Heimilistíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 10
Sögur
og
Jón Gíslason:
VISINDALEG ÞEKKING
Á NÁTTÚRU LANDSINS
VAR MÓTUÐ Á 18. ÖLD
Þættir úr náttúrusögu íslands
á menningu Norðurálfunnar, endurskóp
hana á margan hátt. Þetta fór að mestu
fram hjá Islendingum, þrátt fyrir það, að
að þeir áttu ef til vill rótina að þeim.
Merkir fræðimenn hafa haldið þvi fram,
að fundir Ameríku hafi verið til kominn af
kynnum af hinum fornu ritum Islendinga
um landafundina i vestri um 1000. En
hvað sem þvi liður, urðu þeir samt til
áhrifa á Islandi, áður en langt um leið, þó
þaðyrði ekki fyrr en galdraöldin var öll.
Brynjólfur biskup Sveinsson lagði
margt af mörkum til upplýsinga fyrir
vfsindamenn á Norðurlöndum, jafnt i
sögu, fornmenntum og landþekkingu.
Visindamenn leituðu til hans, og hann
sendi þeim upplýsingar. En merkasta
menningarstarf hans, varð varðveizla á
fornritum og endurritun þeirra. Hann
fékk góðaog færa skrifara til að afrita illa
farin handrit, og varðveitti þau þannig til
notakomandi kynslóðum. Frægasta ritið,
er hann forðaði frá glötun er sjálf Islend-
ingabók Ara fróða Þorgilssonar.
2.
Við upphaf 18. aldar lagði danska
stjórnin i þann kostnað, að fá tvo islenzka
Gisli biskups Oddsson i Skálholti lagði
mikla stund á náthírufræði og ritaði um
það efni bók á latlnu. Rannsóknir hans
voru mjög f anda aldarinnar og voru þvl
ekki eins mikils virði og efni stóðu til,
enda féllu þær I gleymsku að honum látn-
um, en hann varð skammlifur.
A 17. öld var hjátrúin í algleymingi, og
voru hugmyndir manna, jafnt alþýðu og
læröra manna, mjög mótuð af bábiljum
galdraaldarinnar. Galdratrúin varð mjög
áhrifamikilí landinu, og I sumum hlutum
þess grasseraöi hún af miklum mætti.
Á Suöurlandi náði galdratrúin ekki
verulegum áhrifum. Ahrif Brynjólfs
biskups Sveinssonar urðu þar til nota, og
forðaði Sunnlendingum frá ógnum
galdraofsóknanna. Ená Vesturlandi varö
galdratrúin mjög til áhrifa hjá
menntuðum mönnum fjórðungsins, og
hafði þvi mikil áhrif.
Hindurvitni og hjátrú 17. aldarinnar
varð mikil I raun ritaðra heimilda á
Islandi. Sumt af því er þýtt Ur erlendum
málum, en annað frumsamið. Margt af
því innlenda efni um galdra er mótað af
hjátrú og þjóðlegum anda, og er þvi hið
merkasta fyrir menningarsögu þessa
tímabils. En I lemstri þeirra storma og
fárviðris er gekk yfir landið á 17. öld er
það merkast, að þá bárust til landsins
ýmislegt af menningarverðmætum úr
menningarsjóðum Norðurálfunnar,
sérátaklega I bókmenntum og guðfræði.
Þetta varð að sterkum undirstöðum i
islenzkri menningu er stundir liðu fram,
og hefur þvl talsverða þýðingu I sögu
landsins. Enþað erekkihægtaðrekja það
hér að þessu sinni.
Brynjólfur biskup Sveinsson I Skálholti
var hámenntaður maður á evrópskan
mælikvarða.Hann var mótaður af
fornmenntastefnunni og jafnhliða af
sundurgreinum sértrUarstefnum frá
Niðurlöndum, aðskildum frá samskonar
stefnun á Norðurlöndum af mótun sið-
skiptanna, einhliða og óraunsæum. Raun-
veruleg stefna Brynjólfs biskups Sveins-
sonar er þvi lltt varðveitt, þótt hana sé
hægt að greina af eftirlátnum embættis-
göngum hans að takmörkuðu leyti.
Brynjólfur biskup Sveinsson var mjög
mótaður af menningarhræringum Niður-
landa, en þar hafði fornmenntastefnan
tekið sérkennilegan blæ, og fallið meira I
farveg mennta og lista, en varð á
Norðuriöndum.
Landafundirnir miklu höfðu mikil áhrif