Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Qupperneq 21

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Qupperneq 21
þrettándi. Ekki var laust viö lítil- lækkandi bros á sumum leiöangursmanna, — fannst hon- um, — þegar hann kom i hópinn. Hann hlóö byssu sina vand- lega og hafði skotið stórt. Leitin fór fram, en varö árangurslaus. Strax degi seinna fannst dauður gemlingur, nasbit- inn og holrifinn suður i Hverfi. Lömb hurfu.---- Timinn leiö. Niunda vika sum- ars var byrjuö og fráfærur skammt undan. Bændum hraus hugur við að taka lömbin undan ánum og reka þau til vargsins i heiöina. Hvaö var til ráöa? Nú gef ég Arna orðið: „Byssan min, sem ég hlóö i Sköröum, var ennþá meö skotinu i. Ég haföi ekki timt aö skjóta þvi til æfingar og ekki heldur viljaö draga þaö upp úr byssunni, — einkum af þvi, aö ég áleit aömír heföi tekizt hleöslan vel. Morgun einn, þegar hér var komið, tek ég byssuna og labba niöur meö Skógaá. Hugsa mér aö leita færis við straumandir eöa stokkandir, sem þar voru oft. En ég sá þar engan slikan fugJ aö þessu sinni. Akveð ág þá aö skreppa upp i svonefndan Geldingadalskjaft til þess aö stugga heimleiöis lamb- ám, er búast mætti viö aö strykju til heiðar um þá tiöförnu fjárleiö. Suövestan hlývindi var á og dálit- iö mistur. Þegar ég er staddur i dæld, sem er austan viö svonefndan Grýlu- hól, sé ég kindur koma meö styggö vestan yfir melhrygg, sem er þar skammt frá, — og á eftir kindunum er, — jú, mér missýnist ekki, — á eftir þeim er tófa. I dældinni, sem ég var staddur i, voru grafningar nokkrir og moldarbörð. Fól ég mig snarlega undir moldarbaröi og fer að gagga, eins og faöir minn haföi sagt mér, að refaskyttur geröu oft, til þess aö blekkja tófur og láta þær halda, aö tófa væri aö tala til þeirra. Eftir örlitla stund gægist ég upp yfir barðbrúnina. Og hvaö sé ég? Tófan er komin I svo sem 18 faöma nálægö. Hún stendur þar meö framfæturna uppi á annarri baröbrún og horfir i áttina til min. Er á gægjum eins og ég. Hausinn og hálsinn sjást vel. Ég haföi byssuna spennta — og lét skotið riöa af. Um leið var ég lostinn ógnarhöggi — og veröldin hvarf mér. Ekki veit ég, hve lengi ég lá i roti, en þegar ég raknaði við, hafði ég stundarkorn ekki hug- mynd um, hvar ég var staddur . Svo fór smátt og smátt aö rofa til i huganum. Ég var uppi i heiði. Og ég hafði skotið á bölvald Reyk- hverfinga. En hvar var skolli? Hann var horfinn. Ég reikaöi þangaö sem hann haföi veriö. Og hvilikt gleöiefni! barna lá hann undir barðinu steindauður. Ég greip i skottið á rebba og veifaði honum i kring um mig, en aðeins einn hring. Mig svimaöi svo undarlega og ég fann svo sár t til i öxlinni. Það draup blóö úr andlitinu á mér. Ég settist niöur til þess að jafna mig betur, — og brátt hresstist ég nokkuö. Skoöaöi tófuna i krók og kring. Þetta var mjög stór refur. Hann var kiistraður fitu og gömlu, storknu blóði aftur fyrir bóga, — þaö sýndi að hverju hann haföi unnið. Ég hefi aldrei á ævi minni séö eins útlitandi tófuskrokk, enda aldrei haft kynni af jafnskæðum dýrbit. Nú var að halda heim meö veiö- ina og lýsa vigi á hendur sér — og njóta sigursins meira en i ein- rúmi. Byssuna tók ég auövitaö. Hún lá þar sem ég skaut. Þegar ég fór að athuga hana, sá ég aö ekki var allt meö felldu. Pinninn og púöur- þúsið, sem var skrúfað utan á hlaupið var fariö og þar komið glottandi gat inn i hlaupið. Jæja, skotiö haföi samt drepiö refinn! Þegar ég kom heim i Skóga, stóö svo á, aö allir heimamenn voru i baðstofu. Ég gekk til baö- stofunnar meö veiðina aftan við bakið. Fólkiö baö guö fyrir