Heimilistíminn - 20.09.1979, Síða 14
STEFNIR HAIG Á
HVÍTA IlÚSIfí?
Skyldi Alexander M Haig JR. fyrrum yfirmaður
NATO-herjanna i Evrópu stefna á að komast einn góðan
veðurdag i Hvita húsið i Washington? -Nei, segir hann
sjálfur. -Já, segja margir aðrir.
Maöurinn, sem nýlega lét af störfum,
sem æösti yfirmaöur herja NATO i
Evrópu svarar meö reynslu hins snjalla
stjórnmálamanns hvorki játandi eöa neit-
andi, en margir eru þeirrar skoöunar, aö
þegar han svarar, þá eigi svar hans aö
gilda sem já-yröi.
— Ég hef mikinn áhuga á þvi, sem er aö
gerast f Bandarikjunum, og ég mun segja
meiningu mina, sagöi hann, þegar hann
lét af störfum hjá NATO.
Þessi ummæli hans og mörg önnur, sem
hann hefur látiö sér um munn fara siöustu
mánuöi, hafa oröiö til þess aö menn eru
komnir á þá skoöun, aö Haig hafi nú
fengiö áhuga á aö reyna kraftana á sviöi
stjórnmálanna.
Ferskur andblær
Hinn 54 ára gamli Haig, yfirlýstur repu-
blikani og katólikki, kom eins og ferskur
andblær, er hann tók viö störfum hjá
Margir bóast viö aö fjögrastjörnu hers-
höföinginn Alexander Haig muni bjóöa sig
fram til forseta áriö 1980.
NATO og hann hristi upp i tilverunm hja
herstjórninni i Briissel. Hæfileikar hans
til þess aö láta bera á sér og vera i sviös-
ljósinu geta átt eftir aö koma til góöa, ef
hann stefnir á forsetaembættiö.
Þegar hann slapp ómeiddur úr
sprengjutilræöi utan viö Brussel ekki alls
fyrir löngu sendi fornvinur hans, Henry
Kissinger honum skeyti sem hljóöaöi svo:
-Eftir öll þess læti held ég þú sért góöur
frambjóöandi. Haig svaraöi um hæl: -Ég
haföi aldrei búizt viö svona eldfimum
endalokum.
Óánægja Carters
Annað, sem kemur honum til góöa er,
að hann hefur hreinan skjöld varöandi
flest umdeild mál 1 bandarlskum stjórn-
málum nú I dag, m.a. SALT II, og getur
þess vegna beðið og séö hvernig málin
æxlast.
Haig er þar fyrir utan sagöur mjög
óánægður meö utanrikisstefnu Carters og
hefur mjög svo ákveðnar skoöanir á fyrir-
ætlunum Sovétstjórnvalda varöandi
Afríku og Aslu. A þessu sviöi er taliö
lfklegt, aö hann muni slást I hóp með
„haukunum” I bandariskum utanrikis
málum. Annars er varla aö vænta af
manni, sem hefur ekki veriö óeinkennis-
klæddur nema I 18 mánuði frá þvi hann
gekk fyrst i herskólann i West Point áriö
1944. Þaö var á meöan Walergate-máliö
var i algleymingi en þaö var þegar hann
sém æösti ráögjafi Nixons og æösti yfir-
maöur herja Bandarikjanna stjórnaöi I
raun Bandarikjunum.
— Þaö er erfitt aö sætta sig viö eitthvaö
minna, þegar maöur hefur verið forseti,
sagöi einn öldungadeildarþingmaöurinn i
gamni um þetta mál.
Rangtimaáætlanir
Það er sagt næsta erfitt aö segja nokkuö
ákveöiö um Haig pólitiskt. Hann hefur
alltaf farið sér hægt og verið varkár, og
fullvissaö menn um, aö hann heföi ekki
neinn persónulegan pólitiskan metnaö.
En þessi varfærni bendir einmitt til þess
að hann hugsi lengra fram á viö. Menn
hafa aö minnsta kosti tekiö hann þaö
alvarlega i þetta sinn, aö keppinautar
hans eru farnir aö lita I kringum sig. þfb
Bláber í
kistuna \
I
ogí
bakstur-
inn \
Bláber hafa fengizt i ;
verzlunum i Reykjavik, að
minnsta kosti, flutt til j
landsins frá Bandarikjun-
um. Þau má nota i ýmislegt
gott, ef fólk hefur ráð á að
kaupa þau. En svo kemur
kannski að þvi, að einhver 1
fer að tina hér ber, ef berja-
spretta verður þá einhver á
þessu óvenjulega sumri j
okkar.
Það getur veriö býsna gott aö frysta
bláber. Þá er bezt aö hafa ekki þvegiö i
þau áöur, heldur frysta þau alveg
þurr, svo þau verði laus eins og laus- i
frystar rækjur. Setjið hæfilega !
skammta I plastilát eða i plastpoka og j
takið svo poka og poka, þegar tekur að ;
liða á veturinn, og njótið berjanna um
leið og þið rifjið upp endurminning-
arnar úr berjaferðunum.
Þið getið lika bakað úr berjunum,
áður en þið gangið frá þeim öllum I
kistuna og hér koma tvær bláberja-
uppskriftir.
Bláberjakaka
1 1/2 bolli hveiti, 1 tesk. lyftiduft.
1/2 tesk. salt, 2 egg, skiljiö aö rauöur i
og hvitur, 1/2 bolli smjörliki, 1 bolli |
sykur, 1/3 bolli mjólk, 1 tesk. sitrónu-
safi, 1 1/2 bolli bláber, sem velt hefur
verið upp úr hveiti. i
14