Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Page 45
Helga Hannesdóttir
fyrrverandi húsfreyja að Dvergsstöðum
i Eyjafirði
F. 20. ianúar 1892
_D. 7. janúar 1976
Helga fæddist a6 Syöri-Ey i
Vindhælishreppi á Skaga. For-
eldrar hennar voru hjónin Hannes
Magnússon og Sigriöur Jónas-
dóttir. Þau hjón eignuöust aöra
dótturauk Helgu, Ragnheiöi, sem
lengi starfaöi i verzlun Gefjunar i
Reykjavik, en hún lézt áriö 1973.
Frá Syöri-Ey fluttist fjölskylda
Helgu aö Árbakka viö Skaga-
þeirrar ánægju aönjótandi aö
hafa hana á okkar heimili siöast-/
liöinn vetur.
Þaö var þægilegt aö koma heim
aödagsverki loknu og njóta þeirr-
ar kyrröar og góöu áhrifa, sem
stöfuöu af návist hennar. En hug-
ur hennar var þá jafnan bundinn
viö noröurslóöir, Rif og Raufar-
höfn, og þar vildi hún eiga hinztu
stundir. Henni, sem haföi helgaö
alltsittiif velferö fjölskyldunnar,
fannst óbærilegt aö vera upp á
sina komin, og þráöi aö komast i
sjálfsumsjón á Raufarhöfn. Og
haföi viö orö aö gamalt fólk, sem
væri oröiö þaö lélegt, aö geta ekki
feröazt upp á eigin spýtur, ætti aö
hafa vit á aö halda sig heima.
Þótt minni hennar væri stopult á
stundum, þá brást þaö aldrei,
hvaö þaö varöaöi, aö prýöi
heimilis skal vera til sóma.
A siöasta sumri smádvinaöi
lifsneistinn. Hún andaöist á sama
sjúkrahúsi og Agúst maöur henn-
ar 6 árum áöur, og var jarösett i
fögru veöri á Raufarhöfn.
Tengdamanna haföi viö orö, aö
um sig látna væri ekkert aö segja,
nema aö hún væri fædd aö NUpi,
ólst upp á Rifi og bjó á Raufar-
höfn. Þaö getur satt veriö, Núpur
er eitt fegursta bæjarstæöi i einni
grösugustu sveit á Islandi, brim-
niöur og kraftur úthafsöldunnar
viö Rifstanga er ógleymanlegt,
sólbjartar og kyrrar sumarnætur
á Raufarhöfn gefa stund til aö
hugsa. Viö slikar aöstæöur hljóta
menn aö ná þroska.
Meö þessum linum vil ég flytja,
þó i litlu sé, þakklæti mitt og fjöl-
skyldu fyrir þaö, sem okkur var
veitt. Og persónulega vil ég
þakka þaö, sem ég hef af tengda-
foreldrum minum lært.
Blessuö sé minning þeirra.
Arni G. Pétursson.
islendingaþættir
strönd. Þetta voru hennar
bemskuslóöir, sem ávallt siöan
voru henni kærar i minningunni.
Helga bargæfu til þessað nema
viö Kvennaskólann á Blönduósi
og bæta þannig ýmsu viö þá
menntun, er hún þegar haföi ööl-
azt í heimahúsum.
Voriö 1913 veröa þau þáttaskil i
lifi Helgu, aö hún réöst sem
kaupakona aö ReykhUsum i
Eyjafirði til hjónanna Hallgrims
Kristinssonar og Marfu Jónsdótt-
ur. Auk þess aö stunda búskap i
Reykhúsum, var Hallgrrimur á
þessum tima kaupfélagsstjóri
Kaupfélags Eyfiröinga og raunar
einn aöalforystumaöur sam-
vinnuhreyfingarinnar á Islandi,
sem leiddi til þess, aö 1917 varö
hann fyrsti forstjóri Sambands
Islenzkra samvinnufélaga.
Ariö 1906 haföi Hallgrimur ráö-
iö til sin sem ráösmann, Indriöa
Helgason, ættaöan úr Eyjáfiröi og
gegndi hann þvi starfi ailt til
ársins 1917.
