Heimilistíminn - 20.09.1979, Side 17

Heimilistíminn - 20.09.1979, Side 17
Kadillak Byrds Suðurheim- skautsfara Mesti bllasafnari Noröurlanda segir verö á fornbflum hafa gengiö út f öfgar. A Aalholm Automobilmuseum eru bilar, sem keyptir hafa veriö hvaöanæva aö úr heiminum. Raben-Leventzau barón sýnir gestum stoltur á svip stærsta, finasta og dýrasta Kadillakinn, sem verksmiðjurnar hafa framleitt, 16 sýlindra „luxus” bil frá 1935. Hann var tilbúinn á teikniboröinu árið 1929 og hefðu forstööumenn General Motors haft minnstu hugmynd um krepp- una, sem var í þann veginn að dynja yfir, hefði bfllinn llklega aldrei verið smiðaður. Þessi mjög svo dýri og eyðslusami bill hafði ekki nokkra möguleika á að vinna sér markaö, og satt bezt að segja voru vlst aldrei smlðaðir nema 22 bllar af þessari gerð, og ekki nema þrlr „luxus” bilar af árgerðinni. Bfllinn á bilasafninu var I eigu hins heimsþekkta heimskautafara Byrd aðmirals, og það var sonur Byrds, sem bauð safninu bilinn til kaups. Þá hafði bíllinn staðiö úti undir beru lofti I 15 ár, og var heldur illa farinn. En bfll af þessari gerð lætur ekki að sér hæöa. Þegar búiö var að hreinsa benslnröriö, og olluleiðslur höföu verið athugaöar fór hann I gang með smáaöstoð sveifarinnar. Hvorki fyrr eða slöar hefur nokkur blla- framleiðandi þorað að leggja út I það ævintýri, aðð framleiöa bil 16 sýlindra —„Standardmodell.” Auðkýfingurinn Rockefeller fékk eitt sinn Peerless til þess aö framleiöa tvo 16 sýlindra bila fyrir dætur sinar, en þetta var sérsmiði. Þaö er önnur saga, en sögurnar tengdar bilum þessa bilasafns eru vist margar. Þfb V 17

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.