Heimilistíminn - 20.09.1979, Side 6
sýnir hvernig ibúöin var búin húsgögnum
1942-1944. Likanið sýnir nákvæmlega
hvernig allt leit út, þegar vinir Gyðinga-
fjölskyldnanna komu þarna inn eftir að
fólkið hafði verið flutt til Þýskalands. t
herberginu hennar önnu Frank hanga
enn leikaramyndir á veggjunum, og
einnig dýramyndir. Þykk plastfata skýlir
myndunum og veggfóðrinu, en gestir hafa
þegar látiö greipar sópa og tekið með sér
minjagripi um heimsóknina í húsið.
— Litla stofan okkar var heldur kulda-
leg i fyrstu, allir veggir auðir. En pabbi
var svo fyrirhyggjusamur að koma með
allt leikkonumyndasafnið mitt og póst-
kortin. Og nú er ég búin að fá mér lim og
breyta veggjunum i eitt allsherjar
myndasafn. Fyrir vikiö er allur svipur
stofunnar orðinn glaðlegri og þegar
Daans-fólkið kemur, ætlum við aö ná i
fjalir uppi á þakloftinu og smiöa skápa og
hillur á veggina. Og þá batnar enn.
13. júli flutti Van Daan-fjölskyldan til
Prinsengracht.
— Klukkan hálf tiu um morguninn, á
meðan við vorum að boröa, kom Pétur.
Hann er sonur Daans, tæplega sextán
vetra, fremur daufgerður, feiminn og
kjánalegur. Það verður ekki mikil
skemmtun að honum.
A veggjunum i herbergi önnu hanga enn leikaramyndirnar hennar.
tekið er við aðgangseyrinum kemur þú
inn i það sem áður voru þrjú lagerher-
bergi. Búið er aö taka i burtu veggina,
sem skildu að herbergin og nú er þarna
sýning, sem minnir á Gyðingaofsóknir
Nazista-Þýskalands fyrir og meðan á
slðari heimsstyrjöldinni stóð.
Úrþessumsal er svo gengið eftir gangi,
sem liggur að þeim stað, þar sem fram-
og bakhúsiö tengjast. Bókahilludyrnar
standa opnar ogfólksmeygir sér fram hjá
og inn I fortiðina!
Þann tima, sem Gyðingafjölskyldurnar
tvær leyndusti Prinsengracht var kjaliari
og fyrsta hæð notuð ein$ og venja hafði
verið fyrir skrifstofur og geymslur. Ekki
vissu allir, sem þarna unnu um tilvist
fólksins, sem faldi sig þarna á efri hæð-
unum. Þetta hljómar heldur ótrúlega, en
er þó ekki svo ótrúlegt, þegar á það er
litiö, hversu vandlega felustaðurinn var
falinn. — Engum getur dottið i hug,
hversu mörg herbergi leynast bak við
þessar grámáluðu dyr, skrifaði Anne
Frank I dagbókina.
Handan hillanna koma gestir i dag inn I
herbergiö, þar sem Edith og Otto Frank
sváfú, en það var einnig dagstofan. Þaðan
ergengiö inn til Anne og Margot Frank og
6
i baðherbergi ogþvottaherbergi, en I einu
horninu er klósettið. 1 miðju svefnher-
bergi fullorðna fólksins stendur likan sem
Dagbók Önnu Frank
kom út í íslenzkri
þjjðingu séra Sveins
Víkings árið 1957,
en einnig hefur verið
samið leikrit um
hana og gerð
kvikmynd sem
meðal annas hefur
verið sýnd i íslenzka
sjónvarpinu