Heimilistíminn - 14.11.1974, Side 30
Kjúklingur
— verði ykkur að góðu
Karrýkjúklingur
með eplum H
1 kjúklingur (u.þ.b. 1 kiló)
1 laukur
1 púrra
1 tesk salt
1/2 gulrót,
50 gr smjör
2 msk hveiti
Kjúklingar eru góður matur, en ekki sérlega ódýr. Hér eru
nokkrar uppskriftir fyrir þó, sem gjornan vilja bragða kjúklinga-
I ••• M X #• • |
kjotið oðruvisi mat-
reitt en venjulega.
M
Kjúklingalæri
4-5 kjúklingalæri
1 tesk paprika,
100 gr smjörllki
2 gulrætur
1 púrra,
steinseljuvöndur
1 tesk basilikum,
tabascosósa.
Þerrið lærin vel, stráiö á þau salti og pap-
riku og steikið þau gulbrún i helmingnum
af smjörlikinu. Leggið lærin til hliðar.
Skerið gulræturnar i ræmur og púrruna i
hringi. Látið það malla á pönnunni i steik-
ingarsmjörlikinu og leggið það siðan i
botninn á eldföstu fati. Stráið saxaðri
steinselju yfir, salti, basilikum og
tabascosósunni, en farið varlega með
hana, þvi hún er mjög sterk. Leggið lærin
ofan á og afganginn af smjörinu i bitum
ofan á þau. Breiðið álpappir yfir fatið og
stingið þvi inn i 200 stiga heitan ofn. Steik-
ið i hálftima. Rétturinn er borinn fram
með smjörsteiktum kartöflum stráðum
steinselju og káli, helst rósakáli, ef fáan-
legt er.
með
kryddi
30