Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 32

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 32
jafn viötæka þekkingu á þeim og Krístján. Hvort tveggja kom sér vel, er hann varB námsstjóri Austurlands og siBar fræBslu- stjóri. ViB Kristján unnum mikiB sam- an milli nefndarfunda. Á þessu timabili var Kristján heimagang- ur á Ránargötu 22, okkur Rannveigu og börnum okkar til óblandinnar ánægju. ÞaB var gott aB vinna meB Kristjáni. Þótt viB værum ekki alltaf sammála kom- umst viB ætiB aB sameiginlegri niBurstöBu aB lokum. Kristján hafBi ágætt vald á islenzku máli. Hann var eldfljótur aB setja sam- an skýrar greinargerBir, og kom þessi hæfileiki ser vel viB nefndarstörfin. Þáverandi menntamálaráB- herra, Magnús Torfi ólafsson, ákvaB aB láta kynna frumvarpiB um allt land og skyldu nefndar- menn annast þá kynningu. Kynn- ingarfundirnir voru undirbúnir i öndverBum janúarmánuBi 1974. ÞaB kom I hlut okkar Krístjáns aB kynna frumvarpiB á Austurlandi, NorBausturlandi og VestfjörBum. Gott var i þessari ferB aB hafa stuBning af svo snjöllum ræBu- manni sem Kristján var. Þrátt fyrir brennandi áhuga á málinu og framgangi þess, var málflutningur hans jafnan gædd- ur sveigjanleika og á köflum óborganlegri kimni. Ég er ekki i • vafa um þaB, aB framlag hans á fundunum átti drjúgan þátt i þvi aB vinná menn til fylgis viB frum- varpiB. Sem námsstjóri og fyrsti fræBslustjóri Austurlands vann Kristján mikiB brautryBjanda- starf viB erfiBar aBstæBur. Hann beitti sér m.a. fyrir viBtæku nám- skeiBahaldi fyrir kennara á Austurlandi og fékk til liBs viB sig færustu fagnámsstjóra hérlendis. Þess má og geta, aB hann bar vel- ferB þroskaheftra barna mjög fyrir brjósti og vann mikiB starf 1 þeirra þágu. Skólastjórar á Austurlandi sýndu i verki, hve mikils þeir mátu námsstjórastörf Kristjáns, er þeir einróma mæltu meö þvi, aB honum yrBi veitt staöa fræBslustjóra á Austur- landi. ÞaB er skarö fyrir skildi viB frá- fall Kristjáns Ingólfssonar. Aust- firöingar sakna fræöslustjóra sins, brautryBjanda i skólamál- um. Margir sakna vinar i staB og góös félaga frá gengnum sam- verustundum, en sárastur er söknuöur eiginkonu hans og barna. ViB Rannveig og böm okk- ar sendum þeim kærar kveöjur. Meöal okkar mun lifa minningin um merkan mann og góöan dreng. Ingólfur A. Þorkelsson. F. 8. okt. 1932. D. 31. jan. 1977. Þegar ég nú kveB minn ágæta vin, Kristján Ingólfsson leitar margt á huga minn í einlægri eft- irsjá. A björtum dögum æskunnar hófust okkar góöu kynni og æ siB- an hafa þau varaB, e.t.v. voru samskipti okkar hvaö nánust á siöustu misserum. Svo alltof fljótt kom endadæg- , ur hans, þessa snjalla og góBa drengs, sem ætiö geymdi innra meö sér þann eld ófölskvaöan, sem kenna má viö sanna æsku. . Ýmsar leifturmyndir liöa um hugann. Þegar á skólaárunum háöum viB ýmsa hildi saman, er veitti báöum reynslu og þroska, hvort sem viö lúskruöum heimsk- um Heimdallarlýö fyrir herdýrk- un sina eöa þröngsýnum þjónum kirkjunnar fyrir kreddur. Þar kom þegar vel i ljós hverj- um gáfum Kristján var gæddur, logandi mælskan, leiftrandi fynd- in, hugsjónahitinn, rökfimin og fróöleiksfýsnin, sem áttu eftir aö reynast honum farsælir förunaut- ar ævina alla. Og sizt skyldi gleymt einlægri hlýju hjartans, er i hlut áttu þeir, er undir höföu oröiö i höröum heimi. Til hinztu stundar varö þaö og hlutskipti hans aö hlúa a& þvi veika og smáa, þaö var unun hans og lifsfylling um leiö. 1 skóla var Kristján hrókur alls