Íslendingaþættir Tímans - 16.12.1981, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 16.12.1981, Blaðsíða 7
Þorfinnur Sigmundsson bóndi, Kleif Fæddur 31/12 1904. Dáinn 4/10 1981. Þorfinnur Sigmundsson bóndi Kleif i Fljótsdal, lést 4. október siöastliöinn á Heilsugæslustööinni Egilsstööum. Jaröarför hans fór fram frá Valþjófs- staöakirkju 14. október aö viöstöddu fjöl- menni. borfinnur var fæddur á Hátúnum i Skriödal 31/12 1904. Foreldrar hans voru hjónin Sigmundur Jónsson frá Höföa- seli i Vallahreppi og Pálina Friðriksdótt- irfrá Hóli i Fljótsdal. Ariö 1908 flyst Þor- finnur með foreldrum sinum aö Kleif og varö þar hans dvalarstaöur til æviloka. Þorfinnur misstiföðursinn 1921 þá seytján ára gamall. Kom þá i hlut Þorfinns aö veita heimilinu forstöðu með móöur sinni. Hann reyndist lika vandanum vaxinn, duglegur og ósérhlifinn þó ungur væri. Móöir hans lést 1942. Þorfinnur giftist ekkien bjó áfram með ráöskonum. Siöustu 23 árin var Jóhanna Þorsteinsdóttir frá Sturluflöt i Fljótsdal ráðskona hjá honum. Þorfinnur sagöist aldrei hafa lært neitt, var aðeins 10 vikur i barnaskóla. Hann var greindur og minnugur og las mikiö, aðallega ástarsögur, eins og hann sagði Ómari Ragnarsyni i ágætum viötalsþætti sem Ómar tók stuttu áöur en Þorfinnur lést. Þorfinnur var ákaflega fjölhæfur og Og minningar kærar ný hlýja minn hug um heilsteypta vináttu þina og hjálp er mér veittir meö drengskap og dug (þvi dugnaöinn þurfti ekki aö brýna). Ef aðeins ég kallaði birtist þú brátt og bættir svo þörfina mina. Slíkt veröur ei metið aö veröleik, en geymt og variö i huga mins leynum. Ég fékk þér ei launaö en get eigi gleymt unz gnoöin min skriöur frá hleinum Hiö ókomna dylst en i æöri heim viö örugg sjón okkar beinum. Viö kveöjum og þökkum svo allt og allt, sem ótalmargt kemur til greina. Þótt lániö, heilsan og lifiö sé valt er Lausnarinn bjargið eina. Og minningin geymist um góöan dreng, sem gaf fyrir brauö ekki steina. islendingaþættir góöur verkmaöur. Hann sagði I áöur- nefndum þætti að hann heföi aldrei hætt viö neitt sem hann hefði byrjaö á. Þorfinnur bjó alltaf við mjög slæmt vegasamband. Ómar spuröi hann: Hvers vegna er ekki lagöur vegur til þin? Þor- finnur svaraöi: Ætli þaö sé ekki verið aö biöa eftiraö ég drepist, þá þurfa þeir eng- ann veg aö leggja. Þorfinnurbyggöi ibúöarhús og gripálhúsi og smiöaöi allt sjálfur. Engjar voriTreyt- ingssamar á Kleifardal. En upp á heiði sléttar engjar og grasgefnar. Oft heyjaö þar 80-90 hestar, en fjalliö fyrir ofan Kleif snarbratt og þvi erfitt aö koma heyinu niður. Laust fyrir 1930 setti Þorfinnur upp 600 m langan virstreng af brún og niður á sléttog renndiböggunum niöur á trissum. Hvort Þorfinnur hefur ekki hlegiö dátt og sagt eitthvaö fyndiö þegar hann horföi á eftir böggunum niöur. Þennan útbúnaö notaöi hann til 1950 aö heyskap var hætt þar efra. Þorfinnur byrjaöi snemma aö slétta túniö sem var þýft, voru það þaksléttur, áöur en jarövinnslutæki komu til sögunn- ar. Enn eftir aö þau komu þurfti Þorfinn- ur alltaf aöfá þau inn að Kleif, og hann hætti ekki fyrr en hann hafði fullræktaö allt ræktanlegt land, og tók allan sinn hey- skap á ræktuðu landi.Eins og aörir bænd- ur keypti Þorfinnur hestaverkfæri, svo sem sláttuvél og rakstrarvél. Siðan dráttavél og heyvinnutæki viö hana. Arið 1956 virkjaöi Þorfinnur Kleifará sem feilur niöur snarbrattf jalliö rétt fyrir ofan bæinn. Þetta var 16 ki'lóvatta stöö sem reyndist ágætlega, og af hugulsemi viö nágranna sinn setti Þorfinnur svo sterka útiljósaperu, aö hún lýsti upp hlað- ið i GlUmstaðaseli, sem er beint á móti Kleif austan við Jökulsána. Kláfur hefur lengi verið á Jökulsá und- an Kleif, til mikilla samgöngubóta fyrir þessa tvo innstu bæi i dalnum. Þennan kláf endurbyggöu þeir Þorfinnur og Niels bóndi i Glúmstaöaseli. Þorfinnur var mesti greiðamaöur og vildi hvers manns vanda leysa. Prestur- inn á Valþjófsstað, séra Bjarni Guöjóns- son sagöi i Utfararræöunni, aö einu sinni heföi legiö við að hann móögaðist viö Þor- finn. En þannig var aö sumri til á slættin- um, aö þaö bilaði stykki i sláttuvél prests. Hann haföi grun um aö Þorfinnur ætti þetta stykki, og hringdi til hans, en þá vill svo illa til aö Þorfinnur á þaö ekki. Presti finnst hann taka óvenju dræmt undir erindi hans, þvi átti hann ekki að venjast frekar en aörir sem leituöu til hans.En eftirhæfilegan langan tima, sem þaö tekur aö aka á dráttarvél innan frá Kleif og Ut aö Valþjófsstaö, birtist Þor- finnur á sinnidráttarvél og haföi fengiö ná- granna sinn með sér á dráttarvél. Vorú þeir komnir til aö slá fyrir prest, og hættu ekki fyrr en þeir höföu lokiö þvi sem prestur átti eftir óslegiö. Var þar með borgiö heyskap hans þaö sumarið. Þorfinnur var góöur og skemmtilegur vinnufélagi, og frábærlega oröheppinn. Veröur langi minnst hans skemmtilegu tilsvara, sem öll voru þó svo græskulaus. A síldarárunum var þaö föst venja á haust in, aö fá Fljótsdælinga og Skriödælinga I vinnu á Reyöarfiröi. Þetta var mikiö upp- skipun eöa útskipunarvinna. Var oft unniö langtframá nótt.Þaökomstundum fyrir, ekki sist þegar menn voru orðnir þreyttir og erfitt verk framundan, aö Þorfinnur sagði skemmtilegan brandara, og jafnan hljómaði hans létti hlátur. Þetta haföi svo góð áhrif á mannskapinn aö nií var allt léttara en áöur. Þaö var oft gamalt fólk á Kleif, og reyndist Þorfinnur þessu fólki vel. A Kleif dvöldu á sumrin börn,sum I fleiri sumur frá 12 ára aldri og allt fram undir tvitugs- aldur. Hafa þau Þorfinnur og Jóhanna 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.