Heimilistíminn - 20.09.1979, Page 28

Heimilistíminn - 20.09.1979, Page 28
S5S* Eins og sjá má á þessari teikningu er dálitið vanda- samt að saga út þennan stjaka og rétt er að nota fin- tennt sagarblöð, enda þótt efnið sé aðeins þriggja millimetra þykkur birki-kross viður. Saga þarf mjög nákvæm- lega eftir útlinum og slipa á eftir með sandpappir. Sagið út 4 stykki af A (sjá mynd) og eitt stykki af B. Einnig á að saga 5 stykki af C, sem eru litlir fætur. Þeir limast neðan á stjakann að siðustu. Hringurinn D er limdur efst og myndar hann holuna fyr- ir kertið. Að siðustu er svo bæsað og lakkað, ef til vill aðeins lakkað, ef ykkur þykir það fallegra. Gauti Hannesson Föndur-hornið 28

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.