Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Side 26
Ingibjörg Sigurbardóttir
FRÁ BÚÐARDAL
É« sakna þín vina,
en samgleðst þér,
er svífur þú burt úr heimi
Hver samverustund mér
birtu ber,
og brosin þín vel ég geymi
Enn mun þín samúð vl.ia mér,
aldrei henni ég gleymi.
flugrökk þú varst
á heimsins slóð,
hryggði samt myrkrið svarta.
Þú áttir í sál þér geislaglóð,
geymdir þar vorið bjarta.
Nú á ég að syngja sigurljóð,
þótt sorg mér búl í hjarta.
Hver bæn þín var hlý sem
barnsins lund,
þú baðst fyrir vinum þínum,
því var mér það
sönnust sælustund
að sjá þig á vegi mínum.
Báðar nuturn við góðs á Grund.
Guð h.jálpar öllum sínum.
Kveð ég þig vina,
kvöldsól þín
hverjur að skýjabaki.
Drottinn bTessar öll
börnin sín,
ég bið, að hann við þér taki,
og lifirðu þar sem ljósið skín
í ljómanum sál þín vaki.
Guðrún Guðmundsdóttlr
frá Melgerði.
t
Fædcl 6. marz 1874
Dáin 25. október 1970
Fré Ingibjörg Sigui’ðardóttir frá
Búðardal, ekkja Boga kaupmanns
Sigurðssonar ; Bóðardal, lézt á
Elli- og hújkrunarheimilinu Grund
að morgni sunnudagsins 25. októ-
ber s.l. Með henni er gengin vel
menntuð gáfukona, fasprúð höfð-
ingskona, fróð og minnug, giöð og
reif, einörð og stefnuföst. Henni
voru gefnir eiginleikar, sem þvi
ráða, að seint fyrnist í huganum
mináiug slíkrar konu. Allir, sem
kynntust henni, urðu auðugri af.
Ég tel það mikið lán mitt að hafa
ungur orðið á vegi hennar og það
jafnt fyrir þvi, þótt hún hefði
nýlega fyllt sjöunda tug ævi sinn-
ar, þegar ég sá fyrst dagsins Ijós.
F-rú Ingibjörg var seinni kona
langafa míns, sem lézt 1930. Hún
fæddist 6. marz 1874 á Kjalarlandi
á Skagaströnd, dóttir hjónanna
þar, Sigurðar Benjamínssonar frá
Heiði i Gönguskörðum og Sigríðar
Björnsdóttur bónda og hreppstjóra
Þorlákssonar á Þverá í HallárdaT.
18 ára fór hún til náms í Kvenna-
skólann á Ytri-Ey; sá skóli tók tvo
vetur og aðra tvo var hún við nám
á Hússtjórnarskólanum i Reykja-
vik. Menntun sína, sem var bæði
meiri og betri en þá gerðist, not-
aði hún í þágu sýslunga sinna, þvi
að hún var kennari langt á annan
áratug um og eftir aldamótiu, þar
af fimm ár við Kvennadíóiann á
Blönduósi.
Frú Ingibjörg giftist Boga Sig-
urðssyni, bónda og Kaupmanni i
Búðardal, hinn 3. júní 1913. Bogi
var póstafgreiðslumaður í mÖrg
ár og símstjóri, er bau störf voru
sameinuð. Hann var mikuhæfur
maður og veT að sér. einfcum i
þjóðlegum fræðum.
Fvrri konu sínar Ragnhe’ði Sig-
urðardóttur Johnsen frá Flatey,
missti Bogi 4. október 19J t Börn
þeirra, er upp komust, em þessi:
Jón, bryti á „Dettifossi" (drukkn-
aði i febrúar 1945, er skipinu var
sökkt í hafi), Sigríður, gift Jóni
Halldórssyni, fyrrv. skrifstofu-
stjóra í Reykjavík, Ragnheiður, gift
Gunnari Ólafssyni, bifreiðastjóra í
Reykjavík og Sigurður, bæjargjald
keri í Vestmannaeyjum (lézt í nóv-
ember 19691, kvæntur Matthlldi
Ágústsdóttur. Áður en Bogi gekk
að eiga Ragnheiði, hafði hann
eignazt dóttur, ATviTdu.
Stjúpbörnum sínum reyndist frú
Ingibjörg sem hin bezta móðir,
enda naut hún mikils ástríkis af
þeim. Þau Bogi toku i fóstur barn
ungan son ATvildu Bogadóttur,
Boga Þorsteinsson, sem nú er yfir-
flugumferðarstjóri á Keflavíkur-
flugvelli. og gekk frú Ingibjorg
honum algerlega í móður stað
Heimili kaupmannsins í Búðar-
dal var fjölmennt og annasamt. því
að auk verzlunar, sem Bogi rak frá
1899. stundaði hann einnig búskap
á Fjósum. Mjög var gestkvæmt á
heimilinu og nutu þeir^sem þang-
að komu mikillar gestrisni. Voru
hafðar uppi fjöriegar samræður
því að fróðleikur húsbændanna var
mikill og frásagnargáfa. Um mál-
Teysingjana var Tíka vel hugsað á
því heiimili, og var fóðrun og hirð
ing húsdýranna betri en á flestum
stöðum. Smáfuglar þyrptust óang-
að heim margan vetrardae að
þiggja góðgæti úr hendi heima-
manna.
Þau hjónin voru mjög einhuga
að aðstoða þá. sem minna máttu
sín, Það var venja þeirra að taka
frá nokkrar þær vörur í vetrar-
byrjun, sem líklegt var að þryti
fyrir jólin og halda eftir handa
þeirn fátækustu í héraðinu, svo að
þeir yrðu ekki allslausir á hátíð-
inni.
Svo sem fyrr er ritað, missti
frú Ingibjörg mann sinn árið
1930. Gerðist hún þá póstaf-
greiðslumaður og simstjóri í Búð-
ardal. í því starfi var hún í miklu
áliti yfirmanna sinna fyrir dugnað
og frábæra reglusemi.
Frú Ingibjörg hlaut vináttu og
virðingu Dalamanna, enda ekki of-
mælt, að hún hafi verið einhver
fremsta kona við Breiðafjörð á
26
ISLEMDINGAÞÆTTIR