Heimilistíminn - 19.07.1979, Side 21

Heimilistíminn - 19.07.1979, Side 21
Drottningin ætti aö afhcnda rikinu aliar þær gjafir, sem hún hefur tekiö viö fyrir hönd rikisins, segir Willie Hamilton. Vernd "i— Um tima þurfti ég aö vera undir lögregluvernd. Stundum fæ ég skila- boö á skrifstofu mina um aö fólk biöi eftir mér niöri á götu, og vilji fá aö hitta mig. — Ég fer þó aldrei á slik stefhumót. Þaö er til margt undarlegt fólk i heiminum. Hamilton hefur aldrei látiö svlviröi- leg sendibréf hafa áhrif á sig. Hann lætur sig innihald þeirra engu skipta, eöa sendir þau einfaldlega aftur til þess sem skrifaöi þau. óvinir minir segja, aö þaö sé li'tilmótleg aöferö til þess aöauglýsasjálfansig, aösvíviröa konungsfjölskylduna. Og þeir segja lika, aö ég geti ekki um annaö talaö. Andstæöingar mi'nir hafa lika reynt aö koma þvi inn hjá fólki, aö ég sé eins konar skrlpakarl og eitthvaö undar- legur I höföinu. Ég á mikiö safn skripamynda, sem teiknaöar hafa ver- iö af mér. — Hlátur og hæöni eru hættulegustu vopnin gegn mér. Þau blta þó ekki á mig, ég hef dregiö mig inn iharöa skel. Auglýsingastarfsemi Hamiltonhefur áhyggjuraf þvi, nii á dögum málfrelsisins, aö stööugt er veriö aö reyna aö þagga niöur I hon- lim. Ariö 1975 gaf hann út mjög opin- skáa bók, þar sem hann lysti andstööu sinni gegn konungsfjölskyldunni. Bók- in heitir My Queen and I —Drottningin min og ég. 1 bókinni er m.a. aö finna upplýsingar um auöæfi konungsættar- innar, og þar er þvl haldiö fram, aö fjölskyldan hafi reist eins konar vegg i kringum sig meö atvinnuauglýsinga- mönnum. Bókin vakti mikla athygli, en seldist ekki mikiö. — Margar bóka- verzlanir neituöu aö hafa hana i hillum sínum, segir Hamilton. — Menn saka mig oft á tíöum um aö vera kommúnisti, heldur hann áfram. — í bréfum segir fólk: — Hvers vegna feröu ekki til Sovétrlkjanna, þar sem þú átt raunverulega heima? Ekkert gæti þó veriö fjær lagi. — Ég hef komiö til Sovétrikjanna, en hef ekki tima til þess aö helga mig kommúnismanum. Þaö eina, sem veldur Hamilton nokkrum áhyggjum er, aö andstaöa hans viö konungsfjölskylduna olii eiginkonu hans miklum erfiöleikum. Hún hét Joan og lézt fyrir 10 árum. — Hún þjáöistmeiraennokkur ann- ar af þessum sökum. Ég varö fyrir aö- kasti i þinginu, en ég var fær um aö taka þvi. Hún gat þaö hins vegar ekki. Nágrannarnir sýndu henni fyrirlitn- ingu, og oft varö hún aö þola hnútu- kast frá ókunnugu fólki. Þetta fólk náöi kannski ekki til min, og þess vegna réöist þaö aö henni. — Hún var konungssinni og heföi helztviljaöaö égheföi haft aörar skoö- anir en raun ber vitni. Hún sagöi þó aldrei neitt, og umbar skoöanir minar i þögn. Hún haföi miklar áhyggjur Ut af hótununum, sem mér bárust. IFramhaM á bls. 27. 21 Maöurinn, sem eitt sinn kallaöi Mar- gréti prinsessu „viöurstyggilegt snik ju d ýr” og s ag öi a ö Ka rl prins h eföi gáfur á borö viö barnaskólakennara, hefur stundum þurft aö óttast um lif sitt. — A meðan umræöur fóru fram um laun konungsfjölskyldunnar, og blöðin skýröu frá hverju einasta oröi, sem ég sagöi, bárust mér margar moröhótan- ir. Þaö er i eina skiptiö, sem ég hef ótt- azt um lif mitt, eöa veriö hræddur.

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.