Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Page 37
MINNING
Ríkarður Jónsson
myndhöggvari og myndskeri
Fæddur 20. september 1888.
Dáinn 17. janiiar 1977.
Þótt tsland hafi nú oröiö aö sjá
af einum snjallasta myndhögg-
vara og myndskera þjóöarinnar,
er þaö þó „huggun harmi gegn”,
hve mikiö liggur eftir hann af
listaverkum, sem tvimælalaust
munu halda nafni hans i heiöri og
minningu, meöal núlifandi Is-
lendinga og eftirkomenda þeirra,
um árþúsundir.
Rikaröur fæddist aö Tungu I
Fáskrúösfiröi. Foreldrar hans
voru ólöf Finnsdóttir og Jón Þór-
arinsson, bóndi og smiöur, er siö-
ast bjó aö Strýtu viö Hamars-
fjörö. ólöf móöir Rikarös, var af-
komandi sr. Einars i Heydölum.
Hún var ellefti liöur frá honum.
Séra Einar var tvikvæntur. Siöari
kona hans hét ólöf. Ekki hefur
mér unnizt timi til aö athuga
hvort Ólafarnafniö er gegnum-
gangandi i ættliöunum. Ef til vill
hefur skáldskaparæöin ráöiö þar
meira rikjum. Aö minnsta kosti
var Rikaröur prýöilega hagmælt-
ur.
I fööurætt var Rlkaröur kominn
af langafa sinum Richard Long,
verzlunarstjóra á Eskifiröi, sem
var enskur aö ætterni. Segir svo
frá I Ættum Austfiröinga, I lik-
eftirlifandi eiginkonu sinni, Albertu
Albertsdóttur. Hún er mikilhæf kona
og fyrirmyndar húsmóöir. Þau eign-
uöust 10 börn, en tvö þeirra létust 1
bernsku. Fjórar dætur og fjórir synir
eru öll uppkomin og hafa stofnaö eigin
heimili. A heimili þeirra hjónanna ól-
ust einnig upp 3 börn Albertu frá fyrra
hjónabandi, tvær dætur og einn sonur.
Einnig þau hafa stofnaö eigin heimili.
Allt þetta fólk er dugmikiö og starf-
samt, svo sem þaö á kyn til.
Ég og kona min vottum Albertu,
börnunum og fjölskyldum þeirra inni-
lega samúö.
Jaröarför Marselliusar var gerö frá
tsafjaröarkirkju þriöjudaginn 8. þ.m.
aö viöstöddu miklu fjölmenni.
Marsellius Bernharösson veröur
mörgum sem honum kynntust hug-
stæöur og eftirminnilegur samferöa-
maöur.
Jón A. Jóhannsson.
islendingaþættir
ræöu, sem haldin hafi veriö um
hann látinn, aö hann hafi veriö
fæddur i Englandi 1782, af borg-
araættum. Siöan kemur stutt á-
grip af ævi hans. Samkvæmt þvi
hafi hann, á tólfta ári, fariö til
sjós, sem káetudrengur, á norskt
skip, sem hafi lent i hendur
franskra sjóræningja. Hann þar
veriö hertekinn og dvaliö meö
þeim um hriö. Litlu siöar uröu ör-
lög ræningjaskipsins þau, aö þaö
strandaöi viö Jótland. Mannbjörg
varö, aö minnsta kosti einhver.
Varö Richard þá eftir hjá héraös-
dómaranum i Lemvig, er Lindahl
hét. Þar læröi hann aö skrifa á-
gæta rithönd, ennfremur aö
reikna og fleira. Þar dvaldist
hann siöan i sjö ár, sem skrif-
stofuþjónn og reyndist bæöi dug-
legur og áreiöanlegur. Þá var
hann fenginn til Andreas Kyhn
kaupmanns, en hann geröi
Richard aö verzlunarstjóra á
Eskifiröi. Fyrst var hann þó aö-
eins undirkaupmaöur þar. Verzl-
unarstjórastööuna missti hann
þegar Kyhn varö gjaldþrota.
Litlu siöar kvæntist hann Þórunni
Þorleifsdóttur Björnssonar i
Krossanesi og Stóru-Breiöuvik
viö Reyöarfjörö. Hún var áttundi
liöur frá Ólafi presti Guömunds-
syni á Sauöanesi. Bjuggu þau
fyrst á Eskifiröí, þar sem
Richard var enn viö verzlunar-
störf. Siöar bjuggu þau viö lítil
efni á Höföahúsum viö Fáskrúös-
fjörö, og þar dó Richard áriö 1837,
þá 54 ára. Hann var smiöur og
góöur starfsmaöur, greindur vel
og skemmtilegur. Börn hans og
Þórunnar eru talin 1816: Maria
Elizabet (er siöar giftist Christen
N. Beck, verzlunarmanni á Eski-
firöi), Þórunn (gift Þórólfi Jóns-
syni, bónda og hreppstjóra, i
Arnagerði viö Fáskrúösfjörö),
Jón (bjó ekki. Var kvæntur Asdisi
Eiriksdóttur), Matthías (kvæntur
Jófriöi Jónsdóttur. Meöal barna
þeirra var Sigmundur Long
fræðimaöur, er um tima rak
bókaverzlun og veitingasölu á
Seyðisfirði. Fór aö lokum til
Ameriku og dó þar), Georg
(sigldi til Danmerkur og kvæntist
á Sjálandi).
Launsonu tvo taldi prestur aö
Richard hefði átt við Kristinu
Þórarinsdóttur i Brekkuborg i
Breiðdal. Þeir hétu Kristján og
Þórarinn.Tæplegaer rétt, aö tala
hér um launsyni, þar eö Richard
er ekki kvæntur þegar sá fyrri
fæöist, en hinn siöari fæöist sama
ár og faöir hans kvænist.
Kristján Richardsson kvæntist
Elenóru Siguröardóttur beykis.
Þau eignuöust eina dóttur, er
Þórunn hét.
Þórarinn Richardsson bjó á
Núpi á Berufjaröarströnd. Kona
hans var Lisibet Jónsdóttir frá
Núpshjáteigu. Börn þeirra voru:
Jón, Hjörleifur, Einar, Arni, Þór-
dis, Kristin, Asdis. Rebekka og
Þórunn.
Jón Þórarinsson kvæntist fyrst
Rebekku Þorvarðsdóttur frá
Streiti. Þeirra börn dóu öll ung.
Meöan Jón var við verzlunarstörf
á Papaósi voru þó börnin á lifi.
Siöari kona Jóns var Ólöf Finns-
dóttir frá Tunguhóli. Meðal barna
þeirra var Rikarður, sem nú hef-
ur kvatt þetta jarölif, saddur lif-
daga.
Rikaröur kvæntist Mariu Clafs
dóttur frá Dallandi i Húsavik
eystra. Hún var afkomandi Þor-
steins Finnbogasonar sýslu-
manns I Hafrafellstungu I Oxar-
firöi og einnig af Bustarfellsætt.
Ekki minnist ég þess, aö faöir
Rikarös, Jón Þórarinsson bæri
mér fyrir sjónir. Aftur á móti sá
ég oft föðurbræður hans, Hjörleif
og Einar. Siöast hitti ég Einar ár-
iö 1918, er ég var á ferö um Aust-
37