Íslendingaþættir Tímans - 01.09.1971, Síða 30

Íslendingaþættir Tímans - 01.09.1971, Síða 30
MINNING Ingiríöur Árnadóttir í HOLTI Fulltrúar aldamótakynslóðarinn- ar kveðja nú einn af öðrum og hafa lokið sínum þætti, fólk, sem háði strangari lífsbaráttu en sam- tíðarfólk okkar kemur til með að gera, fólk, sem lagði mikið í söl- urnar til þess að tryggja eftirkom- endunum öruggari og bjartari framtíð en það átti kost á, fólk, sem vann mikilsverða sigra, sem við njótum góðs af, og verðskuld- ar virðingu og þakklæti af okkar hálfu. Ingríður Árnadóttir húsfreyja í Holti í Þistilfirði andaðist 29. júní síðastliðinn 84 ára að aldri. Við fráfall þeirrar mætu konu er margs að minnast og sakna. Hún hefir lokið löngu, dýrmætu og farsælu ævistarfi sem hús- freyja, eiginkona og móðir. Ingiríður fæddist 23. febrúar 1887. Foreldrar hennar voru hjón- in Arnbjörg Jóhannesdóttir og óeigingjarnt starf að kirkjubygg- ingunni. Ennfremur var hann í fylkingarbrjósti þeirra, er fyrstir stofnuðu Lions-klubb á íslandi og tvisvar umdæmisstjóri samtak- anna á íslandi. Einvarður getur í dag litið ánægður yfir liðna tíð. f röðum samstarfsmanna og samferða- manna hefir hann eignazt vináttu góðra drengja. Sjálfur segist hann hafa aflað sér á langri lífsbraut mikilsverðr- ar reynslu og þroska við margþætt störf og eigi aðeins góðar minning ar um yfirboðara sína í bankanum og samstarfsmenn auk fjölda ann- arra, er hann hefir mætt við skyldustörf og í tómstundum. Einvarður Hallvarðsson kvænt Árni Davíðsson á Gunnarsstöðum í Þistilfirði. Hún ólst upp í föðurhúsum, nema hvað hún um tvítugsaldur- inn dvaldist í húsmæðraskóla á Akureyri, einn vetur eða tvo. Árið 1907 giftist hún Kristjáni Þórarinssyni í Laxárdal í sömu sveit. í Laxárdal bjuggu þau til ársins 1914, er þau byggðu nýbýl- ið Holt í landi Laxárdals og Gunn arsstaða. Það var raunár ekki í lítið ráð- ist að byiggja nýbýli á þeim árum. Engir opinberir styrkir voru ætl- aðir til slíkra framkvæmda og láns fé var ekki auðfengið. í þessu efni varð að treysta á eigin vilja, atorku og dáð til að verða sinnar gæfu smiður. Og í þessu tilfelli brást ekkert af þessu. Býlið reis í Ásnum á skömmum tíma, myndarlega byggt á þeirrar tíðar mælikvarða. Þar bjuggu þau hjónin alla sína tíð farsælu búi og við batnandi efnahag, þrátt fyrir ist 4. maí 1929 Vigdísi Jóhanns- dóttur, mikilli ágætiskonu. Heim- ili þeirra er fagurt og aðlaðandi og gestum fagnað vel, sem að garði ber. Þau eiga þrjú mannvænleg myndarbörn, Hallvarð, lögfræðing, aðalfulltrúa ríkissaksóknara, Jó- hann bæjarstjóra í Keflavík og Sig ríði, sem dvelur í foreldrahúsum. Hún starfaði um árabil í Búnaðar- banka íslands en stundar nám í Ljósmæðraskóla íslands. Ég þakka vini mínum, Einvarði Hallvarðssyni órofa vináttu og tryggð og árna honum gleði- og gæfustunda um alla framtíð, sem honum megi auðnast að eiga við góða heilsu og ótal hamingjustund ir. Adolf Björnsson. kostnaðarsamar framkvæmdir og úmsviifamikið heimilishald. Börn þeirra hjóna urðu ellefu talsins, þrír synir, Þórarinn, Árni og Ásmundur, og átta dætur, Arn- björg, Vilborg, Bergþóra, Guðrún, Herborg, Þórhalla, Guðbjörg og Hólmfríður. Þetta var mannvænlegur hópur og dáðríkur, og á Holtsheimilinu var alltaf ríkjandi menningarlegur félagsandi, rótgróið fjölskylduást- ríki, glaðværð og hlýlegur heimil- isþokki. Líf þeirra hjóna helgaðist alla daga af samhug og eindrægni, svo hvergi bar skugga á. Kristján andaðist árið 1942. Kristján var gáfumaður, fram- farasinnaður félagshyggjumað- ur, hógvær og prúður í fram- gangsmáta, umhyggjusamur og skilningsríkur heimilisfaðir, og hvar sem þau hjón áttu hlut að máli horfði allt til góðs gengis. Eft ir lát hans bjó Ingiríður með börn- um sínum og hélt vöku sinni þó að árin færðust yfir. Nú hefur Ingiríður einnig kvatt þennan stað, sem hún helgaði gjör vallt lífsstarf sitt frá æsku til hárr ar elli. s Við burtför hennar fannst ökk- ur, sem nærri henni stóðu, upp- runnin ein sú stund þegar orð eru okkur ekki nóg, vegna þess, að þau segja svo fátt af því, sem við 30 fSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.