Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 6
r Arni Max Haraldsson Hún skapaöi börnum sinum og móö- ur þar heimili, meöan þau þurftu og áttu ekki sitt eigiö, og þangaö gátu þau og barnabörn ætiö leitaö. Þar eignaö- isthún marga nýja vini og kunningja meöal fólksins i nágrenninu, þvi hún var fljót aö kynnast og viömótiö þann- ig, aö fólk laöaöist aö henni. Hún starf- aöi um árabilá Elliheimilinu Grund og varö vinsæl, þar sem annars staöar, bæöi sakir dugnaöar sins og þeirri skilningsriku og hlýju framkomu, sem henni var töm. Saga Nönnu Jónsdóttnr er ótrúleg hetjusaga, henni var mikiö gefiö af líf- inu, en frá henni var einnig svo mikiö tekiö, aö hver,sem til þekkti, hlýtur aö undrast, og þaö mun ég ætíö undrast, hvernig hún gat boriö þaö eins og hún geröi án þess aö bogna eöa bresta, eöa tapa trú sinni á lifiö, án þess aö missa glaöværö sina og bjartsýna guöstrú. Nanna var glæsileg kona I sjón og miklum hæfileikum búin, hún giftist ung séra Þormóöi, glæsilegu prúö- menni, og fannst fólki, aö meö þeim væri jafnræöi. Heimili þeirra varö fljótt vinsælt svo og þau bæöi af störf- um sinum meöal sveitunga og sóknar- barna. Á Vatnsenda rikti glaöværö, sem lengi mun minnzt. Nær öll ferm- ingarbörn séra Þormós, sem hann tók til spurninga, bjuggu hjá þeim á Vatnsenda, meöan á uppfræöslunni stóö, auk þess tók Þormóöur oft til sin unglinga til kennslu undir skóla. Ég þori aö fullyröa, aö frá þessum vordögum viö vatniö ljósa eiga öll þessi fermingarbörn fagrar og bjartar minningar, sem ekki feliur á, þó aö timinn mái margt. Þormóöur var einn úr hópi hinna „frjálslyndu nýguöfræð- inga,” sem komu i prestastétt á þess- um árum. Uppfræösla hans var fööur- leg handleiösla, þar sem mest áherzla var lögö 'á siöfræði og kærleika boö- skaparins, en minna lagt upp úr yfir- heyrslum og utanaölærdómi. Hlutur Nönnu var ekki minni til aö gera dvöl- ina ánægjulega og fagra i minning- unni. A kvöldin settist hún viö orgeliö og þá var oft slegiö upp balli í Vatns- endastofunum. Þó aö árin þar væru hamingjurik og björt og þau nytu þar barnaláns og vinsælda fólksins, voru þau ekki án erfiðis, ekki sizt fyrir Nönnu, — heimiliö varö fljótt stórt og auk þess gestasælt og kjörin á kreppu- árunum ekki rúm, allir uröu aö vinna mikiö.Nanna vardugleg og mikil hús- móöir, börnum sinum umhyggjusöm móöir, og hlýleika átti hún aö veita öll- um ungum sem eldri, sem hjá þeim dvöldu. En þaö var þó fyrst, þegar veikindi þjökuöu, og siöar viö endurtekinn ást f. 25.03.29. d. 13.12. 76 Þvi veröur ei breytt, aö eitt af þvi fáa, sem öllum er ætlaö, er aö kveöja þetta jarölif. Þó á ég svo bágt meö aö viöurkenna aö hann Arni sé dáinn. Hann sem bar meö hetjulund margra ára sjúkdóm án þess aö hans glaöa lund hætti aö senda bros og hlýjar kveðjur til þeirra er hann umgekkst, hvort sem hann var heima eöa heiman. Mér kom fyrst I huga er ég frétti lát hans, — þaö er seint aö þakka nú allar þær stundir, er hann og hans fjölskylda og viö frá Núpi áttum saman, — þó kannski ekki of seint. Arni er mér ofarlega i huga er ég hugsa til þeirra fyrstu Húnvetninga er ég kynntist. Traust og hlýju bar hann meö sér en hóf sig ekki hátt. Hann vinamissi, sem hinn dýri málmur skýröist, og viö, sem vorum henni ná- kunnug, fundum þennan ótrúlega styrkleika skapgerðarinnar. Siguröur Jón veiktist skömmu eftir fæöingu, svo aö tók fyrir eölilegan þroska, hann var öll árin, sem hann liföi, á höndum og þurfti nákvæma og eljusama hjúkrun, sem nú mundi ekki lögö á fólk f heimahúsum. Aldrei var þó kvartað eöa dregiö úr nákvæmri umhyggju. Þegar hann dó, var söknuðurinn sár. En siöar uröu höggin fleiri og sköröin i átvinahópinn stærri. Nanna æöraöist þó aldrei, varö aldrei beisk og spuröi aldrei: Hvers vegna er þetta lagt á mig, sem aörir þurfa ekki aö þola! Hún var trúuö, og trúin var henni styrkur, hún efaöist aldrei um endurfundi viö ástvinina, sem hún missti. Jafnvel á stærstu sorgarstund- unum kom bjartur vonarglampi i aug- un, og hún gat brosaö viö þeim, sem til sannaöi þaö aöbetra er aö teljast þeim mestu meö, er„maöur I reynd aí vera”. Arni myndi ekki vilja marga dálka upptalningu um æviferil sinn, þvf vil ég aöeins þakka þér vinur ótal- margar stundir, sem þú meö þinni fjölskyldu áttir meö okkur. 011 þau handtök er þú vannst fyrir okkur af þinni alkunnu snilli skulu einnig þökk- uö. Viö erum rikari af samfylgdinni viö þig, og minningarnar eru þaö sem enginn frá manni tekur, þaö er auöur hvers og eins sem ekki svo auðveld- lega glatast. Konunni þinni og börnum þinum varstu mikið, þú ert þeim þaö enn, þó aö þú hafir kvatt, og himininn yfir Spákonufelli grét yfir gröf þinni. Þú lifir áfram I þeim vegna þess sem þú varst þeim og verður þar til endur- fundir veröa þvi „anda sem unnast fær aldrei eilifö aöskiliö”. Laufeyju og fjölskyldunni allri sendi ég og fjölskylda min innilegar samúöarkveöjur. Megi minningarnar um þig veita þeim þrek til aö ganga á vit framtfðarinnar án þin. Megi góöur guö létta þeim sorgina svo aftur birti á ný. Aö leiöarlokum Arni.hljót þú eilífa þökk. GeröafráNúpi hennar komu, og sjálf huggað þá, sem hugga áttu. Nanna bjó hér I Reykjavfk I tuttugu ár. Þó aö vinir og frændur að noröan litu tiöum inn i Sörlaskjóli 64, er þeir áttu leiö suöur, fór ekki hjá þvi, aö sambandið yröi minna viö fjöldann af gömlu sóknabörnunum. Þegar lát hennar fréttist, og aö hún yrði borin til grafar á Ljósavatni, báöu sóknar- nefndirnariprestakallinuum aö mega sjá um útförogerfisdrykkju.sem var I Stórutjarnaskóla. Fjölmenni kom svo mikiö úr öllum sóknunum, aö glöggt var, aö árin höföu ekki grafiö gamlar vinsældir i gleymsku. Eftir einmunagott sumar kom eitt hiö veöursælasta og fegursta haust, sem menn muna. „Hundraölitur haustskógarsinnfónninn” lék um heið- ar og fell, og hliöar Skarösins voru baðaöar 1 kvöldsólinni, þegar Nanna var kvödd. 6 islendingaþættir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.