Íslendingaþættir Tímans - 08.10.1970, Blaðsíða 30

Íslendingaþættir Tímans - 08.10.1970, Blaðsíða 30
Á Brunnum hefur hann svo átt heima alla stund síðan. Bernsku árin muns hafa verið björt í skjóli góðra foreldra, en svo syrti skyndi lega að er faðir hans tók banvæn an sjúkdóm sem hann lézt úr 19. nóv. 1911. Mun það fljótt hafa komið í hlut Jóhannesar að vinna eins og kraftarnir frekast leyfðu og 14 ára gamall fór hann að stunda sjóróðra, en þá var svo oft róið sem sjóveður leyfði frá hinni hafnlausu strönd Suðursveitar. Var fiskur sá er þannig aflaðist ein mesta matbjörg sveitarinnar, þeg ar leið á veturinn. Systur Jóhanns eru: Björg, sem hefur verið sjúklingur frá barnæsku, Sigríður húsfreyja 1 Hestgerði, dó hún á bezta aldr 1946, Helga húsfreyja á Brunna völlum, hefur hún verið ljósmóðir í Suðursveit frá 1929, og yngst er Jóhanna Dagmar saumakona í Reykjavík. Jóhanna móðir Jóhanns dó í hárri elli árið 1955 hjá Helgu dóttur sinni og manni henn ar Sigfúsi Jónssyni frá Snjó holti í Eiðaþinghá, andaðist Sig fús í janúar s.l. Jafnframt búskap, byggingar og ræktunarstörfum hefur Jóhann gegnt mörgum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína. Hefur hann leyst þau öll af hendi með hinni mestu prýði, svo sem vænta má af jafn greindum og víðsýnum manni, sem Jóhann er. Fjarri fer þó því að hann hafi nokkursstaðar viljað ota sér fram til forráða því Jó hann er hlédrægur maður og fjarri hans skapi er allur hroki og mikilmennska. Skulu nú talin í aðalatriðum þau störf sem Jóhanni hafa verið falin: f hreppsnefnd hefur hann átt sæti síðan 1942 að undanteknu Ingibjörg Sigríður einu kjörtímabili er hann baðst und an endurkosingu. í stjórn sjúkra- samlegs Borgarhafnarhrepps frá stofnun. í stjórn lestrarfélags 1 mörg ár. Úttektar og virðingar maður hreppsins í um 30 ár. f kjörstjórn hefur hann oft átt sæti s.l. 30 ár. í skólanefnd nokkur ár. Fulltrúi Suðursveitar á aðalfund um K.A.S.K. Búnaðarsamband A Skaft. og Bændafundum ASkaft fellinga um margra ára skeið. End urskoðandi hjá Ræktunarsam bandi Mýra og Borgarhafnar hrepps um árabil. Forðagæzlu störf fyrr á árum. f skattanefnd i mörg ár. Þá var Jóhann húsvörður félags heimilisins á Hrollaugsstöðum í Suðursveit 1945—1961 og hafði vél gæzlustörf þar fyrir félagsheimil ið og heimavistarskólann 1945— 1956. Jóhann hefur verið með hjálpari í Kálfafellsstaðarkirkju síðan 1948. Jóhann hefur ágæta söngrödd og hefur hann sungið 1 Kálfafellsstaðarkirkju í mörg ár. Jóhann kvæntist 1. nóvember 1930 Sigurborgu Gísladóttur frá Uppsölum glæsilegri og velgef- inni konu til munns og handa. Eignuðust þau þrjú myndarleg börn: Þóru Hólm húsfreyju á Reynivöllum, gifta Emi Eriksen bónda þar. Björn, stýrimann, sem drukfcnaði þegar vélbáturinn Helgi frá Hornafirði fórst i hafi 15. sept. 1961. Var hann harmdauði öllum, er honum höfðu kynnzt. Yngstur er Gísli sem býr með foreldrum sínum á Brunnum. Á þessum tímamótum í lífi Jó hanns sendi ég og mitt