Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Side 6

Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Side 6
MINNING Jón Arnbjarnarson Stóra-Osi V.-Húnavatnssýslu varð læknir, en Þórður, yngsta barnið varð þingiiíÆður og síðar forstjóri Reykjalup'/ar, þar sem hann hefur unnið euikið menning- ar- og líknarstarf, jem frægt er orðið víða um lönd. Af börnum Bjarna Benediktsson ar og Þórdísar Ásgeirsdóttur, sem urðu fimmtán, hafa synirnir Ás- geir og Vernharður orðið umsvifa miklir í kaupsýslu, Stefán verk- fræðingur og Gunnar búnaðarskóla stjóri og kennari. Á þessum árum voru viðloðandi á Húsavík bræðurnir Jón og Har- aldur Guðmundssynir frá Gufudal og Rebekka kona Guðmundar, en Rebekka var ein af Gautlanda- systkinunum. Jón varð síðar ríkis- bókari og Haraldur ráðherra. Þá fluttist Karl Kristjánsson til Húsa- víkur, og áttu fjölþættir hæfileik- ar hans eftir að koma Húsavík og Þingeyingum að góðum notum, en Karl er um margt nokkurs konar guðfaðir Húsavíkur. Þá bjuggu á Húsavík á þessum árurn, Sigtryggur Pétursson og Hólmfríður Magnúsdóttir, kona hans. Fósturdóttir þeirra var Krist björg Þorbergsdóttir, sem síðar tók við vandasömu ráðskonustarfi á Vífilsstöðum, er Vífilsstaðahælið var rétt við, og varð fyrsta mat- ráðskona Landspítalans, sem enn býr að þeim grunni, sem Krist- björg lagði þar í starfi sínu. Heim- ili Hólmfríðar og Sigtryggs /ar nokkurs konar Brekkukot eins og Laxness lýsir því í samnefndum bókarannái sínum. Þar stóð öllu nauðleytarfólki opið hús og fyrir- greiðsla. Þau ólu upp nokikur fóst- urböm, en þrír fóstursynir drukknuðu með fárra daga milli- bili, en tvö börn komust til fulls aldurs. Hægt væri að halda svona áfram og eru fáir einir nefndir af því fólki, sem Sigtryggur Klemenzson ólst upp með á Húsavík og um- igekikst og þekkti. Meðfæddur manndómur og fjöl- þættir hæfileikar hafa að sjálf- sögðu orðið Sigtryggi að því vega- nesti, sem hefur enzt honum á leiðarenda, en gamall málsháttur segir: „Segðu mér hverja þú um- gengst, og ég skal segja þér hver þú ert“. Umgenigni og sambýli við fólik það sem að framan er lýst, hefur vafalaust orðið Sig- tryggi Klemensryni til mikilla far- arheilla. Þekkingin og reynslan, sem hann fékk í uppvexti sínum, Jón Arnbjarnarson frá Stóra-Ósi er látinn. Hann lézt á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 30. des. sl. tveim dögum fyrir nýársdag. Á sjúkra húsinu hefur hann dvalið nokkuð síðustu árin. Ég man, að ég kynnt- ist Jóni fyrst í Miðfjarðarrétt. Þá var ég drengur en hann fullorð inn maður að draga féð sitt og það lá vel á honum. Hann var mik- M bóndi og átti margt fé og þótti vænt um það. Stundum kom ég að Ósi og hitti Jón þar og kynntist honurn heima. Þar var allt með svo miklum myndarskap. Þar var gott að koma. En sérstaklega fór ég að kynnast honum á elliárum er við vorum báðir á sjúkrahús inu á Hvammstanga. Þá töluðum við oft mikið saman og hann var að sagja mér frá Mósa og fleiri hestum. Ábyggilega hefur Jóni þótt vænzt um Mósa af hestum sínum. Hann var svo hýr á svip- inn, þegar hann var að rifja upp minningarnar um hann og gömlu dagana, einkanlega göngur og rétt ir, réttirnar við Réttarvatn þegar af því, hversu þetta óbrotna og drengilega fólk brást við vanda- málum líðandi stundar og framtíð- arinnar, er líklegt til þess að hafa gert Sigtrygg r’íkari að úrræðum og sáttaleiðum síðar á ævinni, er hann tók að glíma við hin flóknu og margþættu vandamál samtíðar- innar. Sigtryggur Klemenzson var höfð inglegur maður, en án tilhneiging- ar til að hreykja sér. Hann átti auðvelt með að gleðjast með glöð- um og hryggjast með hryggum og skipti lítt skapi, svo sýnilegt væri. Og þrátt fyrir öll hin margþættu og fjölbreytilegu störf, sem Sig- tryggur hafði að sýsla með, þá var eins og hann hefði ávallt tíma til allra hluta. Hin síðari ár ævi sinnar gekk Sigtryggur ekki heill til skógar og svo margir komu saman þar úir ýmsum áttum. Heyrnarmissir bag aði hann svo að maður varð að sitja mjög nærri honum til þess að halda uppi samræðunum um gömlu dagana. Jón var skapmikill maður, hreinn og beinn eins og gamla Ósfólkið var. Nú er það allt horfið og Jón kveður síðastur 97 ára gamall. Allt var þetta Ósfólk mjög myndarlegt og stórgáfað, eins og margir vita, sem komu avo oft að Stóra-Ósi og nutu þar svo mik- Mar gestrisnL Falls er von á fornu tré og nú er Jón farinn héðan. Hann var harð ger maður og kvartaði ekki yfir líkamlegum meiðslum, og ég þakka honum fyrir samveruna á sjúkrahúsinu og ég vona að nýár- ið taki vel á móti þér eins og öll um, sem farnir eru á undan okk ur, og þér liði vei kæri vinur. Far þú í friði. Minningin góða geymist um þig og guð blessi þig vinur minn. er líklegt, að hann hafi ofboðið þreki sínu og heilsu með of mikflli vinnu. En nú er þessu lokið, lífs- þráður Sigtrygigs er slitinn. Sig- tryggur Klemenzson hefur á und- anförnum áTatugum verið sú fyrir- mynd um hinn háttvísa og starf- sama starfsmann, sem setti merk- ið hábt og hélt velli í því að sýna öllum sömu vinsemd og háttvísi og afkasta miklu dagsverki. En Sig- tryggur Ktemenzson var ekki einn í starfi. Við hlið hans stóð ein af þessum frábæru, íslenzku konum, og það verður ekki gert upp með sannindum, hvað er starf Sigtryggs Klemenzsonar og hvað er starf Unnar Pálsdóttur, konu hans. Af- rek Sigtryggs og Unnar er árang- urinn af ævilöngu samstarfi beggja. Helgi Benediktsson. Sig. M. J. ISLENDINGAÞÆTTiR 6

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.