Íslendingaþættir Tímans - 08.10.1970, Síða 31
en móðir Guðrúnar var Sigríður
eystir séra Einars á Sauðanesi í
Norður-Þingeyjarsýslu, föðuT séra
Stefáns á Sauðanesi, föður Einars
á Reynistað, föður Katrínar móð
ur Einars Benediktssonar, skálds
og sýslumanns Rangæinga.
Foreldrar Jónasar Samsonar
sonar hreppstjóra voru Samson
Sigurðsson, skáld og bóndi að
Klömbrum í Vesturhópi, og Ingi
björg Halldórsdóttir, Hallssonar,
prests á Breiðabólstað í Vestur
hópi. Sonur Halldórs var séra Pét
ur á Tjöm á Vatnsnesi, faðir Pét
urs prófasts á Víðivöllum á Skaga
firði, föður Péturs biskups, Jóns
dómsstjóra og Brynjólfs Fjölnis
manns. Jón var svo sem kunnugt
er afi Páls Zophaníassonar, bún
aðarmáalstjóra og alþingismanns
og annarra ágætra manna.
Séra Halldór var sonur Halls
prófasts í Grimstungu í Húna
þingi, Ólafssonar prófasts á sama
stað, en til ef eftirfarandi lýsing
á Halldóri í samtímahemiludm:
„Hann var hrastmenni og tal-
inn með fríðustu mönnum, mál
snjall og raddmaður ágætur enda
kunni vel söng, kennimaður góð
ur. bar skyn á lækningar, góður
minni háttar mönnum, en skap
stór og harður í mannraunum“.
Faðir Samsonar var svo Sigurð-
ur hreppstjóri í Vesturhópi, Jóns
sonar, Sigurðssonar bónda á Gröf
á Vatnsnesi, Jónssonar
Þessa tölu sagði mér Sigurgeir
Þorgrímsson, sá sem ég nú þekki
fróðastan um ættir íslendinga.
Vonandi verður það ekki talin
ætthreykni, þótt sagt sé, að það
sé gott að vera komin af slíku
fólki. Rammíslenzku afburða og
alþýðufólki, sem vissi alltaf, þrátt
fyrir oft á tíðum fátækt og basl,
að Eldgamla ísafold með drottn
anna norðurljósahásal að elds-
brunandi jöklumum, myndi sínum
mögum kær meðan að uppi er öll
heimsins tið.
Hvað er í rauninmi fátækt og
basl á móti því að eiga indrandi
rómatík Bjama Thorarensen eða
leiftrandi andagift Einars Bene
diktssonar? Enda hvarf fátæktin
°g baslið eins og dögg fyrir sólu,
þegar fólk með eymd í arf varð
ungborim tíð og lærði að þekkja
ástkæra fósturmold, sótti þann
gráa utar og virkjaði tröllbrot foss
anna. En umfram allt skildi sinn
eigin málstað og reisti i verki vilj
ans merki, þvi vilji var allt sem
fSLENDINGAÞÆTTIR
þurfti, til þess að við tslendingar
yrðum ein auðugasta þióð heims
ins.
Ingibjörg man þvi, eins og alda
mótakynslóðin, tímanna tvenna og
núna við þennan áfanga, þegar ní
undi áratugurinn hefst horfir hún
ánægð aftur. Glöðu dagarnir i
Borgarfirðinum urðu margir og
fólkið gott. Til dæmis varð henni
dvölin hjá þvi mikla öndvegis
fólki, Ragnheiði og Hirti í Arnar
holti ógleymanleg. Einnig var hún
lemgi á Hvanneyri, Ferjubakka og
í Borgarnesi og aldrei brast fé
lagsskapur Borgfirðinga
Einu sinni heyrðist kveðið í
Borgarfirðinum: „Vögum vér og
vögum vér, með vora byrði þunga.
