sinn
Óia hvers vegna hann hefði valið
bátum sínum nöfn hinna þýzku
hershöfðimgja, og sagði hann ástæð
una til þess vera, að sig hefði
dreymt áður en hann eignaðist bát
ana, að hann ætti báta með þess-
um nöfnum.
óli byggði sér ibúðarhús í Höfða
kaupstað er hann nefndi Lund og
stofmaði þar heimili sitt með Mar-
grétu Jóhannesdóttur, friðsælt og
gott hemiili. Hafa þau borið sami-
oiginlega erfiðleika og gleði Tífs-
ins með tryggð og vináttu, sem
hefir fært þeim birtu og yl, ekki
sízt á efri árum.
Það er sem ég sjái Óla Omumd-
sen sikipstjóra á stjórnpalli, glæsi-
iogan mann á bezta manndóms-
skeiði. Báran hjalar sakleysislega
við skip hans og sólin merlar á
logmværum haffletinum. Norski
fáninn dreginn að hún, blár kross
innan í hvítum á rauðum feldi,
blaktir lítið eitt í hlýrri golunni.
— En sjómaður kynnist líka öðr-
um ólíkum aðstæðum. — Hugsa
ég mér sama skipstjórann, hann
Óla Ómundsen á stjórnpalli, í bar-
áttu við vind og sjó. Með hendur
á stýrishjóli — því að nú má engu
rniuna — hamfarir veðurs og hvít-
fextar, freyðandi hrannir gefa eng
an grið. Hanm gefur skipverjum
sínum fyrirskipanir sem bera vott
um kjark. gætni og hyggindi hins
reynda og athugula stjórnanda.
Uppi á sigluhún berst norski fán
inn í stórviðri — sædrifinn. En
Óli ber gæfu til að leiða skip sitt
í örugiga höfn.
í Ilöfðakaupstað gengdi Óli ýms
um opinberum störfum um langt
skeið. Hann var í hafnarnefnd
Höfðakaupstaðar, í stjórn útgerðar
félagsins, fiskimatsmaður, full-
trúi í stjórn kaupfélagsins, yara-
lóðs, o.fl. Lifrarbræðslu rak hamn
í mörg ár, en lagði hana niður, og
hafði umsjón með brennsluolíu í
kauptúnið og til skipa.
Óli Omumdsen var karlmenni að
burðum. Til gamans vil ég geta
um einn atburð því til sönmunar.
Hann fæddist 29. ágúst 1900 á
Sléttaleiti í Suðursveit. Foreldrar
hans voru hjónim Jóhanna Jóhanns
dóttir og Björn Klemensson odd
viti frá Geirbjarnarstöðum í Suður
Þingeyjarsýslu, Foreldrar Björns
voru Klemens Jónsson frá Gnýstöð
um V.Hún. Ólafssonar bónda í
Aðkomumenn á fiskibát voru
staddir í Höfðakaupstað. Þeir
koma þrir á fund Óla. Þeim verð-
ur sundurorða við hann, sem leið-
ir til þess, að hendur eru látnar
skipta. Þvi eins og sjómaðurinn
finnur ánægju í baráttu við vind
og sjó, er honum geðfellt, efcki
sízt ef hann er lítið eitt undir
áhrifum vins, að nota krafta sína
á öðrum sviðum. Hér eru þrír á
móti einum, leikur virðist ójafn,
en lyktar þannig, að þá þremenn-
ingarnir fara til skips síns, er þeim
vægast sagt allmikið ábótavant í
klæðaburði og hafa reynslu af því
að Óli hafi ekki farið höndum um
þá með snyrtimennsku skreðarans.
Ég_ veit að fjölmargir minn-
ast Óla nú með hlýjurn huga, því
að hann er strangheiðarlegur mað-
ur, má ekki vamm sitt vita, vin-
fastur, kurteis í framkomu, glaður
og skemmtilegur i vinahóp, greið-
vikinn og góðgjarn.
Ég óska honum til hamingju á
þessum tímamótum ævi hans, og
enda orð mín með vísu:
Þér veiti gleði, gæfu og trú.
Guð frá veldi sínu,
sjötíu og fimm ára nú
á afmælinu þínu.
Lárus G. Guðmundsson
Höfðakaupstað.
Ytri Svartárdal í Goðdalasókn ól-
afssonar og Sigríður Pétursdóttir
bónda í Brúnagerði Halldórssonar.
Móðir Sigriðar var Halldóra Páls
dóttir bónda í Brúnagerði Guð
mundssonar bónda í Brúnagerði,
Pálssonar bónda á Hallgilsstöðum
Guðmundssonar bónda í Grjótár-
SJÖTUGUR:
JÓHANN KLEMENS BJÖRNSSON
bóndi, Brunnum
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
29