í Reykhúsum lágu þvi saman
leiöir þeirra Helgu og Indriöa.
Felldu þau hugi saman og giftust
5. febrúar áriö 1915. óhætt er aö
segja, aö þeim, sem Indriöa
þekktu, ber saman um, aö hann
var vikingur til verka og hinn
bezti drengur. Ætiö var mikil vin-
átta og gagnkvæmt traust milli
þeirra Reykhúsahjóna, Hall-
grims og Maríu, annars vegar og
og Helgu og Indriða hins vegar.
011 sin búskaparár bjuggu þau
Helga og Indriöi I Eyjafiröi.
Fyrstu tvö áÖn voru þau i Reyk-
húsum, en fluttu þaöan aö Espi-
hóli og bjuggu þar i tvibýli viö
eigendur jaröarinnar, Guönýju,
systur Indriöa og mann hennar
Jósep Helgason, til ársins 1921.
Þá f esta þau kaup á jöröinni Botni
og bUa þar til ársins 1931, er þau
fluttust aö Dvergsstööum, og þar
búa þau svo þar til Indriði lézt
áriö 1939, sjötugur aö aldri.
Þeim Helgu og Indriöa varö sex
barna auðið, sem öll eru á lifi.
Þau eru Marla, Þorbjörn, Jóhann
og Sigurlaug, sem búsett eru i
Reykjavik, Hallgrimur, sem
búsettur er i Kristnesi i Eyjafiröi,
og Páll, sem búsettur er á Akra-
nesi. Aöur en Helga giftist átti
hún soninn Ara Björnsson, sem
búsettur var á Akureyri, en hann
lézt áriö 1965.
I stuttu máli má um búskapar-
sögu Helgu og Indriða segja, aö
hún var spegilmynd af lifi flestra
annarra bændafjölskyldna I land-
inu á þessum árum, þegar skuggi
kreppunnar grúföi yfir, og ekki er
beinllnis hægt aö segja, aö
björguiegt hafi þá veriö aö hefja
búskap, en meö itrustu hagsýni,
vinnusemi og elju tókst þeim aö
sjá fjölskyldu sinni farborða, og
búnaöist þeim þvf sæmilega á
þeirrar tiöar mælikvaröa.
Þóttoftast yröi aö leggja svo aö
segja nótt viö dag viö búskap og
heimilisstörf, fann Helga tima af-
lögu til félagsstarfa, og var hún
meðal stofnenda kvenfélagsins
Iöunnar i Hrafnagilshreppi og
fyrsti formaöur þess félags.
Eftir lát Indriöa starfaöi Helga
m.a. á Kristneshæli og Heklu á
Akureyri. Um tima bjó hún hjá
Hallgrimi syni sinum og i
Reykjavik, en siðustu æviárin
dvaidist hUn á Kristneshæli.
Ég átti þvi láni aö fagna aö búa
i næsta nágrenni viö þessa ömmu
mfna nokkur af hennar siðustu
æviárum. Samveru- og viöræöu-
stundir okkar uröu þvi miður of
fáar, en alltaf varö ég fróöleik og
skemmtan rikari eftir hverja
heimsókn til hennar. Þeir eigin-
leikar ömmu minnar, sem mér
eru hvaö minnisstæöastir og
raunar tengdust þessum heim-
sóknum, voru frásagnarhæfileik-
ar hennar og frásagnargleði.
Henni lét einkar vel aö segja frá
liönum tima, fólki og fyrirbærum,
og fundvis var hún á hinar
gamansömu hliöar mannlifsins i
frásögnum sinum. Alls ekki var
þóhægt aösegja, aö hún lifði ein-
göngu ifortiöinni,þvihún fylgdist
ætíö vel meö þvi, sem var aö ger-
ast á llöandi stundu. Einn eigin-
leiki hennar, sem ég minnist
einnig mjög vel, var, hversu auð-
veldlega hún gladdist af litlu og