Heimilistíminn - 02.04.1978, Síða 8
SONGFUGLAR
EVRÖPU í
MIKILLI HÆTTU
Nú er svo komið, að menn
eru á góðri leið með að útrýma
söngfuglum Suður-Evrópu,
vegna þess að þeir eru álitnir
sérstök gæðafæða, og aðeins
framleiddir á finustu veitinga-
stöðum. Á hverju ári eru þeir
veiddir af miklum dugnaði og
á ítaliu einni eru árlega
drepnir um 200 milljónir fugla.
Mjög margir SuBur-Evrópubúar fá ekki
betri mat en glóbrystinga, og þetta er það
allra bezta, sem hægt er að bjóða upp á, ef
gesti ber að garði. Arangurinn er sá, að á
hverju ári ráðast mennirnir gegn fuglin-
um af mikilli yfirvegun, búnir byssum og
Það er ef til vill ekki neitt undarlegt,
þótt allt þetta stigi honum til höfuös. 1
margar vikur hittust þau Kate Jackson á
laun. Þau fóru saman á veitingastaði,
sem fáir eða engir sóttu, aö minnsta kosti
ekki það fólk, sem þau venjulega höfðu
sjálf umgengizt. Þau héidu sig vel utan
við sviðsljósiö, i þess orös fyllstu
merkingu. Og svo birtust þau allt i einu
hönd i hönd viö verðlaunaafhendinguna
geislandi og ástfangin — um það gat eng-
inn efazt — þetta var ástarævintýri senii
bragð var að.
Skemmtileg stúlka
Kate Jackson er hrifandi, 28 ára gömul
kona. Hún hefur heilmikla kimnigáfu, og
er auk þess vel gefin og dugleg viö allt,
sem hún tekur sér fyrir hendur.
Framhaldsmyndaflokkurinn, Charlie ’s
Angels, sem hún hefur leikiö i, hefur veriö
mjög vinsæll i Bandarikjunum, þetta er
leynilögregluþáttur, og nú er svo komið,
að menn vilja helzt, að lögreglumennirnir
séu ungar og fallegar stúlkur, eins og er i
þessum þáttum. Feitir og harösviraðir
karlar eru ekki lengur vinsælir leynilög-
reglumenn. Þessi sjónvarpsmyndaþáttur
er ef til vill ekki merkilegur, og Kate hef-
ur þvf ekki fengið tækifæri til þess að
sýna, hvað i raun og veru býr i henni sem
leikara, en endist ástarævintýr hennar og
Nick, er reiknað með að hún fari meö
hlutverk i næstu kvikmynd hans...
8
snörum. Ef fuglinn drepst ekki strax er
hann snúinn úr hálsliðnum. Einnig kem-
ur til greina að menn reyni að ná þessum
gómsæta fugli lifandi Þá er hann lokaður
inni i dimmu búri og alinn á hirsi þar til
hann er orðinn feitur og pattaralegur. Að
þvi búnu biður hans ömurlegur dauðdagi.
Hnum er drekkt i koniaki og svo er hann
steiktur i eigin feiti og borðaöur heill.
Glóbrystingurinn er aðeins einn margra
fugla, sem flýgur i faðm dauðans, þegar
hann flýgur yfir meginland Evrópu tvisv-
ar sinnum á ári. Aörar tegundir eru star-
ar, þrestir , næturgalar og finkur, svo
nokkrir séu nefndir. Fólk sker upp herör
alls staöar I Suður-Evrópu til þess að ná
þessum fuglum, og leggja þá sér til
munns.
Kappsamastir eru veiðimennirnir I
Það er ekki svo að skilja, að hún komist
ekki vel af. Hún fær hæsta kaupið af stúlk-
unum þremur, sem leika I Charlie’s
Angels, en ein þeirra er Farrah Fawcett,
sem við höfum áður sagt frá hér i
Heimilis-Tfmanum. Kate fær 10 þúsund
dollara i kaup fyrir einn einasta
sjónvarpsþátt! Þaö hlýtur að stafa af þvi,
að það er hún, sem getur helzt leikiö af
þessum þremur glæsilegu stúlkum. Hún
hefur lengi haft áhuga á aö fá hlutverk i
leikhúsi, og einnig vill hún gjarnan fá
hlutverk i sæmilega góðri kvikmynd.
