Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Page 1
ISLENDINGAÞJETTIR
Föstudagur 12. ágúst 1977 5. tbl. TIMANS
Sigurður Kristjánsson
fyrrv. sparisjóðsstjóri Siglufirði
Hinn 11. marz s.l. andaBist hér i
Reykjavlk Siguröur Kristjánsson,
fyrrv. sparisjóðsstjóri og heiöursborg-
ari SiglufjarBarkaupstaBar. Hann var
á áttugasta og niunda aldursári er
hann lézt. útför hans veröur gerð frá
Fríkirkjunni I Reykjavik þann 18. f.m.
aö viBstöddu fjölmenni.
Siguröur Kristjánsson var fæddur i
Sveinbjarnargeröi á Svalbarösströnd
24. október áriö 1888. Foreldrar hans
voru Kristján Sigurösson, bóndi þar og
Dórothea Stefánsdóttir, þau bjuggu
siöar aö SkeiBi I Svarfaöardal. SigurB-
ur var tveggja ára er hann fluttist i
Svarfaðardal og dvaldi þar hjá for-
eldrum sinum i 15 ár. Sautján ára
gamall fór Siguröur I gagnfræöaskól
ann á Akureyri, er þá var nýlega flutt-
ur frá MörBuvöllum. 1 þessum skóla
nam hann einn vetur en hélt síöan til
náms I Verzlunarskóla tslands haustiB
1907 og lítskrifaðist þaöan tveim árum
síöar. AB námi loknu hóf Siguröur störf
I Reykjavík viö verzlun Brynjólfs
Bjarnasonar, en hélt siBan aftur til
Akureyrar. Hann byrjaöi þar aö starfa
hjá Asgeiri Péturssyni, útgeröar-
manni og kaupmanni, en Asgeir var
frændi Siguröar I móöurætt.
Ariö 1911 fór Siguröur á vegum As-
geirs til Siglufjaröar, en þar rak As-
geir Pétursson verzlun og fiskmóttöku
aö sumardegi. Ariö ’13 settist Siguröur
aö I Siglufiröi. Hann keypti þá þessa
Siglufjaröarverzlun frænda sins og rak
hana meö myndarbrag i mörg ár. Þá
var íbúatalan þar 1000. Sjósókn var
stunduö af kappi og hákarlaútgerö I
blóma.
Ariö 1920 tók Siguröur Kristjánsson
viö forstöðu Sparisjóðs Siglufjaröar og
gegndi hann þvi starfi meö sæmd I tæp
40 ár. 1 höndum hans, og viö breyttar
aöstæður atvinnulifsins I Siglufiröi,
breyttist Sparisjóöurinn úr lítilli, fá-
tækri stofnun i traustan banka, sem
nýtur I dag fyllstu tiltrúar og hefur
stofnunin reynzt siglfirzku athafnalifi
lyftistöng, bæjarsjóöi Siglufjaröar og
mörgum einstaklingum hjálparhella.
Sparisjóður Siglufjaröar er elzti spari-
sjóöur landsins, stofnaöur 1. janúar
1873 fyrsti formaöur hans var Jóhann
Jónsson, bóndi i Höfn (frá 1873-1886).
Núverandi stjórnarformaöur og spari-
sjóðsstjóri er Kjartan Bjarnason.
Siguröur Kristjánsson var alla tiö
árrisull maöur, enda haföi hann hesta-
heilsu allt til siöustu ára sinna hér I
Reykjavik. Tæpast veröur ætlaö aö
hann hafi oft setiö auöum höndum á
starfsævinni, ef mið eru tekin af þeim
störfum, sem honum auönaðist aö
vinna og nú veröa nefnd dæmi um.
Sparisjóösstjóri var hann um fjóra
áratugi eins og áöur er aö vikið Ariö
1933 stofnsetti hann sameignarfélagiö
Isafold. Starfssviö þess var aö annast
útgerö og sfldarsöltun. Þetta félag var
um áratugaskeiö rekiö meö myndar-
brag, eöa allt þar til sildin fjarlægöist
Noröurland. Siguröur naut góörar aö-
stoðar sonar sins, Þráins, viö fram-
kvæmdastjórn þessa félags.