Heimilistíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 15
Popp-kornið En Boston komst á blað i næstu til- raun. Fyrst m eö hljömsveit J. Geils — ognú með hljómsveitinni Boston, sem öðlazt hefur talsverðar vinsældir hér heima, einkum fyrir lagið „More than a Feeling”. Þeir félagar i Boston hafa leikið rokktónlist áður, en i hljómsveitum, sem ekki hafa náð neitt áíeiðis á frægðarbrautinm. En þessi nýja hljómsveit hefur hins vegar náð geysi- legum vinsældum og komizt meðal efstu hljómsveitanna á bandariska vinsældalistanum. Þaö eru mikil til- þrif á fyrstu breiðskifu þeirra, sem gerði þá að hetjum á örskömmum tima og seldist i milljón eintökum i Bandarikjunum m jög fljótlega. Þegar þeir komust i efsta sæti bandariska vinsældalistans, höföu þeir ekki einu sinni komið fram i heimaborg sinni ennþá. Nú hafa þeir bætt úr þvi og settu miðasölumet um leið. Allt var uppselt á tveimur timum. Hljómsveitin Boston erað sjálfsögðu frá Boston — og einhvern tima á sjötta áratugnum reyndi hljómplötufyrir- tækið MGM að gera þessa borg, sem áttimikinn þátti sjálfstæði Bandarikj- anna, að eins konar bandariskri Liver- pool. Tilraunin varð ekki aðeins árang urslaus, heldur beinlinis hneyksli. 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.