Heimilistíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 9

Heimilistíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 9
H$IÐ — Jú, ég er margsinnis búinn ab segja þér, aö gefi þér einhver á hann, áttu þú aö borga i sömu mynt, en þó ekki ef ég geri það. 'V Ef stúlka roðnar er það venj ulega vegna þess að hún er aðhugsa um eit+hvað, sem hún þorir ekki að hugsa um. — Mikil vandræöi voru þaö aö viö skyldum ekki semja um upp- mælingartaxta i síðustu samning- um. — Ég skil bara ekki, aö hún skuli vera svona miklu meira æsandi en viö, séö i gegn um röntgen- myndavélina... Mér er alveg saman þótt það sé nú allt I lagi meö handleggina á honum. Hann verður aö hafa þessar umbúöir, þar til hann má fara heim af spitalanum. — Hvað finnst prófessornum jm málverkið mitt? — Það er tæpast hægt að segja að þetta sé list. — En prófessor... ég sem er búin að selja málverkið fyrir 200 þúsund krónur. — Ja, það er sannkölluð list, að hafa gert það mín góða! 9

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.