Heimilistíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 7

Heimilistíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 7
Sir Norman Hartnell i vinnustofu sinni I Bruton Street. Hann heldur á teikningum af blárri siikikápu og kjól, sem hann teiknaði fyrir drottninguna, og hún notaöi i brúökaupi önnu prinsessu. hvaöa kjól drottningin valdi til þess aö koma fram I, er hún kom i þinghúsið I Camberra. Þetta er óvenjulegur kjóll meö ofurlitlum leikhúsblæ. — Kjóllinn er úr ekta silkikrepi. Hann fellur aö likamanum niöur að hné, en þar fyrir neöan er hann felldur, og i hann saumaöir demantar, perlur og dýrir steinar aörir, segir teiknarinn. Einnig segist hann hafa verið heldur ánægöur, þegar drottningin samþykkt aö hafa stjörnur i hárinu viö einn af búningunum, sem hann teiknaöi sérstaklega handa henni. Drottningin er engin eyöslukló, og einn- ig er mjög vel hugsað um fatnaö hennar. Af þessu leiöir, aö drottningin getur geng- iö I sömu fötunum árum saman. 1 sumum fötunum, sem hún notaöi I Nýja Sjálandi haföi hún áöur veriö f heimsóknum sinum til Japans, Luxemborgar og Finnlands. Drottningin mátar nýju fötin sin i her- bergi sinu á fyrstu hæö i Buckingham höll. Þetta herbergi er stórt og heldur fábrotiö innanstokks. Stundum kemur það fyrir, aö drottningin veröur dálitiö æst, þegar hún er aö velja sér liti á kjóla og annaö, en venjulega er hún mjög róleg og formleg i öllu vali sinu. Tvisvar sinnum er mátaö. Nokkrum mánuöum áöur en drottningin leggur upp i einhverja af feröum sfnum eyöir hún tveim til þrem klukkustundum meö tizkuteiknurunum viö aö velja sér efni og liti. Þá er hún fljót aö velja og hafna. Siöan mátar hún venjulega tvivegis fatnaöinn, sem veriö er aö sauma á hana — Ef ég lendi I einhverjum vandræöum. segir Thomas, — næ ég aöeins sambandi viö drottninguna i höllinni. Hún er sér- lega mannleg, ákaflega vel gefin og veit, hvaö hún vill. Drottningin er mjög hrifin af Hartnell, og sama er aö segja um álit hans á henni. Hann segir, ab hún sé sérstaklega falleg, þegar hún er búin aö setja höfuðdjásniö upp og er aö máta einhvern tizkukjólinn. Hartnell vann fyrst fyrir drottninguna, þegar hún var lítil stúlka. — Ég saumaöi á hana hnésföan kjól, þegar hún sem smá- telpa var einu sinni brúöarmær, en þaö var I brúbkaupi hertogafrúarinnar af Gloucester, segir hann. Einhver fallegasti kjóllinn, sem Sir Norman geröi fyrir drottninguna, var kjóll, sem hún klæddist, er hún kom I þinghúsiö I Wellington. Sá kjóll haföi reyndar veriö saumaður áöur en hún fór I ferðalag til Japans. Hann var hvítur meö gylltu skrauti. — Viö kölluðum kjólinn „risandi sól”, en ef til vill hefur Astrallu- búum fremur þótt hlýöa aö kalla kjólinn „Sólarlag.” Sir Norman segist ekki alltaf vera ánægöur meö þaö, hvernig fötin, sem hann hefur saumaö, koma út á myndum, sem teknar eru af drottningunni, en 7

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.