Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Page 40
lægur hernámsandstæöingur og
atti sæti í miðnefnd herstöðva-
andstæðinga frá 1960. Hann starf-
aöi i Þjóðvarnarflokknum á sin-
um tima, var formaður Félags
ungra þjóðvarnarmanna, átti
sætií miðstjórn flokksins og var i
framboði fyrir hann i Suður-
MUlasýslu. Hann var siðan i
Framsóknarflokknum um langt
skeið og starfaði mikið fyrir
hann, átti sæti i miðstjórn flokks-
ins, sat á Alþingi sem varamaður
flokksins i Austurlandskjördæmi
og var um langt skeiö ritstjóri
Austra, blaðs framsóknarmanna
á Austurlandi er gefið var Ut i
Neskaupstaö. Einnig átti Kristján
sæti I hreppsnefnd Eskifjarðar-
hrepps, sem fulltrúi Framsókn-
arftokksins.
Kristján gerðist einn af liðs-
mönnum Mööruvallahreyfingar-
innar svonefndu, sem sagði skilið
við Framsóknarflokkinn, og
sjaidi það, hve andstaðan gegn
hernáminu var honum mikið
hjartans mál, og hugsjónum sin-
um var hann ætið trúr.
Kristján Ingólfsson var skarp-
greindur maður og mjög viöles-
inn og áhugasvið hans ótal mörg
og fjölbreytileg. Það var i senn
gaman og lærdómsrikt aö ræða
við hann um hin ýmsu málefni.
Kennaraeðlið var svo rikt I hon-
um, að hann gat ætið miölað öðr-
um af fróðleik sinum og reynslu.
Og hann var allra manna
skemmtilegastur og gamansam-
astur. Gilti þá einu, hvort setið
var að störfum — oftast meö
penna i hendi — eða brugðið á
glens I góðra vina hópi. 1 marg-
menni var hann hrókur alls fagn-
aðar og hreif þá alla með sér i
söng og leik. Kristján var hagorð-
ur og ritfær prýðilega, skrifaði
enda mikiö i blöð og ýmis rit og
flutti oft efni I Utvarp.
Marga góða vini og kunningja
átti Kristján og þekkti fjölda fólks
um allt land. Gestagangur hefir
jafnan verið mikill á heimili
þeirna Elinar og þar hefir öllum
verið tekið af sérstakri alUð og
rausn.
Ég sagði áðan, að Kristján
Ingólfsson hefði verið viðlesinn.
Það duldist engum, þegar viö
hann var rætt, og hið mikla bóka-
safn hans ber þessu einnig vitni.
Bækurnar i bókahillunum eru
mörgum góðir vinir og endur-
spegla gjarnan hugnæmustu á-
hugamál eigandans. Það voru
ánægjulegar stundir á heimili
þeirra Kristjáns og Elinar, þegar
tóm gafst frá önnum og stund til
að lesa saman Ur sigildum bókum
og ræða um efnið og stilinn og
formiö. Þá geröust ekki dægrin
löng.
Fáum mönnum hefi ég kynnst,
sem eru eins góöir vinir vina
sinna og trygglyndir og Kristján
Ingólfsson var. Vinátta hans var
Valgerður Lýðsdóttir
dd 31. október 1890
Jáin 28. október 1976
Þann 28. október s.l. lézt i
SjUkrahUsi Akraness Valgerður
Lýðsdóttir, eftir erfiða sjUkdóms-
legu. Mig langar til þess að minn-
ast hennar nöfnu minnar með ör-
fáum orðum. Ég minnist þess
sembarn hvaðmérþóttitilum að
eiga nöfnu á Akranesi. Aldrei
gleymdi hUn að senda litlu nöfnu
sinni i Dölunum afmælis- og jóla-
gjafir. Loks kom sá dagur, aö
þessi góða kona kom vestur i
heimsókn til foreldra minna,fann
ég þá sem barn strax hjartahlýj-
una hjá henni. Siðar dvaldi ég á
heimili hennar um tima, og er
margs aö minnast frá þeim tima.
