Heimilistíminn - 20.09.1979, Side 12

Heimilistíminn - 20.09.1979, Side 12
Ensku postulinshundarnir á púða og í mynd Munift þið eftirað hafa séð tvo postu- linshunda sitja hvorn andspænis öðr- um i glugga eöa uppi á skáp? Eitt sinn þóttist enginn maður méð mönnum nema hann ætti slika postullnshunda. Þeir voru upprunnir I Englandi, og fluttust liingað til lands ekki sfður en til ftestra annarra landa. Annars stað- ar sjást þeir gjarnan enn en minna er um það, að maður rekist á þessa hunda hér á landi nema þá hjá mjög fullorðnu fólki. Nú hefur sænsk handavinnukona tekið upp á þvi að búa til útsaums- munstur með hundunum tveimur, þeim til heiðurs, og til þess aö við- halda enn frekar minningu þeirra. Handavinnukonan ætlast til þess aö hundarnir séu samaðir i' púða, eða þá i veggmynd. Hundapúðinn er hafður 51x41 cm að stærð, úr finum hör, eða einhverju öðru efni, sem þið veljið ykkur, þeir geta verið fallegir i ljóst ullarefni, ef þið til dæmis velduð ykkur það. A veggmyndinni eru hundarnir látn ir sitja undir sirenukransi og bóndarósavendi. Sirenurnar eru saumaðar með flatsaum, en bóndarósirnar og blöðin með kappmellu. Veggmyndin er 52x47 cm að stærð. Þvi miður höfum við ekki aðstöðu til þess aðprentahér teikninguna að veggmyndinni en hér verður birt teikning að öðrum hundinum. Hundurinn er saumaður með venju- legum kontórsting,ogsvoflatsaum, en doppurnar annað hvort með fræhnúta- saumi , eða bara með litlu krossspori. ~h + + Kontorstingurinn i hundinum er saumaðurmeð ljósum lit, flatsaumur- inn á löppunum er blár, á nefinu rauð- ur, augun og hálsbandið eru gul. Svörtu fletirnir á nefinu og i augunum eru saumaðir með flatsaum. Kross- saumsdoppurnar eru grásvartar. Ef þið dragið hundinn upp á smjörpappir getið þið snúið blaðinu við til þessað fá hinn hundinn til að sitja andspænis þeim, sem þið teiknið fyrst upp. Kafað i körfuna 12

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.