Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Page 59

Íslendingaþættir Tímans - 12.08.1977, Page 59
Sigurður Jónsson Fæddur 29. mai 1903 Dáinn 16. janúar 1977 25. janúar s.l. var Siguröur Jónsson, húsasmiöameistari, Bergstaöarstræti 55 til moldar borinn. En hann lézt 16. janúar þessa mánaöar. Siguröur haföi mjög lengi átt viö mikla van- heilsu aö striöa og má segja aö hann hafi veriö alls óvinnufær siöustu 10 ár ævi sinnar, þótt vilj- inn væri fyrir hendi. Siguröur fæddist á Bjarnastöö- um, Isafiröi viö ísafjaröardjúp 29. mai 1903. Foreldrar hans voru Jón Sigurösson bóndi á Bjarna- stöðum og kona hans, Guðrún Þorsteinsdóttir fædd i Bjarnar- eyjum á Breiðafiröi. Þau eignuö- ust alls sjö börn, en nú eru þau Jóna Kristjana, kennslukona og Gunnar, húsvörður i Verzluhar- skóla Islands á lifi. Guörún móöir Siguröar dó nokkrum dögum eftir fæöingu Gunnars bróöur Sigurð- ar. Þá var Sigurður aöeins tveggja ára gamall. Þar sem öll börnin voru á unga aldri, þá hafði Jón faöir þeirra enga möguleika á aö halda fjölsk. saman. Börn- in dreifðust á þau sveitaheimili i nærliggjandi héruöum, sem gátu tekiö við þeim. Reyni maöur aö setja sig i spor fjölskyldna sem svo stóð á fyrir, þá kemur strax upp I hugann hvilikt áfall andlát annars foreldris hefur oft veriö fyrir fjölskyldur þeirra tfma. Hjónin Sigurbergur Magnússon og Elin Þórunn Dósóteusardóttir Sveinshúsum i Vatnsfiröi, tóku Sigurð i fóstur, en þau hjón voru barnlaus. Þau reyndust Siguröi eins og þau væru hans eigin for- eldrar meðan þeirra naut viö. Fóstri Sigurðar, eins og hann gjarnan nefndi hann, var læröur trésmiður og bátasmiður. Sigurð- ur byrjaði þess vegna ungur að hjálpa fóstra sinum og hóf i raun og veru sitt trésmiðanám hjá honum. Sigurður var siðan tvo vetur i Núpsskóla, Dýrafiröi, en rúmlega tvitugur hélt hann siöan til Reykjavikur og hélt þar á- fram námi sinu i trésmiöi hjá Arna E. Rasmussyni, húsasmiða- meistara. Hjá honum var hann þegarhann lauk sinu sveinsprófi. Eftir aö Sigurður varö húsa- smiöameistari, byggði hann nokkur hús hér i Reykjavik á kreppuárunum i félagi við kunn- ingja sinn. Siðan vann hann viöa sem trésmiöur meöan heilsan leyföi. Einnig haföi hann alltaf sitt eigið trésmiöaverkstæði, þar sem hann vann mest seinni ár ævi sinnar að undanskildum 3-4 árum, en þá rak hann verzlun á- samt konu sinni. É£kynntist Siguröi tengdaföö- ur minum fyrir um þaö bil þrett- án árum sfðan. Ég fann strax, að hann var einstaklega góður faðir, mjög barngóður og traustur. Sig- urður var mjög hófsamur i allri umgengni og ávallt vinsamlegur Yigfússon Fæddur 27. júni 1916 Dáinn 18. janúar 1977 Guttormur Hermann Vigfússon framreiöslumaður á m/s Brúar- fossi andaöistum borö i skipi sinu i Cambridge i Bandarikjunum þann 18. janúar. Guttormur Hermann Vigfús- son, eöa Hermann eins og flestir kölluðu hann, var fæddur aö Ana- stöðum i Breiðdal 27. júni 1916. i öllu viðmóti, en var frekar litiö fyrir margmenni. Hann var frek- ar,seintekinn, en mjög góður vin- ur vina sinna. Siguröur hafði frá mörgu að segja og sagöi mér meðal annars oft frá uppvaxtar- árum sinum við tsafjaröardjúp. Hann minntist m.a. oft á logniö i tsafiröinum, innsta firðinum við Djúpið. Lognið er einmitt eitt af þvisem gerir marga Vestfiröi svo heillandi. Sigurður kvæntist Jóninu Mar- gréti Jónsdóttur frá Þóroddsstöð- um i ölfusi þann 8. júni 1940. Þá hófst nýtt timabil i ævi þeirra beggja, sem átti eftir að færa þeim mikla gæfu. Attu þau gott heimili og voru góð heim að sæk ja. Þau eignuðust tvær dætur auk þess sem Jónina Margrét átti eina dóttur áöur en hún giftist Siguröi. Þær eru : Þór- dis, læknaritari á Landspitalan- um. Elln Marfa gift Sveini Hauk Björnssyni framkv. stj - Ruth Erla gift Þóröi Giiö issyni endurskoðanda. Koni missti Siguröur i mai 1973 Er ég nú fylgi Siguröi tengda- fööur minum siöasta spölinn, þá er mér efst I huga þakklæti til hans fyrir hinar fjölmörgu og mjög svo þægilegu samveru- stundir, Guö blessi minningu hans. Sveinn Haukur Björnsson. Foreldrar hans voru hjónin Vig- fús Guttormsson og Ingigeröur Konráðsdóttir, sem þá bjuggu á Anastöðum. Hermann var af merkum ætt- um kominn. Afi hans, séra Gutt- ormur Vigfússon i Stöö i Stöövar- firði, varfrægurlærdómsmaöur á sinni tið. Eínkum var viðbrugðið kunnáttu hans i lattnu. Séra Gutt- ormur var sonur séra Vigfúsar prests að Asi iFellum, hins mesta ^ Guttormur Hermann islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.