S^rstaklega er mér minnisstætt á
morgnana, þegar við fengum
okkur „nöfnusopa”, var þá oft
hlegiö og spjallað. Nafna min
hafði sérstaklega létta lund, þrátt
fyrir það, að þá var hUn eiginlega
orðin föst við hjólastólinn sinn,
sem hún þurfti aö vera i I mörg
ár. Þrátt fyrir sin veikindi var
hUn að mörgu leyti gæfumann-
eskja. HUn eignaöist sérstaklega
góðan eiginmann, Rögnvald
Sturlaugsson, sem lézt fyrir aldur
þrungin hlýju og hjálpfýsi. Slik-
um mönnum er hollt og auðgandi
að kynnast.
Það er*erfitt að sætta sig við, að
Kristján Ingólfsson skuli vera
horfinn. Þar trega margir trygg-
an vin, en sárastur harmur er þó
kveðinn að fjölskyldunni, eigin-
konu og börnum, sem hann bar
svo mjög fyrir brjósti.
Þessi fátæklega grein á að vera
ofurlitill þakklætisvottur til
Kristjáns fyrir margra ára
trausta vináttu og margt vinar-
bragð við mig og mitt fólk. Og þó
að landið þvert skilji á milli, mun
hugur minn dvelja við Utförina i
Fossvogi 7. febrUar.
Elin min, missir ykkar er þung-
bær. Orö hrökkva þar skammt.
En þér og börnunum og öðrum
aöstandendum vottum viö Aðal-
björg okkar dýpstu samUÖ.
Handtakið trausta
og tillit blitt
gieymast eigi.
Vinarþeiið og vökul önd
verma minning
um góðan dreng.
Birgir Stefánsson.
fram. Þau hjón eignuðust eina
dóttur, Unni. Hjá henni átti hUn
sitt heimili til æviloka. HUn naut
frábærrar ástUöar hjá dóttur
sinni og dóttursonum, ég hef
aldrei kynnzt annari eins um-
hyggju.
Síðast, þegar ég kom tiliiennar,
lá hUn á sjUkrahUsinu, þá gat hUn
ekkert talaö viö mig, en mér
fannst svomikilifriður yfirhenni.
Var ég þá meö litlu dóttur mina
með mér. Nafna varð svo glöð,
þegar sU litla klappaði henni á
vangann og sagði blessuð nafna
min. Þá brosti hUn sinu fallega
brosi i siðasta sinn til min.
Ég og fjölskylda min sendum
Unni og fjölskyldunni innilegar
samUðarkveöjur. Aö lokum óska
ég nöfnu minni guösblessunar i
nýjum heimkynnum.
Ö, þá náð að eiga JesUm
einkavin i hverri þraut.
0, þá heill að halla mega
höfði sinu i Drottins skaut.
ö, þaö slys þvi hnossi að hafna,
hviíikt fár á þinni braut,
ef þU blindur vilt ei varpa
von og sorg i Drottins skaut.
Þýö. Matth. Jochumsson
Nafna.
Kveðjuorð frá Kennara-
sambandi Austurlands
Kristján Ingólfsson fræðslustjóri á
Austurlandi andaðist á Borgarspital-
anum i Reykjavik að kvöldi hins 31.
janUar eftir skamma en erfiöa sjUk-
dómslegu. Þar féll mikill skólamaður
og mannvinur langt um aldur fram.
Við fráfall hans hefur brugðið
skugga yfiraustfirzka kennarastétt og
skólastarf á Austurlandi. Austfirzkir
skólar hafa verið lostnir þungu höggi.
Samtök okkar sjá hér á bak þeim
manni, er um tveggja áratuga skeið
hefur verið i forystusveit austfirzkra
kennara, þeim manni er öðru fremur
hefur sett svip á starf samtaka okkar
inn á við og Utá við og unnið þeim heils
hugar i hverju máli. Austfirzkir kenn-
arar hafa misst ötulan forystumann,
góðan félaga og mikinn vin.
A þessari stundu er okkur efst i huga
þakklæti til Kristjáns Ingólfssonar
fyrir störf hans I þágu okkar allra.
Við flytjum konu hans, börnum og
öðrum hans nánustu innilegar
samUðarkveðjur.
40
islendingaþættir
L
/