NT - 24.04.1984, Blaðsíða 30
TRÖLLA
HVAÐ?
■■
TROLLA-
PLAST ER:
....sérstaklega ÞOLIÐ gegn langtíma-
áhrifum Ijóss, lofts og hita.
....sérstaklega ætlaö sem rakavörn
byggingar, bæði í loft og veggi.
....hentugt í gróðurhús og vermireiti.
HEILDSÖLUBIRGÐIR
Niistns liT
® 8 26 55
r,
iít
Þriðjudagur 24. apríl 1984 30
inska kní
Hörkueínvígi Man. Unit<
efstu liðin unnu öll - neðstu liðin náðu flest stigum
■ Öll fimm efstu liðin í 1.
deildinni ensku sigruðu í
leikjum sínum á laugardag.
Sveiflurnar voru heldur meiri
á botninum, þar fer nú fram
hatrömm barátta fyrir tilver-
unni. Notts Country varð að
sætta sig við ósigur gegn Luton
eftir að hafa verið yfir, og er
nú næstneðst, en á þó ágæta
möguleika ennþá. Ipswich
vann Úlfana á Molineux, og
eru nú dagar Úlfanna í 1. deild
að sinni senn taldir. Stoke náði
öðru stiginu í Norwich, en
West Bromwich Albion varð
að þola tap gegn Liverpool.
Birmingham steinlá fyrir Nott-
ingham Forest, en Sunderland
náði sigri gegn bikarúrslitalið-
inu Everton. Þessi lið sem hér
hafa verið nefnd eru öll í
fallhættu, sjá stöðuna. I annarri
deild eru Sheffield Wednesday
og Chelsea cnn á sigurbraut,
og ástæðulaust annað en að
ætla þeim fyrstudeildarsæti
að ári. Newcastle á mesta
möguleikana á þriðja sætinu,
en Manchester City og
Grimsby gætu blandað sér
verulega í þá baráttu.
Liverpool skellti West
Bromwich Albion með þremur
mörkum á níu mínútna kafla
í miðjum hálfleik. Fyrsta
markið kom effir 20 mínútur,
þá sneri Ken McNaught varn-
armaður Albion skoti Ian
Urslit:
1. deild:
ÞRIÐJUDAGUR:
Coventry-Nott. For. ...
Southampton.-Everton.
Watford-Man. Utd.....
West Ham-Luton ......
MIÐVIKUDAGUR:
Leicester-Liverpool ...
Tottenham-Aston Villa
LAUGARDAGUR:
Arsenal-Tottenham .
Aston Villa-Watford
Liverpool-W.B.A. ...
Luton-Notts C......
Man. Utd.-Coventry .
Norwich-Stoke......
Nott. F..-Birmingh. ..
Q.P.R-Leicester ....
Southampton-West H.
Sunderland.-Everton
Wolverhamton-Ipswich
2. deild:
ÞRIÐJUDAGUR:
Cardiff-Crystal Palas ..
Blackburn-Newcastle .
Carlisle-Middlesbro . . .
Oldham-Man City ....
LAUGARDAGUR:
Brighton-Crystal P. ..
Camhrídge-Bamsley ..
Charlton-Portsmouth
Chelsea-Shrewsbury .
Derby-Fulham .......
Huddersfield-Leeds ..
Shefield. W.-Grimsby
Swansea-Cardiff ....
2-1
3-1
0-0
3-1
3-3
2-1
3-2
2-1
3-0
3- 2
4- 1
2-2
5- 1
2-0
2-0
2-1
0-3
0-2
1-1
1-1
2-2
3-1
0-3
2-1
3-0
1-0
2-2
1-0
3-2
3. deild:
FÖSTUDAGUR:
Brentford-Exeter...... 3-0
Oxford-Bolton......... 5-0
Plymouth-Newport .... 0-1
Southend-Gilling......3-1
LAUGARDAGUR:
Bolton-Wigan.......... 0-1
Bradford-Burnley...... 2-1
Bristol R.-Oxford .... 1-1
Exeter-Plymouth....... 1-1
Newport-Bournemouth . 2-1
Orient-Millwall ...... 5-3
Port Vale-Preston .... 1-1
Rotherham-Sheffield Utd. . 0-1
Scunthorpe-Hull....... 2-0
Walsall-Lincoln ...... 0-1
Wimbledon-Brentford .. 2-1
4. deild:
FÖSTUDAGUR:
Hartlepool-Blackpool .... 0-1
Wrexham-Swindon .... 0-3
Vork-Halifax.......... 4-1
LAUGARDAGUR:
Blackpool-Tranmere ..... 0-1
Chester-Wrexham....... 1-0
Chesterfield-Mansfield . 0-0
Colch.-Peterbor....... 1-1
Chrewe-Hereford....... 1-1
Darlington-Hartlepool. . 2-0
Northamton-Doncaster.. 1-4
Reading-Aldershot .... 1-0
Rochdale-Bury ........ 0-2
Stockport-Bristol C... 0-0
Swindon-Torquay ...... 2-3
Rush í eigið mark, framhjá
markverðinum Paul Barron.
