Heimilistíminn - 20.09.1979, Side 25

Heimilistíminn - 20.09.1979, Side 25
Ljónið 21. júl. — 21. ág. Þúhefur unnið allt of mikla auka- vinnu að undanförnu, og hún hef- ur bitnaö á fjölskyldu þinni, sem finnst þú hafa vanrækt sig. Mundu að fjölskyldan er það sem þú átt fyrst og fremst að hugsa um, að aukavinnan á ekki að vera i fyrirrúmi. Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv. Þunglyndi hefur sótt að þér undanfarið, en heilsa þin er betri en áöur, og þér er óhætt að fara aö líta framtiðina bjartari augum. Þú átt von á stöðuhækkun fljót- lega, svo fremi þú sláir ekki slöku við í vinnunni. Bogmaðurinn 23. nóv. — 20. des. Kannaöu allar áætlanir flutninga- fyrirtækja vandlega áður en þú leggur upp I ferö i dag. Annars gætir þú átt eftir aö verða strandaglópur, og það má ekki gerast. Þú veröur að komast heim áöur en stóri dagurinn renn- ur upp i næstu viku. Meyjan 22. ág. — 22. sept. Gætir þú ekki hugsað þér aö ganga I félagsskap fólks, sem hef- ur verðug áhugamál og vill berj- ast fyrir þeim. Þar muntu eignast marga nýja og góða vini. Fjár- málin eru i algjörum ólestri, og ekkert útlit fyrir aö úr rætist á næstunni. Vogin 23. sept. — 22. okt. Gerðu framtiðaráætlun bæði varðandi atvinnu þina, fristundir og heimilislif sem og fjárhags- áætlun, og mundu svo, að ekki er til neins aö gera áætlanir og fara svo ekki eftir þeim. Njóttu úti- veru meira en þú hefur gert siö- ustu vikur. Finniðfimm atriði ,sem ekki eru eins I myndunum. Siábls.31.

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.