Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Side 13

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Side 13
Sumarliði Guðmundsson bóndi og hagleiksmaður Gróustöðum F. 25. júlf, 1906. D. 13. sept. 1974. Oft er lof um látinn mælt lítt þó efni finnist. Seint um of er öörum hælt, eins af þeim ég minnist. Hj.HJ. Nokkur slöbúin kveBjuorö. Þaö er maklegt aö Sumarliöa á’ Gróustööum sé aö leiöarlokum minnzt af Geirdælingum, sllk hjálparhella sem hann var þeim alla tlö. Sumarliöi Guömundsson var fæddur 25. jiilí, 1906 á Hafrafelli I Reykhóla- hreppi, en þar bjuggu þá foreldrar hans,hjónin Magnfrlöur Pálsdóttir frá Þrúöardal I Strandasýslu og Guö- mundur Björnsson frá Garpsdal. Guö- mundur var bróöir Júliusar, sem lengi bjó I Garpsdal og enn situr þar I góöri elli I skjóli dóttursonar slns og konu hans. Foreldrar Sumarliöa munu á sinum frumbýlingsárum hafa búiö viö frem- ur þröngan kost, sem aö vísu var ekki ótítt á þeim árum. Voru þau á ýmsum stöðum I Reykhólasveit viö smábú- skap eöa I húsmennsku. Þegar Sumarliöi var þrettán ára fór hann aö Garpsdal til afa slns, Björns Björnssonar, og átti þar heima upp frá þvl, þar til hann reisti sjálfur bú. Nokkrum árum slöar fluttu foreldrar hans, einnig aö Garpsdal. Voru þau búsett þar I nokkur ár, en áriö 1930 keypti Guömundur Heiöarbæ i Stein- grímsfiröi og fluttist þangaö. Systkini Sumarliöa voru fjögur og eru öll á llfi. Þau eru: Magnús á Tindi I Miödal, Strandasýslu. Ingibjörg, var á Gróu- stööum og víðar. Hefur á síöari árum átt viö vanheilsu aö strlöa. Ingvar, bóndi á Tindi. Hans kona er Margrét Siguröardóttir. Jónný, húsfreyja I Gröf I Miödal, gift Guöjóni Grimssyni. Snemma mun hafa boriö á sérstök- um hagleik hjá Sumarliöa, og beygöist þar krókurinn sem veröa vildi. Hann fór snemma að fást viö ýmiskonar smlði. Mér er I barnsminni, aö hann stundaöismíöar og viögeröir á ýmsum bæjum I sveitinni, og fylgdi honum jafnan líf og fjör. Hann mun hafa byrj- aö á smíðanámi, en þegar til kom fannst honum námiö ganga hægar en honum var eölilegt, og slitnaöi fljót- lega upp úr því. Hitt fór ekki milli mála, aö tæknileg þekking Sumarliöa varö mikil og traust og sivaxandi til hinstu stundar, þvl hugur hans var alltaf opinn fyrir öllum nýjungum á þvi sviöi. Ariö 1929 vann Sumarliði aö bygg- ingu Ibúöarhúss fyrir Ólaf Eggertsson hreppstjóra I Króksfjarðarnesi. Var þaö eitt stærsta ibúöarhús í sýslunni og vandaö aö þeirrar tföar hætti, þó nú hafi þaö látiöá sjá fyrir timans tönn. A þeim árum var ráöskona hjá ólafi Eggertssyni, sem þá var oröinn aldr- aöur ekkjumaöur, Signý Björnsdóttir, ættuö úr Dalasýslu, en haföi komiö vestur aö Króksfj'arðarnesi sem vinnukona. Mér er ekki mikiö kunnugt um uppvaxtarár Signýjar. Um þau er hún jafnan fáorö. Hún missti foreldra slna báöa innan viö tiuára aldur og ólst upp hjá vandalausum. Hefur hún jafn- an taliö sér þaö mikiö happ aö komast aö Króksf jaröarnesi, á þaö myndar og menningarheimili. Svo fór aö þau Sumarliöi og Signý felldu hugi saman og giftust þau 7. mai 1931. Um svipaö leyti festi Sumarliöi kaup á jöröinni Gróustööum I Geira- dalshreppi. Ekki var þaö fýsilegt ábýli. Ekkert gagnlegt hús var á jörö- inni, ræktun nánast engin og þaö sem kannski var verst.viö söluna var tek- inn undan hluti jaröarinnar, sem hún slzt mátti viö. A síöari árum keypti Sumarliöi þann hluta einnig og sam- einaöi jöröina á ný. Var þaö honum mikiö ánægjuefni, enda hófst hann þegar handa um umbætur á þeim hluta. Sumarliöi hafði heimili I Garpsdal fyrst um sinn, en hófst ótrauöur handa viö uppbyggingu á Gróustööum, sem er næsti bær. A einu ári byggöi hann þar hvert hús yfir fólk og fénaö, aö vlsu ekki stórt I sniðum, né varanlegt, enda umbylti hann því öllu slöar. Aö Gróustööum fluttu þau Sumarliöi og Signý 1933. Þaö er I frásögur fært, aö bústofn Sumarliöa væri þá tvær kindur og einn hestur. Eitthvaö keypti hann fljotlega til viöbótar, en kröfurnar voru ólíkar þá því sem gerist nú á dög- um. Búskaparsaga Sumarliöa á Gróu- stöðum er ævintýri likust. Meö eigin höndum byggöi hann öll jaröarhús tvisvar sinnum og slöara skiptiö var- anleg og góö. Tvær heimilisrafstöövar setti hann upp. Sú fyrri var aö vísu aö- eins I bæjarlæknum og ekki stór en síöan sameinaöi hann meira vatn og reisti allstóra rafstöö, sem enn er I gangi. AB vísu hefur vatnsskortur aö vetrinum oft dregiö úr afköstum henn- ar. Sumarliöi var búinn aö rækta hvern ræktanlegan blett I landinu, þegar hann endurheimti þann hluta jaröar- innar, sem áöur getur. Hann keypti sér dráttarvél af geröinni Farmall fljót- lega eftir að þær komu á markaö. Kom hún honum aö undramiklum notum viö jaröarbæturnar, enda var útsjónar- semi og verkhyggni með afbrigöum. Sumarliöi smíöaöi sér margvlsleg verkfæri og vinnuvélar. Má nefna ámoksturstæki, áburöardreifara fyrir búfjáráburö og tilbúinn áburö, hey- blásara, og súgþurrkunarblásara. Hann haföi mikiö dálæti á Farm- all-vélunum. Hans fyrsta vél er enn I fullu lagi og auk þess varö hann sér úti um eina eöa tvær slikar I viöbót á seinni árum. Jaröræktar- og heyskaparmenning Sumarliöa var allt af i fremstu röö. Hann bar ævinlega snemma á og hóf islendingaþættir 13

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.