Heimilistíminn - 17.03.1977, Page 7

Heimilistíminn - 17.03.1977, Page 7
Rússnesk ljóðskáld laða til sín þúsundir áheyrenda Ljóöalestur er vinsæll I Sovétrikjunum. Þessar vinsældir hófust fyrir um áratug, og var þá gengiö rösklega fram i fyrir- brigöinu, en nú er færra um ljóöakvöldin. Enn viröast vinsældir þeirra þó þær sömu, ef marka má nyiiöiö ljóöakvöld, sem haldiö var þar eystra. Hvorki meira né minna en 10 þúsund manns komu til aö hlutsta á nútlmaskáld eins og Bella Akhmaddulina, Andrei Voznesenski, Yev- geni Yevtushenko og Boulat Okudzhava lesa skáldskap sinn. Okudzhava þessi er oft nefndur Bob Dylan Sovétrlkjanna. Hann hefur lesiö og sungiö inn á margar plötur, sem sumar hverjar hafa selzt vel á Vesturlöndum. Ytvtushenko er einnig þekkt nafn á Vesturlöndum, þar sem honum var eitt sinn fagnaö sem uppreisnarskáldinu úr austri og vann hann sér þá heimsfrægö. Nýlega var ljóö eftir hann birt I tlmariti eystra og hljóp sala tímaritsins þegar á þriöju milljón eintaka. Fyrir skömmu sneri Yevutshenko heim úr tveggja mánaöa upplestraferö um England, og er nú ekki annaö aö sjá en frægö hans standi föstum fótum bæöi austan járntjalds og vestan. TIu þúsund áheyrend- ur komu til aö hlusta á skáldin lesa upp ljóö sin. Yevtushenko er vinsæll bæöi austan járntjalds og vestan.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.