fólk honum og hans fjölskyldu einlæg ar árnaðaróskir um leið og við þökkum vináttu liðinna ára. H.G. Jónasdóttir gerði Tómassonar. Móðir Klem- enzar Jónssonar og kona Jóns- Ólafssonar var Una Jónsdótt- ir bónda á Illugastöðum Gísla- sonar’, en móðir Unu var Ingveld- ur Sigurðardóttir frá Holti í Svína dal. Jóhanna Jóhannsdóttir móð ir Jóhanns var dóttir Jóhanns bónda í Borgarhöfn Magnússonar prests í Eyvindarhólum Torfason ar prests á Breiðabólstað í Fljóts- hlíð Jó-nssonar prests í Hruna iFinnssonar biskups í Skálhollti Jónssonar prests í Hítar- dal Halldórssonar. Móðir Jó- hanns Magnússonar var Guðrún, ein hinna merku dætra Ingvars Magnússonar bónda á Skarði á Landi og konu hans Ingibjargar Eiríksdóttur frá Bolholti. Móðir Jóhönnu Jóhannsdóttur var Björg Björnsdóttir bónda í Borgarhöfn Jónssonar bónda i Borgarhöfn Björnssonar bónda á Reynivöllum Brvnjólfssonar prests á Kálfafells stað Guðmundssonar prests á Stafafelli Magnússonar. Kona Jóns bónda Björnssonar í Borgarhöfn var Björg Steinsdóttir bónda á Kálfafelli Jónssonar. Móðir Jóns Biörnssonar var Bergljót Sigurðar dóttir sýslumanns á Smyrlabjörg um Stefánssonar. Móðir Rjargar Björr.sdóttur var Sigríður Þor steinsdóttir tóls, mikils smiðs og hagvrðings Gissurssonar. Kona Þorsteins tóls var Sigríður Sniólfs dóttir bónda á Keldunúpi V.Skaft. Finnssonar Eins og áður segir fæddist Jó hann á Sléttaleiti. en sá bær stúð sunnanundir snarbröttum hb'ðum Steinafialls Þar var bæiarstæði óhentugt.. vegna bess að mikill halli er í hlíðinni bar sem bærinn stóð. En fegnrð sú er augnm mæt ir er líka mikil f austri sér til VestraHorns Nesfjalla. Hest- gerðismúla og BorgarhafnarfialTs. f suðri ómæld viod hafsins Hroll augsevjar og Tvjsker uiasa við sjónum. Ingólfshöfði og Öræfaiök ull konungur islenzkra 'ökla í vestri En að húsabaki hrikal»<nr hamraveggir SteinafialTs o° öpíísu mátt.i vænta grióthraps á bverri stundu. Nú er Slótfaleiti búi« að vera í evði i rúm 20 ár Þ=gar lóhann var á fvrsta ári 1901 fluttust foreldrar hanc hú- ferlum að Rrunnum i >t„ en sú jörð er byggð úr landi Kálfafellsstaðar. Framhald ai bl* 32 hennar fólk Dalafólk i ættir fram. Faðir Jónasar eldra var Jónas Samsonarson hreppstjóri í Bjarn arhöfn í Helgafellssveit, en kona hans var Sigríður Pálsdóttir nrests á TlndonfelTi í Húnabinei. Biarna sonar. en samtímaheimildir lýsa honum sem góðum klerki, radd manni, skáldmæltum gáfumanni og miög vel lát.num, Hann var sonur Bjarna Péturssonar prests á Melstað í Miðfirði, en Bjarni var úr Mývatnssveit og víðar úr Þing eyjasýslu, og konu hans Steinunn ar Pálsdóttur prests á Upsum í Svarfaðardal, Bjarnasonar. Hún var aftur á móti systir Bjarna Pálssonar landlæknis, en Bjarni var svo sem kunnugt er faðir St“inunnar móður Biarna Thorar ensen, skálds og amtmanns Norð lendinga. Móðir Sigríðar Pálsdóttur var Guðrún Bjarnadóttir prests á Mælifelli í Skagafirði, Jónssonar, 30 ISLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.