Heimilistíminn - 02.04.1978, Side 30
Allir i kringum þig eru mjög vel
upplagðir til þess að gera eitt-
hvað mikið þessa stundina og
það hefur hvetjandi áhrif á þig
lika. Nú geta draumar sem þig
hefur dreymt átt eftir að rætast,
en þó aðeins ef þú sýnir stað-
festu og dugnað sjáifur.
Þú ættir að gæta vinnu þinnar
betur þaö er ekki að ástæðu-
lausu, sem fólk hefur deilt á þig
að undanförnu. Þú færð ekki
tækifæri til þess að hafa meö-
aumkun með sjáifum þér. Þú
verður að fara i langt ferðalag,
og það vcrður ánægjulegt.
Maki þinn kemur þér á óvart
með atferli sinu. Gæti ástæðan
ekki verið sú að þú hefur van-
rækt heimilið og fjölskylduna of
lengi. Þú færð launahækkun, og
ættir að gera eitthvað til hátiða-
brigöa þess vcgna.
30
Þú munt skipta um húsnæði og
i tilefni af þvi ættir þú að bjóða
til þin vinum og kunningjum.
Þeir hafa oft boðið þér til sin, og
þér ber að endurgjalda þau boð.
Það eru einhver vandræði á
næsta leiti varðandi fjölskyld-
una. Farðu vel að þeim, sem þar
á hlut að máli.
Þetta cr ckki rétti timinn til
þess að vera meö stórfram-
kvæmdir i liuga. Þú þarft að
komast i betri vinnu og verða
öruggari fjárhagslega áður en
þú gerir eitthvað. Notaðu tim-
ann til lesturs bæði I blööum og
bókum. Það róar þig.
Þú færð hvert heimboöið á fætur
öðru. Reyndu að þiggja þau
öll þvi meö þessu móti kynnist
þú fólki, sem þú færð annars
aldrei tækifæri til að hitta. En
þaö er ekki allt gull sem glóir.
Reyndu aö velja úr þá sem þig
langar til að kynnast betur.
Vikan veröur þér erfiö. Þú munt
þurfa aö skrifa undir áriöandi
skjai, en áður en þú gerir það
ættir þú aö lesa það vel yfir og
leita þér jafnframt ráða hjá
þeim, sem betur þekkja málin
en þú.
t