Samt ætlar hún aö leika leynilögreglukon-
una I enn eitt ár, og siðan hyggst hún helga
fjölskyldulifinu eitthvað af tima sinum.
Hún vill nefnilega endilega eignast mann
og börn, þrátt fyrir það, aö hún hafi
mikinn áhuga á að halda áfram að vinna
úti. Börnin vill hún hafa vel upp alin, að
þvi er hún segir. Ekki segist hún geta
hugsað sér að leggja kvikmyndaleikinn
algjöriega á hilluna, og vill helzt hafa gert
eitthvaö, sem hún veröur metin fyrir i
framtiöinni. Aöalfyrirmynd hennar I
kvikmyndaheiminum er Katharine
Hepburn, sem hefur verið hennar leiðar-
ljós i mörg ár.
Timi til að hugsa
Það á eftir að koma I ljós, hvort þaö
veröur Nick Nolte, sem fær Kate til þess
að fara að hugsa af meiri alvöru um
fjölskyldullfið. Þessi kvikmyndaieikkona,
Frakklandi, á Spáni, i Portúgal og á
Italiu. Kýpurbúar og Ibúar Möltu láta
heldur ekki sitt eftir liggja við veiðarnar.
1 flestum þessum löndum eru reyndar lög,
sem eiga að vernda þessar fuglategundir,
en menn láta allt slikt sem vind um eyrun
þjóta.
Menn hafa enn ekki gert sér fulla grein
fyrir þvi, hversu alvarlegt vandamál
þetta er, eða verður i náinni framtið, en
visindamönnum kemur saman um, að Ut-
lit sé fyrir, að sumum fuglategundanna
verði algjörlega útrýmt, ef ekki verður
gripiö I taumana, og séð til þess að menn
hætti þessum veiðum.
A Italiu er veiðin orðin svo umfangs-
mikil, að þar i lp.rdi eru seld skot fyrir
mörg hundruð milljónir króna. Þar er tal-
ið, að árlega séu drepnar þvi sem næst 250
sem reyndar er með háskólapróf, hefur
lengi sagt, og sagði löngu áður en hún hitti
hann, að hún ætlaöi að gifta sig, þegar hún
yrði 31 árs, eða eftir þrjú ár. Nick er
sjálfur 36 ára. Hún giftir sig þó ekki fyrr
en rétti maðurinn er fundinn, og nokkur
vissa fengin fyrir þvi, aö hjónabandiö eigi
eftir aö verða farsælt. Þá mun hún geta
hugsað sér að hætta öilum ónauðsynleg-
um störfum, en fyrr ekki. Hún hefur enn
þrjú ár upp á að hlaupa.
Þegar þau Kate Jackson og Nick Nolte
yfirgáfu Pasadena Civic samkomuhúsið
eftir verölaunaafhendinguna, gengu þau
þétt saman fram hjá ölJum biaða-
ljósmyndurunum, sem kepptust viö aö
mynda þau. Umboðsmaöur hennar staö-
festi, að þau Nick væru mjög hrifin hvort
af öðru. Þau stigu svo upp I bil og óku til
eins af fínustu veitingastöðum borgar-
innar, ‘ Luau i Beverly Hills, og þar
skemmtu þau sér fram á nótt.
Astarævintýrin i Hollywood geta verið
liðin undir lok áöur en greinar um þau
hafa birzt i blöðunum, og þaú geta lika
enzt i áraraðir, eins og ástir Katharine
Hepburn, fyrirmyndarinnar, sem Kate
hefur valið sér, og Spencer Tracy, en þau
Katharine og Spencer giftust þó aldrei.
Hiö venjulegasta er þó, að fólk giftist oft
og skilji jafnoft, og þaö er nokkurn veginn
vist, að umhverfiö og andrúmsloftiö i
kvikmyndaborginni er ekki heppilegt
fyrir ástir og hjónabönd...
þfb