Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Side 24
lyrrum kemur ekki lengur viö
sögu.
Rafmagn er á hverjum bæ.
Hitaveita hefir veriö tryggö öllum
býlum. F'óöurverksmiöja er aö
risa. Fiskeldisstöö er til umræöu.
Þegar ég heimsótti Árna sein-
ast i Skógum aö sumarlagi, áttum
viö stund saman úti á bæjarhlaö-
inu i siödegissólskini. Þá bárum
viö saman Reykjahverfi gamla
timans og hiö nýja Reykjahverfi,
þar sem (,allt er oröiö breytt og
ólikt þvi, sem var i fyrri daga”,
nema útsýni til fjarlægöarinnar,
sem enginn vill heldur aö breyt-
ist, aö þvi er Arni sagöi.
Rétt aö segja viö sama hlaö eru
byggingar nýbýlis dóttursonar
Arna, hins stórhuga og afkasta-
mikla bónda Jóns Arna, sem er aö
veröa mesti kúabóndi sýslunnar
— eöa oröinn þaö. Hann haföi —
þaö heyröi ég — fullnægt metnaði
Ama Sigurpálssonar fyrir jöröina
Skóga I.
Viö minntumst á Garöræktar-
félag Reykhverfinga, sem Arni
var heiöursfélagi i. Félagið var
lengi -févana, gat litlu orkaö en
liföi fyrir þolgæöi hugsjónafólks.
Nú var þaö oröiö stórveldi, sem
ræöur fjármagnsafli, sem sveitin
eflist af..
Ég hélt þvi fram, aö Arni mætti
vera glaöur yfir þvi aö hafa feng-
iö ,,aö lifa svo langan dag” — og
gifturikan fyrir sig og sveitina,
sem hann bar fyrir brjósti.
Hann sagðist fúslega viöur-
kenna þetta og vera forsjóninni
mjög þakklátur. Lika þakklátur
fyrir, hve allir vildu vera sér i
ellinni hjálplegir og góöir.
Og þetta hvorttveggja gerir
þaö aö verkum, hélt hann áfram,
aðég hefiennþá gamanaf aö lifa,
þótt ég sé kominn allmikið á ti-
ræöisaldurinn. Ég ætla aö lifa svo
lengi sem ég get.
— Já, blessaöur liföu lengi enn.
Þú hefir oftast getaö þaö, sem þú
hefir viljaö, sagöi ég.
Viö tókumst f hendur þessu til
staöfestingar og hlógum eins og
strákar. — Báöir vorum viö svo
fjörgamlir orönir, aö viö vissum
að viö vorum — hvor fyrir sig —
að hlæja upp i opiö geðið á dauö-
anum. En viö hlógum samt.
Nú er Árni Sigurpálsson dáinn.
Ekki einu' sinni hann gat veitt
dauöanum viönám endalaust. Ég
tel þaö hamingju fyrir mig aö
hafa fengið aö kynnast Árna og
öölast vináttu hans.
Kynni min af honum voru mér
frjó til umhugsunar. Þau vöktu
athygli mina á ótal mörgu, sem
gefur mannlifinu gildi. Þau
hresstu, glöddu og greiddu för.
Ég biö honum eilifrar blessunar.
Ég óska ástvinum hans alls vel-
farnaöar-
Ég biö aö niöjar hans erfi táp
hans
Sólveig Larsen
Kristjánsson
Fædd 28.4. 1906.
Dáin 30.1. 1977.
Þegar við stöndum viö dánarbeö
Sólveigar Larsen Kristjánsson, sem
lengi hefur búið á Þrastargötu 4 hér i
borg, þá lifna minningarnar og þökk
okkar allra.
Okkar minjiingar eru allar þakklæti
fyrir hennar störf og vináttu til okkar
allra þessi hljóðláta góöa kona glöö I
viömóti alla tiö.
Þau eru óteljandi gleöimótin sem viö
höföum þar, þaö var alla tíö samastaö-
ur fjölskyldunnar á gamlárskvöld og
þar var fagnaö nýju ári og kvatt þaö
liöna meö söng og gleöi. Húsmóöirin
tók á móti okkar stóru fjölskyldu meö
sinum rólega höföingsskap, en þetta
ásamt fleiru geymum viö i okkar
minningum og vottum hennar heimili
þakklæti okkar.
Sólveig fædd Larsen, var fædd i
Stavanger 28.4. 1906. 1 Stavanger 1
Noregi ólst hún upp og voru þau syst-
kinin 5,3 drengir og 2 stúlkur. Foreldr-
ar hennar voru þau Karl Larsen verk-
smiðjustjóri og Anna Larsen, mjög
virt og góö hjón. Sólveig var næstyngst
af sinum systkinum.
Þangað til Stavanger kom ungur Is-
lendingur til náms i húsgagnasmiöi,
Kristjón Kristjánsson, hans minnast
vist margir i Reykjavik fyrir söng sinn
i Karlakór Reykjavikur og mjög góös
handbragðs i sinu starfi.
Þau Sólveig og Kristjón bundust
tryggöum og fluttust til islands voriö
1929 og áttu heimili i Reykjavik alla
tiö. Þau eignuöust 4 börn, 3 syni og
eina dóttur sem komin er frá Banda-
rikjunum ásamt sinum marini til aö
fylgja móöur sinni siöasta spölinn.
Þegar viö litum yfir farna slóö þá er
þakklæti efst i huga okkar, viö þetta
góða heimili i litla húsinu á Þrastar-
götu 4. Þaö voru ekki fáar æfingarnar
þegar viö fjórir bræöurnir komum
ingi um ábúendur Skóga i
Reykjahverfi og ættir Arna Sig-
urpálssonar. Kann ég Indriöa
beztu þakkir fyrir upplýsingar og
vona aö ég hafi farið rétt meö
þær.
2) Annarra heimilda er að
jafnaöi getiö i greininni um leið
og frá málefnum er sagt. ^ ^
og fjör og happasæld hans.
Reykjavfk, 10. jan. 1977
Karl Kristjánsson.
Eftirskrift:
1) Ég leitaöi heimildar.til öryggis
hjá Indriöa Indriöasyni ættfræö-
þangaö til aö æfa fjórraddaöan söng
undir stjórn mins góöa bróöur
Kristjóns og þetta náöist furöu vel
saman þótt raddirnar pössuöu ekki
nógu vel fyrir kvartett.
Kristjón lézt 17.4. 1962, þaö var
fyrsta höggiö sem þessi samstæöa fjöl-
skylda fékk, þaö var nú svona aö viö
Jaræöurnir fórum alla tiö saman til
gleöimóta, þá var oft helgiö hátt meö
hvellum róm.
Ég ætla aö láta þessi fátæklegu orö
nægja og þakka þeim fyrir samfylgd-
ina.
Viö þökkum þessari góöu konu fyrir
sitt framlag til okkar allra. Einn son
sinn missti hún fyrir nokkrum árum,
þaö var stór storg sem hún bar eins og
hetja. Hún treysti á guö og hiö góöa.
Viö sem eftir erum biðum eftir ferj-
unni og ég vona aö i lendingu mætum
viö okkar kæru bræörum og vinum.
Góöur guö blessi ferö Sólveigar
Kristjánssonar. jj ^
24
islendingaþættir