Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Síða 2
Ariö 1934 tók hann ásamt Snorra Stef
ánssyni framkvæmdastjöra, á leigu
Sildarverksmiöju SiglufjarBarkaup-
staöar, Gránu, og ráku þeir hana i fé-
lagi i nokkur ár. Viö þessi fyrirtæki
Siguröar Kristjánssonar, sem nú voru
nefnd, störfuöu tugir karla og kvenna,
og var jafnan hiö ánægjulegasta sam-
starf milli starfsfólks Isafoldar og
Gránu og Siguröar Kristjánssonar.
Þegar Síldarútvegsnefnd var stofn-
uö áriö 1935, til mikilla hagsbóta fyrir
sjómenn, útgeröamenn og verkafólk,
var Siguröur Kristjánsson kjörinn i
nefndina, og varö hann formaöur
hennar áriö 1941 og var þaö I sex ár.
Siguröur Kristjánsson gegndi um ára-
tugi, starfi fulltrúa skattstjóra Norö-
urlands i Siglufiröi og var um skeiö
formaöur skattanefndar. Þá var hann
vararæöismaöur Svia i Siglufiröi i
meira en þrjá áratugi. Reyndist hann
Svium vel i hvivetna, en þeir voru oft
fjölmennir I Siglufiröi yfir sumartim-
ann. Kunnu þeir aö meta þaö. Hann
var sæmdur Sænsku Vasaoröunni fyrir
störf sin I þágu Svia. Þá var Siguröur
Kristjánsson fulltrúi Shell i Siglufiröi I
nokkur ár. Siguröur Kristjánsson var
kjörinn I fyrstu bæjarstjórn Siglu-
fjaröar 7. júni 1919. Þegar bæjarstjórn
Siglufjaröar hélt 1000. fund sinn 13.
marz 1957, var fyrstu bæjarfulltrú-
anna sérstaklega minnzt, og viö þaö
tækifæri var Siguröur geröur aö heiö-
ursborgara Siglufjaröar. Siguröur
Kristjánsson sat I bæjarstjórn hálft
annaö kjörtimabil. 1 þá daga var kosiö
annaö hvort ár. Til aö byrja meö voru
engir stjórnmálaflokkar, sem buöu
fram, en þaö breyttist fljótt. Siguröur
Kristjánsson var stuöningsmaöur
Sjálfstæöisflokksins og áriö 1942 var
hann frambjóöandi flokksins til Al-
þingis i Siglufiröi, sem þá var oröin
sérstakt kjördæmi, og hlaut 469 at-
kvæöi, vantaöi aöeins 13 til aö ná kosn-
ingu og fella Aka Jakobsson.
AB loknum vinnudegi haföi Siguröur
unun af aö spila bridge, og var hann
einn af snjöllustu ,,bridge”-mönnum
landsins. Hann leit á spilamennskuna
sem iþrótt, sem gott væri aö grlpa til á
hvildarstundum, og vann hann oft
ánægjulega sigra i bridge-keppni. Þá
var hann ekki siöur góöur taflmaöur.
Siguröur Kristjánsson kvæntist áriö
1912 Onnu Vilhjálmsdóttur, bónda á
Þorsteinsstööum i Laufássókn, Jóns-
s. Þau skildu. Börn þeirra á lifi
eru: Þráinn, útgeröarmaöur, sem áö-
ur er getiö, og mikiö hefur komiö viö
sögu atvinnumála I Siglufiröi, nú bú-
settur á Akranesi, kvæntur Ólöfu
Júliusdóttur frá Isafiröi. Vilhjálmur,
fulltrúi, kvæntur Sigriöi Vilhjálms-
dóttur, búsettur i Reykjavik, og Sigur-
jóna, húsfreyja I Hafnarfiröi, gift
Hauki Kristjánssyni, stýrimanni. Tvö
2
Marie Dam
F. 10.3.1892.
D. 26. 12.1976
Marie Dam lézt á Borgarspital-
anum annan dag jóla eftir langa
og erfiða sjúkdómsraun.
