NT - 28.04.1984, Blaðsíða 2

NT - 28.04.1984, Blaðsíða 2
ia Háspennulínur Landsvírkjunar við Minni Núp í Gnúpverjahreppi: Valda fósturláti í 70% búpenings! ■ FuNvtol tt itM tð Í2ti \l3-,pcmuUtn lí^ur ( I?. rftfxgubvið «rm mvndiiYum maður LitudsvírljuRir hafi þúumi tniu Nátpefflmkus mrft hxA yfe pMhvsði wm hvcrfai hima3 h»ii vak6&{xtv- fuöjr; að húa 4 tógfcp l.an*cv»kjuaar, tc» Sggur cupMíð votii i að á um ócðhtceu lóvtudárum hw vtaðtctt. „Fur cf Ifna fdíur á jfir Uuð Miuaa Núj»«<inu* Kttvíján OcAnuajMiW h.vmli únum. ' jóröin* ás j>e» ai rafmai»id vrrjnhíCppí haö vaMÍð |tví *ð á Mimw Ouanlaugur íjasfvnnrrlmnr. fígfiar cinntg dwi »:t áffaf bwfti ah fkv»« *r þ« • toe «*» »«b< SkúWam háraðvd.ruuknir á uð muú búndhutf hsrltulcu* hinú» «t» árín »tn h<» 4 mu ttatua Jé«*» tvm huw. Uugaftsi tcija háðtr ðru«t id mcrrí ha’jarlinsannm {>6 itarfv htcnum' hefyr Krivtjén OuA- fiMtéiVMxtfa frwuM vtads- A I NT Samtök sunnlenskra sveitarfélaga tóku við sér í kjölfar fréttar irdagur 28. apríl 1984 BIBLIAN OG Sálmabókin Fást í bókaversJunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (ftuöbraiibóótofu Hallgrimskirkja Reykjavlk simi 17805 opi0 3*5e.h. SALTER Krókvogir Eigum lyrirlíggjandi SAl.TER krókvogir ÍO. 25. 50. ÍOO og 200 kg ÓLAÍUS GlSlASOW 4 CO. Uf. SUNOABORG 22 104 REYKJAVIK SIMI 84800 SALTER Borövogir Eigum tyrirliggjandi SALTER borövogir ÍO, 25 og 50 kg. ÓLAfUíi OI51ASOW 4 CO. m. SUNOABORG 22 104 REYKJAVIK SIMI 84800 ■ Ölvir Karlssun bóndi ber fram beiðni Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga um að rannsökuð verði áhrif rafsegulssviðs undir háspennulínu, á aðalfundi Landsvirkjunar í gær. NT-mynd Ami Sæberg NT-frétt á aðalfundi Landsvirkjunar: Sunnlensk sveitarfélög biðja um rannsókn - Alvarlegt mál ffyrir bændur, segir Ölvir Karlsson sem fflutti mál Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á f undinum. ■ „Við vissum um athuganir í Svíþjóð sem bentu til þess að um hættu væri að ræða fyrir búpening, þó svo að ekkert í þessu sambandi sé sannað“, sagði Ölvir Karlsson í samtali við NT, en hann kynnti á aðalfundi Landsvirkjunar þá beiðni Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga að könnuð verði áhrif rafsegulsviðs á búpening, sem er á beit við eða undir háspennulínum. Þarna þarf að fara fram rannsókn, ítarlegri en gerðar hafa verið til þessa. Fyrir bændur er þetta mjög alvarlegt mál því samkvæmt þeim athugunum sem gerðar hafa verið ytra virðist þetta segulsvið geta haft veruleg áhrif", sagði Ölvir ennfremur í samtali við NT. Jóhannes Nordal, stjórnar- formaður Landsvirkjunar, vék að fyrirspurn Ölvis í máli sínu á fundinum í gær, og sagði að reynt hefði verið að afla upp- Páll A. Pálsson yfirdýralæknir: Hef heyrt að háspennulínur hafi ekki góð áhrif á búfé ■ „Ég hef heyrt talað um að háspennulínur hafi ekki góð áhrif á búpening og erlendis háfa menn ekki talið heppilegt að slíkar línur lægju yfir beiti- lönd, að öðru leyti veit ég ekkert um þetta mál og hef ekki lesið greinina í blaðinp ykkar", sagði Páll A. Pálsson yfirdýra- læknir þegar NT snéri sér til hans vegna fréttar í blaðinu þess efnis að rafsegulsvið undir háspennulínu í Árnessýslu hefði valdið fósturláti hjá lambám. Páll kvaðst ekki hafa heyrt talað um að háspennulínur hefðu valdið fósturiáti og taldi rétt að leita að öllum öðrum ástæðum áður en því væri slegið föstu. lýsinga um þessi mál fyrir fund- inn eins og hægt var á skömmum tíma. Engar þær upplýsingar sem fengist hefðu hjá nágrannaþjóðum bentu til skaðvænlegra áhrifa háspennu á búpening, sagði Jóhannes. Jakob Björnsson, orkumála- stjóri, greindi frá sænskri rannsókn, sem nú er í gangi á vegum landbúnaðarháskólans í Skara og sagt er frá í síðasta tölublaði tímaritsins Ví í Vatt- enfall. Þar segir meðal annars að fyrri athuganir hafi ekki leitt í Ijós nein áhrif háspennulína á mjólkurkýr en í þeirri rannsókn sem nú er í gangi verður þess betur gætt en til þess að utanaðkomandi þættir hafi ekki áhrif á niðurstöður. í greininni kemur ekkert fram um áhrif rafsegulsviðs á sauð- fé. Þau atriði sem helst verða könnuð í sænsku rannsókninni eru áhrif rafsegulsviðs á frjó- semi, tíðahring og