Heimilistíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 17
þannig að saumað er eitt krossspor yfir hverja lykkju. Ef þið hafið hins vegar hugsað ykkur að sauma blómin i blússu eða til dæmis bóm- ullarrúllukragapeysu eða þvi um likt get- iðþið klipptút stramma af þeim grófleika sem þið óskið að hafa sporin, og lagt hann á fatið, sem sauma á út i. Þegar blómið hefur svo verið saumað, eru þræðirnir dregnið út undan sauma- skapnum+ og eftir verður blómið á blúss- unni. Fuglsmyndin er saumuð aftan i skyrtu- blússu. Til þess að sporin verði jöfn verð- ur að nota stramma og sauma yfir hann. Gætið þess, að velja litina i munstrin eftir lit peysunnar eða blússunnar, sem sauma á út i, en ekki beint eetir litakort- inu, sem hér fylgir með. Litir í fuglsmunstri v = vinrautt x = bláfirant - = appelsínurautt 4- = ljósgrænt 4 = gult © = lillablátt Litir í blómi 0 = appelsínugult 4* = grænt I = ljósbrúnt \ = blátt / = ljósgrænt 0 = brúnt - = vínrautt V= ljósgult X = ljósfjölublátt *.= fjólublátt 4= tómatrautt

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.