Áður hafði Cyrille Regis, hinn
alkunni framherji Albion kom-
ist tvisvar í gegnum vörn Liver-
pool, en Bruce Grobbelaar
kastaði sér fyrir fætur hans í
tvígang með toppárangri. En
mörkin komu á 9 mínútna
kafla, fyrst sjálfsmarkið, og
síðan skoraði Graeme Souness
eftir góðan undirbúning Rush
og John Wark. Þriðja markið
skoraði markahrellirinn mikli
Kenny Dalglish eftir góða
sendingu frá Phil Neal. Mörg
góð færi komu upp eftir þetta,
en hvorki Regis Liverpool-
megin, né Sammy Lee og
Ronnie Whelan Albionmegin,
tókst að skora meira. Enginn
meiddist í leiknum, og var það
fagnaðarefni fyrir Liverpool,
sem á erfiðan leik í Evrópuk-
eppninni á miðvikudagskvöld.
Manchester United lagði Co-
ventry að velli með elegans.
Tveirmenn voru hetjurUnited
liðsins, varaskeifan Mark Hug-
hes sem skoraði tvö mörk, og1
Ray Wilkins sem skoraði eitt
og var undir smásjá njósnara
frá Ítalíu meðan á leiknum
stóð. Mark Hughes kom Unit-
ed yfir fjórum mínútum fyrir,
leikhlé. Manchesterliðið
komst á flug í síðari hálfleik,
og mínútu eftir að hafa skotið
þrumuskoti (vinkilinn skoraði
Paul McGrath með skalla, 2-0.
Ray Wilkins skoraði glæsimark
á 60. mínútu, og Mark Hughes
setti punktinn yfir i-ið 12
mínútum fyrir leikslok með
góðu marki. Wilkins og Hug-
hes voru hetjur leiksins, Hug-
hes kom inn vegna meiðsla
Miihrens og Robson.
Nottingham Forest skoraði
fímm mörk á City Ground
gegn Birmingham. Peter
Davenport skoraði tvö mörk í
leiknum, Colin Walsh, Ian
Wallace og Ian Bowyer
skoruðu hin fyrir Forest.
Queens Park Rangers halda
sig í fjórða sæti, sigruðu Leic-
ester City örugglega á Loftus
Road. Clive Allen skoraði
annað markið, hans fjórða
mark í fjórum leikjum.
Southampton er í baráttunni
fyrir UEFA-sæti að ári. Sout-
hampton lagið West Ham 2-0 í
Southampton. NickHolmesog
Steve Moran skoruðu mörkin.
Southampton er nú í fimmta
sæti í deildinni, en West Ham
er í sjötta sæti.
Einn aðalleikur dagsins var
á Highbury í Lundúnum á milli
heimamannanna, Arsenal og
nágrannanna Tottenham
Hotspur. Maður leiksins var
Skotinn Charlie Nicholas sem
Húsgagnadeild
OQCfH
sími 28601
Úrvai sófasetta-Mjög fallegir hornsófar
Að ógleymdri leðurdeild á 3. hæð
Innkaupin eru þægileg hjá okkur
Svo geturðu líka slappað af í Kaffiteríunni
JIEf
i C Cj zz zj CIUf
-k,-JUiJQ.U;n-a
Jon Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
JL-HÚSIÐ
VERSLUNARMIÐSTÖÐ
VESTURBÆJARINS
Matvörur í
miklu úrvali
og allar vörur
á markaðsverði