Heimilistíminn - 02.04.1978, Side 21

Heimilistíminn - 02.04.1978, Side 21
Sally Ride, 28 ára læknir, ógift. utryðjandi. Orbiter er á stærð við DC9 flugvél og likist mun meira flugvel en venjulegu geimfari. Hann er einnig til þess gerður að verða notaður aftur og aftur. Honum verður skotið á loft með eldflaugum, en siðan er Orbiter ætlað að lenda aftur á nokkurs konar flugbraut. Við þetta er sagt, að spara megi mikið fé Geimkonurnar sex eiga að hefja æfing- arog undirbúning undir geimferðina i júl- i, og fer þjálfunin fram i Johnson Space Center i Houston. Þar verða einnig mættir til þjálfunar 29 nývaldir menn, þeirra á meðal þrir svertingjar og japanskur Amerikani. Tuttugu og sjö geimfarar, sem tekið hafa þáttt i undirbúningi fyiir fyrri geimferðir Bandarikja manna munu einnig taka þátt i keppninni um það, hver hlýtur hnossið að fara þessa geimferð. Eitt af verkefnum Orbiters verður að taka geimrannsoknarstöð, sem nokkrar Evrópuþjóðir byggja nú i sameiningu, Kathryn Sullivan, 28 ára jaröeðlisfræö- ingur, ógift. Orbiter-ferðunum Enn sem komið er eiga þær ýmislegt eftir áður en þr hafa náð eins langt á flestum sviðum og Valentina Tereshkova. Hún giftist til dæmis geim- fara Andrian Nikolayev og eiga þau 13 ára dóttur. Hún var valin i æðsta ráð Sovét- rikjanna og henni hafa holtnazt ýmsar aðrar tignarstöður i heimalandi sinu. Þfb. þeirra á meðal Bretar. Með i förinni verð- ur sennilega evrópskur geimfari, annað hvort hollenzkur, þýzkur, italskur eða svissneskur, en ekki þó brezkur. A venjulegri geimferð er ætlunin að eyða um 30 dögum i geimnum, og verða þá gerðar athuganir á jörðinni og and- rúmsloftinu i kringum hana, og einnig verða stjörnur athugaðar. Einnig verða gerðar þyngdarleysisathuganir. Mann- lausir gervihnöttir verða hafðir með, og þeir sendir út i geimnum i þessum ferð- um. f einhverjum ferðum Orbiters er búizt við að hann komi við hjá öðrum geimför- um eðagervihnöttumogvinni þar einhver verkefni, eftir þvi sem þörf krefur hverju sinni. Ekkert hefur enn verið gerfið upp um það, hvert verkefni kvennanna verður i Rea Seddon, 32 ára, læknir, ógift. ’ÓTSPOR í GEIMNUM! 21

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.