fagnaöar, svo var og um hvert mannamót alla tiö, þar var hann fremstur meö glaöværö og glettni og ekki spillti söngrödd hans hreimþýB og hljómmikil i senn. Og á þessum æskudögum hreppti hann dýrasta Iifshnoss sitt, þar bundust þau Elin kona hans bönd um, en Ella varö sannkölluB óskadis okkar 1 skólanum. Upplag og eöli ásamt sterkum uppeldislegum áhrifum uröu til þess aB gera Kristján aö félags hyggjumanni i beztu merkingu þess orös. Vald auBs og vopna áttu þar öflugan óvin, herstöövaandstæB- ingar minnast hans sem eins ótrauöasta liBsmannsins i langri baráttu. Félagshyggja hans og sam- kennd meö öBru fólki var e&lislæg og sönn, enda kom'hann viöa viö I félagsmálum og til forystu valdist hann eins og af sjálfu sér, þar var oft af mikilli ósérhlifni unniö og ekki um vinnustundir spurt. Hann var kennari, skólastjóri og si&ast fræBslustjóri Austur- lands, menntun og menning áttu þar verBugan og sannan fulltrúa. Kennari var hann ágætur og bar margt til. Hann var góöur félagi nemenda sinna. Hann glæddi kennslustundir sinar gjarnan nýju lifi meB fjölþættum fróöleik, ekki þurrum frásögnum, heldur brá hann upp lifandi myndum einkum úr sögu lands og þjóöar. Minni hans var frábært og víö- lesinn var hann, ekki sizt i þjóB- legum fróöleik svo og þjóöfélags- legum bókmenntum af ýmsu tagi. Allt þetta geröi hann einnig aB hinum ágætasta viömælanda, svo oft var hrein unun aö eiga meö honum stund. Honum var sérstaklega lagiö aö tala viö fólk, ná fram hugsunum þess og lifsskoöun, laöa fram skemmtilegar frásögur, eftir- minnileg atvik. Útvarpsþættir hans og blaöaviötöl eru meB þvi bezta, sem gert hefur veriö á þvi sviöi. Fjölhæfni Kristjáns var mikil, svo aö án efa hefur hún oftlega fært honum vissan vanda. Svo fer um marga þá, sem hafa margþætta hæfileika. En þó mun hún hafa oröiö honum gieöi- og gæfuvaldur fremur ööru og gert þaö aö verkum, aö á skammri ævi haföi hann afkastaö ótrúlega miklu, bæöi á sviöi ævistarfsins og á félagsmálasvi&inu. ÞjóBfé- lagsmál lét hann mjög til sintaka, hann var oft i framboöi, sat i sveitarstjórn á Eskifiröi, var um skeiö varaþingmaöur og sat sem slikur tvivegis á Alþingi. Þar átti hann sannarlega heima, hugmyndaauBgi hans var mikil, andinn sifrjór og vakandi, ræöumennska var honum sem léttur leikur, áróöursmaöur var hann sérstakur, kynntist fólki fljótt og vel og átti auövelt meö aB laga sig aö hinum ólikustu aö- stæöum. I félagsmálum veröur hans lengi minnzt sem forystu- manns I æskulý&smálum á Aust- urlandi, formaöur U.l.A. var hann um árabil og vann þar mjög gott starf. Kennarasamtökin nutu krafta hans, óspart og svo var um fleiri félög, þegar deild úr Norræna fé- laginu var stofnuö á ReyöarfirBi á s.l. ári þótti hann sjálfsagöur til forystu og haföi þegar unniB þar gott brautryBjendastarf. Hug- stæöast er mér I dag starf hans fyrir Styrktarfélag vangefinna á Austurlandi og allt okkar góBa samstarf á þeim vettvangi. Þar varö okkar samstarf nán- ast og bezt. Þar naut hann sin vel I hjálparstarfi fyrir þá vanmátt- ugu i þjóöfélaginu og viö öll nut- um þar skipulagshæfileika hans og dugnaöar, enda völdum viB hann á liönu hausti til aö taka af okkar hálfu sæti I stjórn Þroska- hjálpar, landssamtaka um mál- efni þroskaheftra. Styrktarfélag- iB eystra þakkar allt hans ágæta starf I þágu skjólstæ&inga sinna, þar var hin gróna hjartahlýja og rika réttlætiskennd sem réöi ferBum eins og I fleiru. 32 islendingaþættir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.