Heimilistíminn - 02.04.1978, Side 20

Heimilistíminn - 02.04.1978, Side 20
áhugasamir um að láta i ljós þá skoðun sina, að jafnrétti kynjanna ætti að rikja i geimnum rétt eins og hér niðri á jörðinni. Verðu nú tekið tillit tii þessara skoðana, þegar Bandarikjamenn taka aftur að senda mönnuð geimför út i geiminn. Þessar konur verba þó ekki þær fyrstu, sem fara út i geiminn, þvi eins og allir vita eru fimmtán ár liðin frá þvi fyrsta konan fór i geimferð. Það var sovézki geimfarinn Valentina Tereshkova. Enn hefur engin kona fetað i fótspor hennar á þessusviði. Valentina var þrjádaga úti i geimnum á braut umhverfis jörðu i geim- Shannon Lucid, 38 ára gamall lffeðlis- fræðingur, gift og þriggja barna móðir. Anna Fisher, þritug, Iæknir, gift en barn laus. farinu Vostok 6, en á sama tima var annar sovézkur geimfari á ferð i öðru geimfari. Það varValery Bykovsky og var hann i Vostok 5. Þetta var einnig i fyrsta skipti sem tvö geimför voru á ferð samtfmis. Valentina var ein á ferð i sínu geimfari og stjórnaði þvi sjálf. Þegar hinsvegar bandariska konan fer i fyrsta sinn i geim- ferð verður karlmaður með henni i förinni, og mun hann halda um stjórnvöl- inn i geimfarinu. Reyndar verða karl- mennirnir sennilega ekki færri en sex talsins i þessari ferð. Þetta verður nokkurs konar „sérfræðingaferð” eins og hún hefur verið kölluð, og munu sérfræð- ingarnir gera margs konar tæknilegar og visindalegar athuganir i ferðinni. Að sjálfsögðu verður geimfarið, sem nefnist Orbitermiklu fullkomnara og betur búið, heldur en það geimfar, sem Valentina varð að láta sér nægja aö fara i fyrir 15 árum. Judith Resnik, þrltugur rafmagnsfræð- ingur, ógift. Einhver þeirra sex kvenna sem við birtum hér myndir af i dag, á eftir að verða fyrsta bandariska konan, sem fer út i geiminn. Þessar konur hafa verið valdar úr hópi 1544 um- sækjenda, sem allir voru mjög Vaientina var bra FETAí F VALENTINU ■¥ 20

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.