sér og mér, þegar ég kom i baöstofu dyrnar og þaö sá framan i mig, þvi aö ég var svartur af púöurreyk og blóöistorkinn i andliti. En þegar ég kastaöi mel- rakkanum á gólfiö, var hrópaö af undrun sem snerist brátt i fögnuö og hrós. Þetta þótti mér skemmtileg stund, Ég man ekki aðra öllu skemtntilegri, þó að oft hafi ég skemmt mér vel á minni löngu ævi. En i einrúmi á eftir veitti móðir min mér alvarlegar áminningar fyrir ógætilegar að- farir. Þær umvandanir átti ég vist fullkomlega skilið. En aö endingu kyssti hún mig samt— og sá koss hafði miklu meiri áhrif á mig en oröin. Fiskisaga flýgur, — og sagan um að ég hafði unniö bitvarginn mikla var ekki lengi aö berast um hreppinri og viðar. Margur vék vinsamlega aö mér á eftir. Um tima leit helzt út fyrir, aö ég væri oröinn allþýöingar- mikil persóna fyrir mannfélagiö! Ekki fékk ég neitt fyrir skinnið af refnum. Skotiö haföi eyöilagt það sem' söluvöru. En fjórar krónur voru mér greiddar úr sveitarsjóði fyrir aö vinna dýriö. Þótti mörgum þaö ekki vel borg- aö, þar sem ég haföi oröiö fyrir tjóni á byssunni. En ég var harö- ánægöur. Hvað var byssan sem eign, — borin saman viö happa- skotiö, sem hún var búin aö skila? Ég var fermdur þetta blessaö vor. Svo leiö eitt ár.” (Hér lýkur beinni ivitnun). Næsta vor fréttir Árni það, aö á vorfundi hreppsbúa, sem aö fastri venju var haldinn á Húsa- vik snemma i mai ár hvert, hafi hann verið kosinn grenjaskytta syðri hluta Hús ivikurhrepps. Þóröur Guöjohr.sen, örum & Wulffs-verzlunarstjóri, sem kunnur er m.a. fyrir stórbrotna baráttu gegn Kaupfélagi Þingey- inga, var um þetta leyti hrepps- nefndaroddvititi og yfirmaöur refaveiöa, haföi beitt sér fyrir þessari kosningu af venjulegri röggsemi. Með honum i hrepps- nefndinni var meðal annars Sig- urjón Jóhannesson á Laxamýri, einn af mestu stórbændum lands- ins á þeirri tiö. Báöir höföu þeir, Guðjohnsen og Sigurjón hvor i sin skipti legið á grenjum með fööur Arna, og Guöjohnsen sjálfur var annáluð skytta. Töldu þeir nú viö eiga aö strákurinn, sem skaut hinn torsótta dýrbit áriö áöur, erföi skotmannsstööu föður sins. Ama var hverft viö, er hann frétti þetta. Hann fór ofan að Laxamýri — forðaöist aö hitta Sigurjón — en fann að máli Egil son hans og rakti fyrir honum raunir sinar og embættiskviöa. Sagöist meira aö segja enga not- hæfa byssu eiga. Egill gerði ekkert úr erfiöleik- unum. Stappaði i hann stáli lét hann hafa byssu, sem hann mætti prófa, og kaupa siðan, ef hann vildi. Egill var framúrskarandi hjálpsamur og úrræöagóöur. Árni fór bjartsýnni heim meö byssu á öxlinni. Seinna um voriö, i ónota veðri, er Arni rifinn upp úr rúminu um hánótt. Vinnumaður frá Laxamýri er kominn meö strengileg boð frá Sigurjóni stór- bónda til Arna grenjaskyttu um að hann eigi samstundis aö koma og leggjast á greni i Laxamýrar- landi i hrauninu vestan Laxár, þar hafi refahjón tekiö sér ból- festu, séu byrjuö aö drepa lömb Laxamýrarbónda, — og æöar- varp hans sé einnig i hættu. Arni dreif sig af stað, þótt hon- um fyndist þetta koma yfir sig eins og reiðarslag, Sigurjón sjálf- ur tók á móti honum, er til Laxa- mýrar kom og fylgdi honum á greniö. Þar skyldi hann viö hann og aðstoðarpilt 17 ára, sem hann haföi útvegað — og mælti þá siöast oröa: ,,Þú kemur ekki heim, Arni litli, fyrr en þú hefur unniö bæöi dýrin. Lömbin á Laxamýri eru öll i voða, ef bæöi dýrin veröa ekki drepin. A morgun sendi ég mann hingaö, til að vita hvernig ykkur liður og færa ykkur meiri mat.” Nú verö ég að gera langa og 21 Islendingaþættir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.