Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 49

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 49
Steindór Steindórsson járnsmiður hrepps. Hann var hestamaöur góöur og haföi mikiö yndi af gæö- ingum sinum, sem hann tamdi sjálfur og hugsaöi vel um og átti margar góöar stuníir meö. Enn- 'fremur haföi hann gaman af veiöiskap. A þeim árum tefldu menn mikiö á heimilum og lét Jón sinn hlut ekki eftir liggja í þeirri iþrótt. En lifiö var fyrst og fremst starf, og Jón átti þvi láni aö fagna aö komast I Mööruvallaskóla á Akureyri og hann útskrifaöist þaöan vorið 1905. Aö skólagöngu lokinni fékkst hann við farkennslu á vetrum og. landbúnaöarstörf og annaö, sem til féllst á sumrin bæöi heima og heiman. En forlögin höföu ætlaö Jóni Arnasyni annaö og meira verk- efni, og eftir aö hafa tekið sér ferö á hendur til Kaupmannahafnar árið 1916 tii aö kynna sér kaup- félagsmál og annað þvi viökom- andi er teningunum kastaö, og hann gerist eftir heimkomuna fyrsti starfsmaður Sambands isl. Samvinnufélaga i Reykjavik. Eftir það lá leiöin ekki til Skaga- fjaröar nema i stuttar heimsóknir til systkina og vina. Það hefur verið ritaö svo mikiö um störf Jóns i þágu lands og þjóöar af samstarfsmönnum hans, aö þeirra veröur ekki nánar getiö hér. _________________________ Hinn áttunda janúar 1925 giftist Jón eftirlifandi konu sinni Sigriöi Björnsdóttur frá Kornsá i Vatns- dal. Þau komu sér upp fallegu heimili i Reykjavik fyrst i leigu- húsnæöi, siöar i sínu eigin, og voru samhent um aö koma þar öllu i sem bezt horf. Umsvifa- mikið ævistarf krefst mikils tima frá heimili og fjöiskyldulifi, en Jón var mikill og góöur heimilis- faðir, og kappkostaöi aö stormar þjóölifsins gerðu engan usla þar innan dyra umfram nauösyn. Hann var tryggur og góöur bróöir systkinum sinum og góður frændi börnum þeirra. Hann vildi jafnan rétta þeim hjálparhönd eöa gefa góö ráð, þegar svo bar undir, og svo var einnig um önnur skyld- menni hans og vini. Hann geymdi aldrei til morguns þaö, sem hægt var að gera í dag, og var þaö mjög áberandi þáttur i skaþgerð hans. Hann var barngóður maður og átti þvi láni aö fagna aö hafa alltaf eitthvað af ungu fólki i húsi sinu. Þau hjón eignuöust þrjú börn, Björn, Arna og Ingunni Guörúnu, en þau uröu fyrir þeirri djúpu sorg aö missa einkadótturina af slysförum á fermingaraldri. Jón bar yfirleitt ekki til- finningar sinar á torg, en þeir sem bezt þekkja til vita aö það sár grerialdrei. Barnabörnin eru sex og og barnabarnabörn fimm, þannig heldur lifiö áfram sina leiö. Jón naut lesturs góöra bóka og Islendingaþættir Fæddur. 14. aprfl 1921. Dáinn 30. jan. 1977. Þann 5. febrúar sl. kvöddum við félagar i Rótarýklúbbi Akureyrar vin okkar og félaga, Steindór Steindórsson járnsmið. Andlát hans bar að höndum 30. jan. sl. Aðeins tveim dögum fyrr hafði hann verið á fundi meðal okkar, og gegnt þar skyldustörf- um sínum, sem endranær. Ekki er ætlunin að fjölyrða hér um upp- runa eða stöf Steindórs járn- smiðs, en undir því nafni var hann þekktur, ekki aðeins hér á Akureyri og nærsveitum, heldur nánast um allt land. Kom þar einkum tvennt til. Steindór hafði getið sér orðstýr í iðn sinni, sem hann nam ungur og stundaði síðan alla ævi og var við kenndur. Hann var einnig þekkt- ur sem vandvirkur og listrænn Ijósmyndari og kvikmyndatöku- maður, sem slikur var hann kunn- ur alþjóð, m.a. vegna starfa sinna fyrir sjónvarpið hér á Akureyri. Við félagar hans þektum hann þó enn betur á öðrum vettvangi. Við þekktum hann sem hinn dug- lega og ósérhlffna félagshyggju- mann. Á þessum tlmum fjölmiðla og efnihyggju gerist æ erfiðara að halda. uppi umtalsverðu félags- starfi. Að slíkt tekst er aðeins að þakka mönnum með sama eigin- leika og rfkastur var I fari Stein- dórs járnsmiðs. Hann hafði svo fullkomlega tileinkað sér aðal einkunnarorð Rótarýhreyfingar- innar, „Þjónusta ofar sjálfs- hyggju“. Þegar þar við bættist hans ein- staki áhugi á félagsstörfum, hlaut það að skapa hinn fullkomna fél- aga. las mikiö um ævina. Sföasta áriö varö honum sérstaklega erfitt vegna vanheilsu. Þó lagöist honum þaö til aö geta notiö hjúkr- unar og umönnunar á heimili sínu siöustu vikurnar i faömi fjöl- skyldunnar. A nýársdagsmorgun kom hin þráöa lausn frá þessu lifi, langri og starfsrikri ævi var lokiö. Hafi hann þökk fyrir allt. Guörún Þorvaldsdóttir. Steindór gerðist félagi I Rótarý- klúbbi Akureyrar árið 1964. Á umliðnum árum hafði hann gegnt /elflestum trúnaðarstörfum I 'élagsskapnum, að einu undan- ikildu. Þvl átti hann að taka við á niðju yfirstandandi ári. Hann var forsetaefni klúbbsins næsta starfsár. Sem for$etaefni var hann um leið stjórnarmeðlimur yfirstandandi starfsárs. Þar kynntumst við ef til vill best hans rólegu yfirvegun og rökvlsi, sem svo oft fann lausnina á aðsteðj- andi vandamálum. Vissulega var Steindór maður mjög störfum hlaðinn. En aldrei skyldi heyrast frá honum orð þess efnis, að hann hefði ekki tlma til verka, ef I þágu félagsskaparins var. Þvi vissum við allir að velferð Rótarýklúbbs- ins yrði vel borgið I hans höndum. Nú er þar skarð fyrir skildi. Við þökkum Steindóri öll hans störf I þágu Rótarýklúbbs Akureyrar. Við þökkum honum samfylgdina alla tlð. Slikt var æðruleysi Steindórs á öllum stundum að kveinstafir voru hon- um ekki að skapi. Þvl munum við bera harm okkar og söknuð I hljóði. En minningarnar um góð- an dreng og félaga munu ylja okkur allt til endurfundanna. Eiginkonu , börnum tengda- börnum svo og öðrum ástvinum vottum við einlæga samúð okkar og biðjum blessunar alföður. Rótarýklúbbur Akureyrar. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.