Horfin er hógvær og háttprúð
kona, sem verður ölluin eftir-
minnileg er kynntust henni að
einhverju marki.
Marie var fædd i Norður-Jót-
larldi og þar dvaldi hún og starf-
aði þar til hún fluttist til íslands
fullorðin kona fyrir tæpum tveim
börn þeirra, Haraldur og Sigrún létust
á unga aldri.
Arið 1943 kvæntist Siguröur Þórörnu
Erlendsdóttur, bónda Kristjánssonar,
i Hvallátrum á Breiöafiröi. Heimili
Sigurðar og frú Þórörnu I Siglufiröi og
i Reykjavik var mesta fyrirmyndar-
heimili. Þar rikti einstök gestrisni, og
góðvild mætti gestum og gangandi.
Frú Þórarna reyndist manni sinum vel
og þá sérstaklega þegar mest á reyndi
i veikindum hans hin siöustu ár.
Viö hjónin sendum frú Þórörnu og
öörum vandamönnum Siguröar
Kristjánssonar innilegustu samúöar-
kveöjur. Hans veröur lengi minnzt
meö viröingu og þakklæti i Siglufiröi
og þar annars staöar, sem hann kom
viö sögu. 011 veröum viö að lúta dómi
sögunnar, en fáum er auöiö aö taka
jafn verulegan þátt i sköpun hennar
eins og Siguröi Kristjánssyni hvaö
snerti sögu Siglufjaröar um hans daga
þar. Jón Kjartansson.
áratugum siöan, en þá var heilsa
hennar nokkuð tekin aö bila og
hún orðin ekkja ööru sinni.
Hér á landi bjó Maria alla tið i
skjóli dóttur sinnar og tengdason-
ar.
Hún undi hag sinum vel I hinum
nýju heimkynnum, eignaðist
marga vini, sem bundu við hana
tryggð og mátu hana mikils
vegna mannkosta hennar.
Maria ólst upp á sveitaheimili i
fögru umhverfi nálægt Li'mafirö-
inum og þar varð hún slðar hús-
móðir og haföi um langt skeiö
mikil umsvif svo sem jafnan
fylgdi fjölmennum sveitaheimil-
um i þá daga.
Eftir að hún missti fyrri mann
sinn hætti hún búskap og fluttist
ásamt börnum slnum til Alaborg-
ar.
Samt hélt hún áfram að vera
sveitakona alla tið i þess orðs
beztu merkingu, dýravinur, dáði
blóm og hvers konar gróður jarð-
ar.
A heimsstyrjaldarárunum siö-
ari dvaldi ég alllengi við störf i
sveitum bæði norðan og sunnan
við Al = borg og kynntist þá fólk-
inu þar og störfum þess.
Þarna bjó dugmikiö fólk og
greiövikið og gestrisiö svo af bar.
A ég margar ljúfar endurminn-
ingar um hjálpsemi þess og alúð
viö framandi aökomumann.
Mjög fannstmérMarlu svipa til
margra gamalla vina minna úr
þessum sveitum, söm var velvild-
in og tryggðin og aldrei brást
æðruleysi hennar á hverju sem
gekk.
Oft innti ég Mariu sagna um lif
fólks i þessum sveitum á fyrri tiö,
meöan atvinnu- og lifnaðarhættir
voru enn i föstum skoröum,
ótruflaðir af hraöa og háreysti
vélaaldar.
Frásagnir Mariu voru lifandi,
skýrar og skemmtilegar, enda
konan margfróð og stálminnug.
Þá varð mér bezt ljóst hve sterk-
an þátt sveitin og allt lif sem þar
hrærðist, átti enn i hug þessarar
gömlu hvithæröu konu, sem for-
lögin höföu á fullorðinsaldri fært
norður til þessa eylands.
Nú að leiöarlokum erum við
forsjóninni þakklát fyrir það aö
hafa fengið aö kynnast og blanda
geði við þessa józku konu, sem
hvarvetna vildi láta gott af sér
leiða meöan þrek hennar entist.
Þvi trúum viö aö hennar biöi
góö heimkoma.
Páll A. Pálsson.
islendingaþættir