Upp er komið sem áður var, 1 öld
SturTunga, í öld Sturlunga". Ingi
björg gæti vafalaust tekið undir
fyrrihluta þessarar fornu vésagn
ar, en samt er ég viss am, að öld
Sturlumga yrði henni kær. ef fé
lagsskapur Borgfirðinga fylgdi
með, því þá verður hún glöðust i
bragði og augun ljóma, þegar
minnst er á það fagra hérað og
þess góð fólk.
Árið 1930 fluttist hún til Reykja
víkur og hefur búið hér að mestu
síðan. Til að byrja með vann hún
mest við húsaðstoð en réði sig
seinna til kexverksmiðiunnar
Frón og var þar hjá honum Ágústi
sínum, sem hún kallar jafnan svo,
samíellt í sautján ár eða þangað
til hún varð að hætta vegna ald
urs. Sýnir sá starfstími hjá sama
aðila glöggt hvernig henni líkaði.
Hér í Reykjavík varð Ingibjörg
fyrir miklum harmi. Hún trúlofað
ist en lumgnabólga varð kærasta
hennar að bana. Um þennan at
burð hefur aldrei verið talað en I
slíka átt var ekki aftur farið. Marg
lyndi eða fjöllyndi er ekki öllum
að skapi.
Ingibjörg dvelur nú á Sólvangi
í Hafnarfirði og er það mikið til
vegna gigtar, sem hún er að leita
sér lækninga við. Líkar henni vel
öll umönnun þar. Hefur hún mikla
trú á hljóðbylgjulækningum.
Margir líta inn til hennar, þvi
skírt mega skatnar líta, að þar
hefur sú, sem glímdi við ÁsaÞór
á sínum tíma, hitt fyrir ofjarl sinn.
Við systkinabörnim höfum líka allt
af verið hænd að henni og viljum
ekki missa félagsskapinn. Með
henni hefur alltaf sannast, að við
erum meira en við sjálf.
Nýlega varð Ingibjörg íyrir því
mikla tjóni að hús það. sem Ibúð
he,..iar var í, brann svo að segja
til grunna og allt innbú hennar
stórskemmdist í eldi og vatni.
Tryggingin mun hafa verið lág og
bæturnar því litlar sem engar. Má
segja. að þar hafi farið í einu
vetfangi allt það. sem henni hafði
tekist að eignast.
Mér finnst orð hennar, þegar
henni var sagt frá brunanum,
missi veraldlegra eigna og ævi
stritið orðið að engu, vel lýsa þess
ari áttræðu frænku minni. Hún
sagði aðeins: „Það var hægt að
segia mér verri fréttir“
Að lokum kæra frænka, örlítið
bundið mái í nafni frænda og hér
aðsnauta.
Ingibjörg, ég einskis frekar bið,
að ávallt hittumst glöð
og kát við.
Vesturlands öðlings og
norðlenzkt eðli þitt
einnig hlutskipti fái aS
vera mitt.
Lifðu heil á okkar landi
um öld
Ijósan dag sem fagurt
sumarkvöld.
Áttræð. samt eí ellimörkin
sjást
aldrei Sigríður sínum
frænda brást.
Föðursystir, ég flyt þér nú
mitt ljóð
fegurstan vil ég finna þér
minn óð.
Stoltan minn föður þú
studdir æskusporin
Sturlunganiðj ann,
Ásbirninginn borinn.
Á brott alltof snemma burt
þótt kvaddur var
bróðurþelið lifir, sem hann
alltaf til þín bar.
Ef höllu ætti ég stóra og
hundrað fararskjóta
- heilshugar ég bæði big alltaf
þess að njóta.
Afmælisljóð senn til enda
er komið brátt
andvarinn hvíslar að húmað
sé að nátt.
Egill og Snorri ei meiri
kveðskap lofa
Einar og Bjarni nú vilja
fara að sofa.
Guðlaugur Tryggvi Karlsson.
S!