Heimilistíminn - 20.09.1979, Side 24
Heilla-
stjarnan!
Nautið
21. apr. —
I náinni framtiö munt þú fara i
langt ferðalag, sem á eftir að hafa
afdrifarfkar afleiðingar fyrir þig
og þina. Vertu þvi vel undirbúinn
og flanaðu ekki út I neitt án þess
að hugsa. Skrifaðu vini þinum
strax.
Steingeitin
21. des. — 19. jan.
Fiskar
19. feb. — 20. mai
Tviburarnir
21. mai — 20. jún.
Þú færð fréttir af vinum, sem þú
vissir ekki að ættu I erfiðleikum.
Reyndu aö veita þeim einhverja
aöstoð, þeir eiga það skiliö eftir
allt, sem fyrir þig hefur verið gert
á þeirra heimili.
Þú hefur talið þig hafa fundiö leið
til auösöfnunar, en hún er ekki
sem öruggust, svo bezt væri fyrir
þig að hafa allt þitt á þurru á
meðan þú þarft á peningum að
halda til þess að sjá öörum far-
borða en sjálfum þér.
Láttu ekki plata þig með þvi að þú
sért aö gera góð kaup á hinu og
þessu og eyða svo öllu sem þú átt.
Maki þinn fær snjalla hugmynd,
en hún gæti orðið til þess aö skapa
óróleika i fjölskyldunni.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb
Hrúturinn
21. mar. — 20 apr.
Krabbinn
21. jún. — 20. júl.
Liklega lendir þú I spennandi
ástarævintýri á næstunni, en
hvort þaö veröur varanlegt, er
ekki gott um aö segja. Næstu
daga ættir þú að reyna að koma
einhverju lagi á fjármálin, það
má ekki seinna vera.
Þú hefur gert miklar áætlanir
varðandi helgina, og það sem rétt
væri að gera þá, og hver veit
nema þetta sé rétti timinn til þess
aö fara að huga að nýju og betra
áhugamáli og tómstundagamni
en þvi, sem þú hefur helgað
mestan tima þinn.
Þú ert alltaf aö fá einhverjar
snjallar hugmyndir.en þvi miður
bitna þær og framkvæmd þeirra
helzt til mikið á öðrum, sem ekki
eru eins ánægöir. Komstu niöur á
jörðina og farðu að sinna vinn-
unni betur en þú hefur gert.
I