Heimilistíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 28

Heimilistíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 28
mar Bergman segir í blaöavifttali viö Dagens Nyheter: — Hvernig gvt'im viö búizt viö þvi aö fólk komi i leikhúsiö, ef það hefur aldrei komið þangaö sem börn.’ Siöar I viötalinu segir Bergman um Dýrin t Hálsaskógi, sem þá höföu veriö sýnd 93 sinnum i Dramaten i Sokkhólmi fyrir fullu húsi. — Ég sá hann 15 sinnum, og þetta er einhver bezta sýning, sem sett var á sviö I tiö minni sem leikhússtjóri Dramaten. — Þaö er varla hægt aö hugsa sér betri meömæli! — Rétt er þaö. Ég sýni lika hverjum sem hafa vill þessa úrklippu. Astæðan fyrir þvi, aö þessi sýning heppnaöist svona vel, er auövitað sú, aö Bergman sem leikhússtjóri valdi nokkra af slnum beztu og kátustu leikurum i hlutverkin, og þeir tóku hlutverk sin I barnaleikritinu alvarlega. Sigge Furst lék Bangsapabba, Sven Bertil Taube lék Mikka ref, Helena Brodin Lilla klifurmús, Sif Rud ömmu skógarmús og Jackie Söderman var leik- stjóri. — Veröur þú aö setja þig I einhverjar sérstakar stellingar, ef svo mætti segja, þegar þú skrifar fyrir börnin? — Nei, ég skrifa aöeins þatö, sem mér dettur i húg, og reyni ekki á nokkum hátt aö gera efniö barnalegt. Ef textinn verður einfaldur, þá er þaö sennilega vegna þess aö mér er eiginlegt aö skrifa einfaldan texta. Mér hefur ætiö fundizt ég eiga . margt sameiginlegt meö börnunum. Ég minnist meö gleöi oröa ömmu nokkurrar, sem haföi séö veggteikningu, sem ég geröi i barnaheimili einu. — Þér eruö barnslegur, herra Egner, sagöi hún. — Mér finnst stundum, aö viö, sem skrifum fyrir börn, njótum sérstakra for- réttinda, og einnig ef viö vinnum aö gerö útvarpsefnis fyrir þau eöa aö samningu leikrita. Viö getum notaö hugmyndaflug okkar næstumhaftalaust.Lesendur okkar eru þeir beztu i heiminum, og sama er að segja um börnin, sem koma i leikhúsiö. Þau lifa sig inn I efniö, og þau gleöjast I idun og veru yfir þvi, sem vekur þeim ánægju. Þar er ekkert fals. — Heldur þú aö Dýrin I Hálsaskógi og Kardemommubærinn veröienn á dagskrá leikhúsanna áriö 2000? — Þaö fer nú mest eftir þvi, hvort börn- in þá vita hvaö sporvagn er. Annars eru bæöi Kardemommubærinn og Dýrin i Hálsaskógi ótimabundin verk. Auötrúa • manneskjur hljóta aö veröa til þá llka, ' segir hann hlýlega, og bætir kubb á eld- inn. — Nú á dögum reyna menn aö hafa allt sem raunverulegast og I nokkurs konar frétta- eöa skýrslustil. Er þaö rétt aö dýr- in tali? — Þegar ég skrifa fyrir yngstu kynslóö- 28 Þeir félagarnir Karius og Baktus. ina, gengur mér bezt ef ég er i ævintýra- heiminum, og ekki er allt sem raunveru- legast. Þar má vel leyfa dýrunum aö tala — og meira aö segja syngja og klæöast I buxur. Dýrin I Hálsaskógi eru ævin- týraverur, sem hafa fengiö aö láni sitt llt- iö bæöi frá dýrum og mönnum. Bangsa- pabbi og bangsamamma eiga aö tákna vingjarnleikann og tryggöina, en Mikki refur er sá hættulegi og óútreiknanlegi, sem þó getur viö rétt skilyröi snúizt til hins rétta og góöa. Marteinn skógarmús er hinn iöni borgari, sem hugsar til þess, hvaðblðurhans á morgun. Lilliklifurmús erhins vegar hinn áhyggjulausi trúbadúr, listamannslegur og vill helzt bara yrkja og syngja og leika á gitarinn sinn. Hann er sá af dýrunum, sem bezt skilur nauösyn þess ónauösynlega. — Og hverjum skyldi Thorbjörn Egner svo vera likastur? — Margir hafa likt mér viö bangsa- pabba, en ég held ef til vill aö sjálfur vildi ég helzt vera Lilli klifurmús, aö minnsta kosti svona annað slagiö. KARDEMOMMUBÆRINN HEFUR VERIÐ sýndur hátt I átta hundruö sinn- um i Noregi. Leikritiö hefur einnig veriö sýnt annars staöar. á Noröurlöndunum, i Þýzkalandi, Austurriki og Sovétrikjunum auk margra annarra Austur-Evrópu- landa. A Spáni hefur Kardemommubær-

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.