Íslendingaþættir Tímans - 16.12.1981, Blaðsíða 1

Íslendingaþættir Tímans - 16.12.1981, Blaðsíða 1
ISLENDINGAÞÆTTIR Miðvikudagur 16. desember 1981 - 47. tbl. TÍMANS Minnst hjónanna, Skeggjastöðum II í Fellahreppi: Fáll Jónsson og Bjarnheiður Magnúsdóttir f. 25.12. '98 d. 28.05. '72 f. 13.01. 02, d. 09.09. '81 Hugurinn reikar heim aö Skeggjastöft- um i Fellum þar sem áöur bjólngunn hin skyggna ogmaöur hennar Oddur Jónsson. Döttir þeirra Guörún giftist Ólafi Þor- steinssyni frá Melum i Fljötsdal. Meöal barna þeirra var Jón, stórbóndi á Skeggjastööum, kvæntur Bergljótu Siguröardóttur, bónda f Víöivallageröi og Geitageröi iFljótsdal. Jón var hinn mesti ágætismaöur, búnaöist þeim vel og voru bjargvættír isinnisveit. Synir þeirra voru Siguröur, bóndi i Hrafnsgeröi: Ólafur Hallgrimur og Þórarinn er allir byggöu á Skeggjastööum og bjuggu þar hver sínu búi af mikilli prýöi og rausn og eiga marga afkomendur. Þórarinn Jónsson átti Hólmfriöi Jóns- dóttur ættaða úr Flatey á Skjálfandaflóa. Þórarinn dó úr lungnabólgu 35 ára gamall 1915. Þau Hólmfriður áttu þá 5 börn öll ung. Páll Jónsson brdöir Hólmfríðar var aö miklu leytialinnuppá Skeggjastööum hjá þeimÞórarni.Hann varþá ungur maöur, 17 ára, er Þórarinn lézt. Veröur hann þá fyrirvinna búsins meö systur sinni og börnunum. Hann varsnemma áhugasam- ur ogötull við búskapinn og bömin komu til hjálpar þegar er þau gátu orðiö aö ein- hverju liöi. Samvinna þeirra Skeggja- staðabænda var og er ávallt hin bezta. Koma þeir hver öörum til hjálpar ef eitt- hvaö bjátar á og erfiðleika þarf aö sigra, komuþánágrannarnir einnig viö þá sögu, þvi gagnkvæmri hjálpsemi þar eru engin landamörk setL A Skeggjastööum ólust upp börn þeirra Skeggjastaöabræöra, þau ddri á liku reki og Páll. Sá menningarblær og andi sem þar rfkti var sönn fyrirmynd ungs fólks. Söngur þeirra Skeggjastaðamanna hljómar mér enn fyrir eyrum hvort sem ég heyrði þá taka lagiö heima á Skeggja- stöðum eöa á samkomum i'sveitinni. Þeir voru músikalskir og æföu sjálfir þar heima á Skeggjastööum. Var Páll þar framarlega i flokki. Páll var hestamaður mikill(átti -góöa hesta og kunni vel meö þá aö fara. Hag- oröur var hann vel og geröi töluvert af ljóöum og stökum. Flest mun þaö glataö eða þvi var ekki haldiö til haga utan það sem birtist i kvæöasafninu Aldrei gleym- ist Austurland sem út kom 1949. Fáir af aldamótakynslóðinni áttu þess kosteöa höföu tækifæri til aö afla sér mik- illar m enntunar i skólum. Páll á Skeggja- stööum dvaldi tvo vetur I Alþýöuskólan- um á Eiöum og útskrifaöist þaöan 1920. Þar dvaldist meö honum i skólanum og útskrifaöist sama áriö Bjarnheiöur Magnúsdótör, bónda á Hallgeirsstööum og Ketilsstööum i Hliö. Þau felldu hugi saman og gengu i'hjónaband 17. des. 1924 Þau tóku viö búi á Skeggjastöðum II . 1926 og eignuöust siöar þá jörö og bjuggu þar góöu búi til 1960 að Garöar sonur þeirra tekur viö búinu af þeim. Þau hjón Páll og Bjarnheiöur voru samhent i sinum búskap(dugnaöi þeirra og reglusemi var viöbrugöiö utan bæjar sem innan. Bættu þau jöröina mjög iræktun og byggingum. Byggöu nýttlbúöarhúser hiö eldra brann 1954. Þau leiddu hjá sér að taka verulegan þáttihinum svokölluöu opinberu störfum, heimiliö var þeim allt. Páll var þó i stjórn Búnaðarsambands Austurlands á árunum 1947-1954. DeildarstjórihjáK.H.B. i mörg ár, formaöur fræöslunefndar i Fellum

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.