Heimilistíminn - 20.09.1979, Blaðsíða 29
Þetta er siöasta gatnla myndin, sem viö birtum i blaöinu, og reyndist hún réttilega
vera af Haukagili I Hvitársiöu, og mun hafa veriö tekin áriö 1884. A myndinni eru frá
vinstri Sólveig kona Sigfúsar Eymundsen, sem tók myndina, þá Ingibjörg húsfreyja
Vfdalin, siöan Siguröur Jónsson bóndinn á bænum. Viö hliö hans er Margrét Helga
Helgadóttir, fööursystir Halldórs Laxness skáids. Næst henni er Helgi kaupamaöur,
faöir hennar, svo Pétur Illugason kaupamaöur og Jón Sveinsson fjármaöur og siöan
Bjarni sonur hans. Svo koma þær >óra Guömundsdóttir, Málfriöur Bnjaminsdóttir
og Vigdis Jónsdóttir. Lengst til vinstri er Guöný Jónsdóttir. Hundarnir tveir sem
saman standa eru Gauti og Trilla.
Betra er aö gera eitthvað
án þess að lofa þvi, heldur
en að lofa einhverju og
gera það ekki.
Aður en þú færð lánaða
peninga hjá vini þínum
verður þú að gera þér
Ijóst, á hvoru þú þarft
meira að halda, pening-
unum eða vininum.
. Ef þú hittir einhvern, sem
ekki brosir, þá brostu til
hans.
Fötin skapa manninn....og
menn gera sig til í fötum.
Rétti timinn til þess að
gera rétta hluti, er áður en
maður er neyddur til þess
að gera þá.
Sá, sem skilur allt, hefur
ekki fengið réttar upp-
lýsingar.
29