Heimilistíminn - 20.09.1979, Side 30
Ráðagóður lögregluþjónn
Völundarhúsið
Reyndu aöfinna leiðina i gegn um
þetta völundarhiís. baö er ekki
eins auðvelt og þaö lítur út fyrir
aö vera. Kannski gætir þú lika
teiknaö völundarhús sjálfur. Það
er ekki síöur erfitt, en gefist þú
ekki upp, tekst þér það áreiöan-
lega aö lokum. Ef þú hefúr teikn-
IK
aö völundarhús, sem erfitt er aö
komast i gegn um, gætir þú sent
okkur það, ogviö gætum birt það
hér I Heimilis-TtMANUM: Sendu
okkur þá eina teikningu hreina,
og svo aðra, þar sem þú sýnir
leiðina i gegn. Eins myndum viö
þiggja alls konar aörar þrautir
sem þiö hafiö búiö til sjálf krakk-
ar!
Mikil óánægja haföi veriö rikj-
andi I leigublokkinni aö undan-
förnu. Eigandi hússins var heldur
ógeðfelid persóna. Leigjendurnir
elskuöu hann ekki beint, þar sem
þeir m.a. töldu sig þurfa aö
greiöa allt of háa leigu og aö hús-
inu væri illa viö haldiö. Og svo
gerðist þaö. Einhver haföi ráðizt
á eigandann niöri á götunni og
bariö hann svo hann var kominn
meö slæmt glóöarauga.
— Þaö var Smith, sem býr á
þriöju hæð, sagöi eigandinn. —
Hann réðist á mig rétt fyrir utan
dyrnar. Sjáiöi, hvernig hann hef-
ur fariö meö mig, og hann sýndi
plástrana á andlitinu og glóðar-
augaö. -Smith hefur alltaf veriö
að hóta mér, og hann er hinn
mesti vandræðamaður, og nú
veröur hann að fá mátulega hegn-
ingu.
Smith sat og lét fara vel um sig
i stólnum inni hjá sér, þegar
Ráöagóður lögreglumaöur kom
inn til hans.
— Hann hefur þá loksins fengið
þaö, sem hann átti skilið, sá
gamli, hrópaöi Smith. — En þaö
var ekki ég, sem veitti honum
ráöninguna. Ég hef fjarvistar-
sönnun. Siðustu tvo timana hef ég
setið hérna i stólnum minum og
horft á sjónvarpið. Þér sjáið lika
hve mikið rignir. Sýnist yður ég
hafa verið aö koma inn rétt 1
þessu?
Raöagóöur leit I kringum sig i
ibúöinni. Svo sagöi hann: — Éger
núekki alveg vissum, að þér séuö
saklaus. Ég held meira aö segja
að verkin tali sinu málL
Hvers vegna taldi Raöagóöur
lögreglumaöur, aö Smith heföi
bariö húseigandann?
nuijioS ? iea inpod 3o ‘ujba
iuuoij jb 80 ‘jimuSoi iUunQó
-uiuioji p qb ssocj bu§oa :ibas