Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Blaðsíða 4
húsi, ekki sizt eftir aö börnin komust á
legg — mátti þá oft heyra frá saxo-
fón-hávaöa I mýkstu fiölutóna, en
höfuö hljóöfæri hússins var gömul ein-
föld harmonikka, sem húsbóndinn átti
sjálfur, sem ekki varö þó verulega
vinsæl fyr en löngu seinna, þegar afi
fór aö spila á hana fyrir barnabörnin.
Finnbjörn var á margan hátt láns-
maöur. Hann var af þeirri kynslóö
Islendinga, em séö hefur flesta æsku-
drauma rætast. Heimili hans var vin-
sæll áningastaöur f þjóöbraut og
metinn aö veröleikum. Brimöldur
lffsins fóru aö sjálfsögöu ekki fram hjá
honum. Missir tveggja eiginkvenna er
áfall sem enginn veit hvaö er, nema sá
sem reynir. En hann vissi aö ekki
þýddi aö deila viö dómarann — þetta
var lífiö — hann haföi þegiö mikiö og
þaö bar aö þakka. Þá haföi mikil áhrif
á Finnbjörn er hús hans Fell brann
áriö 1946 og held ég aö hann hafi aldrei
náö sér eftir þaö. Hann hætti aö mestu
aö verzla, en hélt sig eftir þaö að iön
sinni á meðan kraftar entust.
Guöbjartur var eina barn Finn-
bjarnar.sem ekkiflutti frá ísafiröi, þó
hann væri langdvölum a heiman,
vegna atvinnu sinnar og þegar hann
giftist 1961 var þaö vel séö af syst-
kinum hans að hann bjó sér íbúö I
gamla húsinu. Finnbjörn bjó áfram á -
sfnu gamla heimili, eftir lát Sigrföar.
Fékk hann hina ágætustu konu, Ragn-
heiöi Jónasdóttur, til aö standa fyrir
þvl. A síðustu árum átti hann viö mikla
vanheilsu aö strföa og reyndi þá mjög
á Ragnheiöi og mannkosti hennar.
Eftir að ég fluttist aö vestan kom ég
jafnan á Hrannargötu 1, er ég átti leiö
um Isafjörö. Súhlýja og gestrisni, sem
ég þekkti svo vel frá fyrri tlö, var þar
enn rikjandi, þótt húsbóndinn væri
aldurhniginn og farinn aö heilsu. Þaö
var ánægjulegt aö sjá hversu notalega
var búiö aö honum bæöi af Ragnheiöi
og Þórdísi konu Guöbjartar og hversu
þakklátur hann var þeim.
1 sföasta sinn er ég kom þar og hitti
Finnbjörn, sagði hann um leið og viö
kvöddumst, aö þetta yröi í síöasta sinn
er viö hittumst í þessu lífi.
Varö þaö orö aö sönnu.
Fari hann vel á nýjum leiðum og
hafi þökk þó seint sé fyrir allt, sem ég
naut á hans ágæta heimili.
Sagt er aö heimilin séu hornsteinar
þjóöfélagsins. Mætti fslenzka þjóöin
gjarnan eiga sem flesta jafntrausta
hornsteina og þetta heimili var.
Þóröur J. Magnússon
t
Paul S.
prófessor
Prófessor Paul S. Bauer er lát-
inn. Hann lézt i Washington i
Bandarfkjunum 23 jan. sl. og var
jarðsettur þann 25. jan. Prófessor
Bauer var Islendingum aö góöu
kunnur. Hann var mikill Islands-
vinur og sérstaklega studdi hann
Islenzk visindi af miklum mynd-
arskap.
Prófessor Bauer kom fyrst
hingað til lands skömmu eftir aö
Surtseyjargosið hófst I nóvember
1963. Hann var þá visindaráðu-
nautur fyrir þingnefnd i Washing-
ton, fyrst og fremst á sviði jarö-
vísinda.
Þegar i sinni fyrstu ferö batzt
prófessor Bauer miklum vináttu-
böndum viöislenzka visindamenn
og fjölmarga aöra tslendinga.
Hann kom hingaö til lands siðan
margoft á næstu 10 árum.
Prófessor Bauer var vel efnaö-
ur maöur. A yngri árum rak hann
fyrirtæki i heimariki sinu Massa-
chusetts, sem annaðist dreifingu
dagblaða og annars prentaðs
efnis á stóru svæöi. Eftir aö hann
fluttist til Washington ráðstafaöi
hann hluta af tekjum sinum I sjóö,
Bauer Scientific Trust, sem hann
veitti úr styrki til visinda. Eftir að
hann kynntist Islandi, rann fjár-
magn þetta fyrst og fremst hing-
aö til lands, sérstaklega til Surts-
Bauer
eyjarrannsókna, en einnig til
framhaldsnáms. í Surtsey stend-
ur skáli, sem reistur var fyrir
fjármagn úr sjóöi prófessors
Bauer, og hefur sá skáli verið
nefndur Pálsbær. Ekki hef ég á
reiðum höndum hve mikiö fjár-
magn prófessor Bauer veitti
þannig til tslands, en þaö skiptir
áreiöanlega mörgum milljónum
Islenzkra króna.
En aöstoö prófessors Bauers
viö islenzk visindi var ekki ein-
göngu fólgin i slikum styrkjum.
Hann beitti áhrifum sinum eins
og hann frekast mátti til þess að
auka samstarf islenzkra visinda-
manna og ameriskra. Má rekja
fjölþætt samstarf til slikra áhrifa
hans.
Sem viðurkenningu fyrir hiö
mikla framlag próf. Bauers til Is-
lenzkra visinda var honum veitt
hin Islenzka Fálkaorða. Prófessor
Bauer var ákaflega stoltur af
þeim virðingarvotti. Hygg ég, aö
fáirhafi verið betur aö þvi komn-
ir.
Prófessor Bauer eignaðist fjöl-
marga kunningja hér á landi og
margir íslendingar nutu gestrisni
hans og hans ágætu eiginkonu
Winifred á þeirra myndarlega
heimili i Washington D.C. Ég var
einn af þeim, A ég margar
ánægjulegar minningar frá sam-
verustundum okkar, bæði hér á
landi og erlendis. Prófessor Bau-
er var aö sumu leyti ævintýra-
maöur. Hann haföi reynt æöi-
margt og fór sjaldan troönar göt-
ur. Hann haföi mikla ánægju af
góöum félagsskap og kaus sjald-
an aö vera einn, en honum var þó
umfram allt kappsmál aö láta
gott af sér leiöa. Ef til vill var þaö
meginástæöan fyrir þvi, aö hann
tók sliku ástfóstri við Island.
Hann fann, aö hér munaöi mikiö
um hans framlag. Hér gat hann
komið ýmsu góöu til leiöar.
Þeir, sem þekktu hinar sterku
og góöu hliöar prófessors Bauer,
munu lengi varöveita minningu
hans. Viö sendum eftirlifandi
eiginkonu hans og afkomendum
samúðarkveðjur.
Steingrímur Hermannsson.
t
4
Isiendingaþættir