NT


NT - 24.04.1984, Blaðsíða 27

NT - 24.04.1984, Blaðsíða 27
 li' Þriðjudagur 24. apríl 1984 27 V-þýska knattspyrnan uvud luppum «.. « . .^*. £. ¦_ .'í.:k~ ti------i------uxii-i i i * ~ , * * i •*_!_ i i i . Sören Lerby haföi mísst knöttinn klaufalega frá sér. Þremur mínútum síðar skor- aði Sidka annað mark Brem- en og verður það að skrifast á markvörð Múnchen. Það sem eftir lifði hálfleiksins sótti Bremen stöðugt, en fleiri mörk létu á sér standa. 2-0 í hálfleik. Múnchenarliðið mætti ákveðið til leiks í síðari hálf- leik og á 50. mínútu skoraði Michael Rummenigge eftir sendingu frá Dúrnberger. 120 sekúndum síðar skoraði Karl Heinz Rummenigge jöfnunarmark Bayern eftir góðan undirbúning Mathy. Nú leit út fyrir að Bayern næði að snúa leiknum sér í vil, en leikmenn Bremen voru ekki á sama máli og á 77. mínútu skoraði Neu- barth, sem kom inn á fyrir Völler sem meiddist, sigur- mark Bremen með glæsi- legum skalla af 10 metra færi. Fleiri urðu mörkin ekki í þessum skemmtilega leik. Þegar Lothar Mattháus primus motor Mönchengla- dbachliðsins í vetur yfirgaf leikvöllinn eftir leik liðs síns gegn Mannheim var hann með tár í augunum. Tár blönduð ánægju og sárind- um. Þjálfari Mönchengla- dbach hafði sett hann út úr líðinu fyrir leikínn vegna slakrar frammistöðu að undanförnu. Mattháus var þjálfara sínum mjög reiður fyrir vikið. Hann kom þó inná á 69. mínútu er staðan var 2-1 Mannheim í vil og breyttist svo sannarlega gangi leiksins. Hann skoraði jöfnunarmark Mönchenglad- bach með glæsilegu marki á 70. mínútu leiksins og sigur- mark liðsins síns mínútu fyr- ir leikslok. Fortuna Dússeldorf vann sinn fyrsta sigur í langan tíma er liðið lagði Frankfurt að velli á heimavelli sínum. Leiknum lauk 4-2 og skorðuðu þeir Bommer og Thiele tvö mörk hvor fyrir Dússeldorf, en Miilier og Atli Eðvalds- son (sjálfsmark) skoruðu mörk Frankfurt. Sjálfsmark Atla var hreint slysamark, skotið var í hann og þaðan í markið, en hann bætti fyrir þetta með að leggja knöttinn laglega á Thiele skömmu síðar er Dusseldorf náði 3-2 forystu í leiknum. Pétur 'Ormslev lék ekki með sakir meiðsla er hann hlaut um' síðustu helgi. Wolfgang Rolff skoraði sigurmark Hamburger gegn Bielefeld, og Hamborgarlið- ið fylgir Stuttgart og Bayern Múnchen fast eftir í barátt- unni um meistaratitilinn. Staða efstu liða: Stuttgait.........29 16 9 4 64-28 41 Bayern Miinchcn .. 29 17 6 6 71-34 40 Harnburger SV .... 29 17 6 6 62-31 40 Mörichengladbach . 29 17 6 6 66-40 40 Werder Bremen ... 29 15 7 7 62-37 37 ¦ ¦»¦ ¦ mvb: _¦ wm mm ¦¦ ¦¦ ___¦ wm §__¦ *m P J m IBYggLNGAVÖRUR Hjá okkur fœrðu allt sem þarf til breytinga eða nýbygginga. Staðgreiðsluafsláttur eða ótrúlega hagstœðir greiðsluskilmálar. Útborgun allt niður í 20% og lánstími allt að 6 mánuðum ^iöbjööu^ eir»n»9 sé»* taKa pt»án 8ðar reiW* »n9a W" Vií»* tovgð*6 ndur. Komið og kynnið ykkur vöruúrvalið Fllwir, bfbndunarta-ki og hrainlaatl.uaki I mlklu úrvall. GóKdúkar - göHkorkur Purtús>l>kur gAHfcorkur é miöti hagrtaou vsrAi. Parkat - panW - (pónlagOar þtljur. Saanska gaaOaparfcatMI fré Tarkatt ar tilbúið til lagningar og fulllakkað. GörrMppl og atak- ar mottur I miklu ArvaU Mánud.—f immtud. Föstudaga kl. 9-18 kl. 9-19 Laugardaga kl. 9—12 PJ^ IBYGGINGAVORURI Hringbraut 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu) Byggintfvww. 28-600 Harðviðarsala.........28-604 Sölustjóri. 28-693 Górfteppi.....28-603 Málningarvörur og verkfæri. 28-605 Skrifstofa. 28-620 ¦¦^^^¦M-M-_-_-------H Fl'sar 09 hreinlætistæki. . . 28-430 aaa«a^BB«B>aaBBBBi lönaöarbankinn hefur stigið nýtt skref til hagsbóta fyrir sparendur. Viö breytum nú bundnum reikningum sem hér segir: í staö gömlu 12 mánaöa reikninganna koma nýir v reikningartil 6 mánaða. 1 2Sex mánaða, bundnir reikningar Iðnaðarbankans verða • þvítvennskonar: VERÐTRYGGÐIR með 1,5% p.a. vöxtum sem nú verða reiknaðir tvisvaráári. ÓVERÐTRYGGÐIR (áöurtil 12 mánaða) með 19% p.a. vöxtum sem einnig eru reiknaðir tvisvar á ári. Reikningseigendum verður nú frjálst að færa fyrirvara- • laust og án lengingar binditímans milli þessara tveggja reikningsforma. Slíktgetur skipt verulegu máli, breytist aðstæður manna eða aðstæður í þjóðfélaginu.__________ Við greiðum sérstakan vaxtabónus sem við köllum IB-BÓNUSofan á „venjulega" vexti. ____________ er 1,5% p.a. vaxtabónus Iðnaðarbankans, sem leggst sjálfkrafa, auk venjulegra vaxta, ofan á innstæðu ndnum 6 mánaða reikningi tvisvará ári, ef ekki er tekið út af honum. Hann er reiknaðuríjúlíogjanúarárhvert. IB-BÓNUSgreiðist fyrst íjúlí n.k. Athugið, að þá greiðist hann á alla nýja 6 mánaða reikninga, sem stofnaðirverðafrá 15. apríltil l.júlín.k. Upplýsingasími: 29630 Hafðu samband við næsta útibú okkar eða hringdu beint í IB-símaþjónustuna í Reykjavík, síminn er (91) 29630. Við veitum fúslega frekari upplýsingar og sendum gjarnan bækling. Iðnaðarbankinn

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.