Íslendingaþættir Tímans - 16.12.1981, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 16.12.1981, Blaðsíða 2
Garðar Pálsson bóndi, Skeggjastöðum, Fellum f. 20. nóv. 1934 D. 9. nóv. 1981 Skammt er milli lifs og dauöa en vfst verðum við að hlýða kallinu þegar þaö kemur. Erfíiast er aö átta sig á um- skiptunum, þegar þau verða snögglega og óvænt. Aldrei kom mér það tilhugar að ég ætti það eftir að standa við gröf Garðars á Skeggjastööum. Hann dó snögglega heima á Skeggjastöðum 47 ára gamall. Margareru þærminningar er i hug mér koma um hinn látna, systkini hans og heimilin á Skeggjastöðum. Allar eru þær minningar ljdfar og góðar. 1 starfi minu sem farkennari i Fellum gleymi ég ekki Garðari, litla, prdða og sviphreina drengnum, sem lagöi sig fram við að læra lengi og fleira mætti telja þó það verði ekki frekar gert hér. Ég kynntist heimili þeirra Páls og Bjarnheiðar allnáið er ég var þar far- kennari um árabil. Allt var þar gert fyrir kennarann og börnin er sum voru aðkom- in þangaö i skólann. öllum leið vel á heimilinu innan veggja og utan. Þau hjón- in voru hinir beztu húsbændur, bæði prýöilega vel gefin og trU í starfi sinu. Umgengni þeirra Bjarnheiðar og Páls við menn og málleysingja var alltaf hlý og góð. Lýsir vel hugarfari þeirra ein vísa Páls um hestinn sinn er hann kallaöi Sokka: Lifs á göngu er gerast fá gleðifóng — og dvina — Hugur löngum heyrir þá höfasöngva þina. Börn þeirra voru 6, öll vel gefin og mannvænleg: Aðaldis f. 28. mai 1925, gift Guömundi MagnUssyni, sveitarstjóra á Egiisstöðum, Þórarinn f. 4. febr. 1927, for- stjóri Plastiöjunnar i Fellahreppi: Hulda f. 3. apríl 1929, gift Hartmanni Kristjáns- syni, bUa á Dalvik, Jdn f. 21. mai 1931, kvæntur Margréti Þórðardóttur frá Hvammi, þau búa i Reykjavik,Björn f. 6. nóv. 1933 kvæntur Sigriði Sigurbergsdótt- ur, búa i' Reykjavik, Garðar f. 20. nóv. 1934 kvæntur önnu Tómasdóttur frá Akureyri, bjuggu á Skeggjastöðum, en Garðar lést 9. nóv. siðastliðinn og minnist ég hans hér á eftir. Ég minnist gömlu konunnar, Jóninu og langaði tU að verða að liði þegar til al- vöru lifsins kæmi. Garðar ólst upp á Skeggjastöðum með foreldrum sinum i hópi systkina sinna en hann var þeirra yngstur. Foreldra hans hefi ég minnst hér á undan. Garðar stundaði nám i Eiðaskóla og varð gagnfræöingur þaöan voriö 1949. Hann var fróðleiksfús og las mikið og lærði af bókum, enda átti hann bókasafn gott. Garðar tók við búi af foreldrum sinum á Skeggjastöðum II árið 1960. Hann var duglegur bóndi og farsæll f starfi, eins og þeir Skeggjastaðabændur aðrir. Er hann hóf búskapinn var hann kvæntur eftirlif- andi konu sinni önnu Tómasdóttur frá Björnsdóttur, móður Bjamheiðar sem dvaldi þar hjá þeim Páli um 30 sfðustu ár sin, þáblind orðin. Hún var stórhöfðingleg kona margfróð og minnug og kunni frá mörgu að segja frá fyrri dögum. Dvöl hennar á heimilinu varð dótturbörnum hennar og öðrum til mikillar hamingju sökum dagfars hennar og góðra eðlis- þátta. Við lásum fyrir hana Ur blöðum og bókum, þvfað fylgjast vildi hún með öllu sem var að gerast meðal vor. NU er hUn látin fyrir mörgum árum, dó 1956 85 ára gömul. Þau eru lfka horfin okkur hjónin á Skeggjastöðum Bjarnheiður og Páll. Hvíla þau i heimagrafreit á Skeggja- stöðum. Minnist ég i þvi sambandi ljóö- lina Ur erfiljóði er Páll gerði um góðan vin sinn sem grafinn var um hávetur: Þú varst vaxinn Ur þessari jörö þó nú sé hUn hrjóstrug og köld. Hjá gamla bænum i gróðursins mold er gott að hátta i kvöld. Að leiöarlokum er mér efst í huga þakk- læti tíl þeirra og annarra á Skeggjastöð- um, lffs og liöinna fyriránægjulegt og gott samstarf fyrr og síðar. Finnst mér fara vel á þvi að ljúka þess- um li'num með vfsu Páls: Þegar leysist lifsins band og ljósið hverfur sýnum, eiga vil ég Austurland undir svæfli minum. Helgi Gislason. Akureyri. Þau eignuðust 5 mannvænleg börn,eru þau öll á lifi og hin eldri aö hefja sittlifsstarf. Þau hjón voru samhent i sinu starfi og búnaðist vel. Lítt vildi Garðar gefa sig að opinberum málum. Hann sat þó i Hreppsnefnd Fella- hrepps um árabil. Var barnakennari í sfn- um hreppinokkur ár og fleira mætti telja. Hann vildi helga alla krafta sina heimili og fjölskyldu. Framkoma hans og breytni öll við sina samferðamenn í lifinu var slik að engan veit ég þann er ekki virti hann og dáði. Hann var góður og gegn fulltrúi sinnar stéttar og byggðarlags. A Skeggjastöðum liggja spor Garðars fiest frá vöggunni til grafarinnar i graf- reitnum á Skeggjastöðum. Ég sendi ekkjunni,börnunum,ættingjum og vinum samúöarkveðjur og bið þeim blessunar guðs. Helgi Gislason 2 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.