hormóna- samsetningu blóðs hjá kúm, sem hafa beitiland undir há- spennulínum. í tillögu Samtaka sunn- lenskra sveitarfélaga sem Ölvir Karlsson kynnti á fundinum er meðal annars farið fram á að kannað verði hversu breitt það belti er undir háspennulínun- um sem búfé stafar hætta af. Graðhestur og afvelta meri! ■ Gæsaskyttur, skríðandi í skurðum og liggjandi undir teppum út um mýrar og móa eru algeng sjón á Suðurlandi á haustin. Leggja þeir mikið á sig til að reyna að komast í færi við þennan eftirsótta fugl - þó ekki sé nema að ná í eina jólagæs. Gæsin er hins vegar glúrin og stygg og finnur oftast einhver ráð til að sleppa frá þessum féndum sínum. í haust var það svo að einn glúrinn góðborgari úr höfuð- borginni hélt á veiðar þar eystra og taldi sig nú loks hafa fundið pottþétt ráð til að leika á helv... gæsina. Hafði hann farið í Rammagerðina og keypt sér þar hrosshúð stóra og mikla. Lagðist hann síðan undir húðina í nánd við rang- æskt hrossastóð og beið síðan með byssuna spennta og fingur á gikknum. Tekur sig þá allt í einu stór og mikill graðhestur út úr stóðinu og stefnir á hlaupinu en svo með sínu meiri áhuga undan taglinu á byssu- manni, sem tekinn var nú að ókyrrast illilega undir hross- húðinni og búast við hinu versta. En graðhestinum hefur líklega ekki litist meira en svo á þessa afvelta meri, því ekki kom til þess sem byssumaður óttaðist mest, heídur snéri stóðhesturinn í hann rassi og sló svo illilega að byssumaður lá kylliflatur og illa sár eftir. Tæpast þarf að taka fram að gæs var ekki á borðum góð- borgarans um jólin. ókunna kynsystkini sitt. Þefar graddi fyrst lítillega af byssu- „Þóttist sjá aðhannværiekki... ■ Meðan vertíðir í Vest- mannaeyjum voru alvöru ver- tíðir tíðkaðist það mjög að fólk úr austursveitum Rangár- vallasýslu fóru á vertíð til Eyja. Meðal þeirra var karl einn úr Landeyjunum, sem í þeim ör- fáu frístundum sem gáfust frá fiskinum brá sér þá stundum á ball í Sjálfstæðishúsið. Eitt sinn vildi svo til að karl kom snemma á staðinn og fór því að líta í kringum sig í höllinni. Komst hann upp í efri sal, hvar maður sat og spilaði á flygil, en yfir honum hékk stór mynd af manni. Landeyingur snýr sér að þeim er við flygilinn sat og spurði af hverjum myndin væri. „Af Beethoven", var svarið. „Jæja“, sagði karl „ég þóttist nú sjá það strax að hann væri ekki úr Landeyjunum". Sat heima á eigin ábyrgð ■ Kristín Halldórsdóttir sendi okkur eftirfarandi tilskrif í gær sem okkur er Ijúft að birta: Athugasemd Vegna Dropakasts í NT 27. Reglurnar hér eru strangari en víða erlendis - segir Hreinn Jón- asson hjá Rafmagns- eftirliti ríkisins, um staðsetn- ingu há- spennulína ■ „Við samningu reglna um staðsetningu háspennulína, meðal ann- ars hvað snerti fjarlægðir frá öðrum mannvirkjum hefur verið stuðst mjög við erlendar reglur og ef eitthvað er hafa reglurnar verið strangari hérlendis en erlendis", sagði Hreinn Jónasson hjá Rafmagns- eftirliti ríkisins þegar NT bar undir hann glannalega staðsetningu háspennu- lína að bænum Minna Núpi í Hreppum sem sagt var frá í blaðinu í gær. Þá kom fram hjá Hreini að eftirlitið hefði tekið lín- urnar út á sínum tíma og taldi hann ekki af þeim gögnum sem tiltæk voru að neitt væri við staðsetn- ingu hennar að athuga. „En ég geri ráð fyrir að við kynnum okkur þetta nánar", sagði Hreinn. Af þeini upplýsingum sem Rafmagnseftirlitið hefur um áhrif rafsegul- sviðs á starfsfólk við há- spennulínur og dýralíf í nágrenni þeirra sagði Hreinn að þær gæfu ekki tilefni til að ætla rafsvið frá 220 kílóvoltum hættu- legt. apríl um veislufjarvistir undir- ritaðrar eru Dropar beðnir fyr- ir eftirfarandi athugasemd: í Samtökum um kvennalista er ekkert „æðstaráð", sem gæti bannað mér né nokkurri ann- arri Kvennalistakonu að borða mat hvar og hvenær sem okkur lystir. Reyndar hafa Kvenna- listakonur meiri áhyggjur af því, að ég borði of lítið en of mikið og hafa áreiðanlega haft gaman af fréttinni í NT um hugulsemi vina minna í fjár- veitinganefnd. En ákvörðunin um að sitja heima umrætt kvöld er ein- göngu á mína ábyrgð. Með bestu kveðju, Kristín Halldórsdóttir.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.